Morgunblaðið - 21.07.2007, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Lífið á
landnámsöld
Sýningin er opin
alla daga frá 10–17
Aðalstræti 16
101 Reykjavík
www.reykjavik871.is
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞÚ ERT AULI
VILTU
HEYRA HVAÐ
STENDUR
Í BRÉFINU?
ALLT Í
LAGI... FYRST
ÉG STEND
HÉRNA
HA!
„KÆRI KALLI... TAKK FYRIR
SÍÐASTA BRÉF... ÞAÐ VAR
SVO SKEMMTILEGT AÐ ÉG
LAS ÞAÐ UPPHÁTT FYRIR
BEKKINN MINN...“
„VIÐ VORUM ÖLL SAMMÁLA
UM AÐ ÞÚ HLYTIR AÐ VERA
GÓÐ MANNESKJA OG GÓÐUR
VINUR.“
VILTU
LESA
„HAMSTRA
HALLA OG
SLÍMIГ?
MIG LANGAR
EKKI AÐ LESA
HANA FYRIR ÞIG.
Á ÉG EKKI AÐ
LESA EITTHVAÐ
ANNAÐ?
EN ÉG VIL
AÐ ÞÚ
LESIR
„HAMSTRA
HALLA OG
SLÍMIГ!
ÉG ER BÚINN
AÐ LESA HANA
HUNDRAÐ
SINNUM
LESTU
HANA
AFTUR...
GERÐU
ÞAÐ
ALLT Í LAGI.
ALLT Í LAGI.
ÆTLAR ÞÚ EKKI
AÐ TALA MEÐ
HAMSTRA-
RÖDDINNI OG
GERA
ÓGEÐSLEGA
HLJÓÐIÐ Í
SLÍMINU?
EIGUM VIÐ
EKKI
BARA AÐ
LESA
AÐRA
BÓK?
MAMMA,
ÉG SKIL EKKI
KARLMENN!
EKKI ÉG
HELDUR
ÞEIR TALA ALLTAF MEÐ
FULLAN MUNNINN
...OG EKKI
GLEYMA
AÐ SLÁ Í
KRINGUM
RUNNANA!
ALLTAF
SAMA
NÖLDRIÐ
MAMMA!
KALLI
ULLAÐI
Á MIG!
JÁ! HÚN
SAGÐI AÐ ÉG
VÆRI FÍFL!
EIGUM VIÐ EKKI AÐ
GERA EITTHVAÐ SKEMMTILEGT
OG BAKA SAMAN?
GOTT AÐ SJÁ
ÞIG... ÉG Á EFTIR
AÐ GERA SVO
MARGT!
AF HVERJU
EYDDIR ÞÚ ÞÁ
ÖLLUM DEGINUM
Í AÐ BAKA?
EF ÉG ER Í
TÖKUM Á DAGINN
OG ÞÚ ERT AÐ TAKA
MYNDIR Á KVÖLDIN...
HVENÆR
GETUM
VIÐ ÞÁ VERIÐ
SAMAN?
VIÐ HÖFUM
TÍMA NÚNA, ER
ÞAÐ EKKI?
Ó! HÆ
ROD!
ÞETTA ER MEÐLEIKARI
HENNAR. HVAÐ VILL HANN?
dagbók|velvakandi
Opið bréf til Velferðarsviðs
ÞAÐ hefur komið í ljós vegna fyr-
irhugaðrar staðsetningar „heimilis“
fyrir virka alkóhólista og dópista á
Njálsgötu 74 að íbúar í þessu gamla,
mjög þröngsetna og þéttbýla hverfi
eru mjög ósáttir við þessa ákvörðun.
Þeir hafa látið það óspart í ljós, enda
hvorki grenndarkynning farið fram
né nokkurt samráð við þá haft.
Í þessari umræðu hafa aftur á
móti íbúar í hinum ýmsu hverfum
borgarinnar látið í ljós undrun sína
og fordæmingu á skorti á náunga-
kærleika og kristilegum hugs-
unarhætti hjá Njálsgötubúum, m.a.
nú síðast íbúar á Háaleitisbraut og
Hjarðarhaga. Virðist því að náunga-
kærleika, mannskilningi og kristi-
legum hugsunarhætti sé mjög mis-
skipt milli íbúa hverfa borgarinnar
og margir íbúar tækju því fagnandi
að geta sýnt þessar dyggðir sínar
með því að bjóða velkomna ut-
angarðsmenn í nágrenni sitt.
Gefur það auga leið að Velferð-
arsvið borgarinnar þarf að endur-
skoða aðferðafræði sína þegar vand-
kvæði félagsþjónustunnar eru að
sliga það, húsnæði þarf að kaupa og
„heimili“ að stofna fyrir þá sem
minna mega sín í þjóðfélaginu. Því
sýnist hægðarleikur einn að komast
hjá „þröngsýni, eigingirni og for-
dómafullum skoðunum“ íbúa ein-
stakra hverfa, svo sem við Njálsgötu
„sem hafa æpt og gólað og dregið
börn inn í umræðuna“, sbr. skrif
Kolbrúnar Berþórsdóttur, í Blaðinu
13. júlí vegna staðsetningar fyrr-
greinds „heimilis“ í götu þar sem
nánd milli íbúa er mikil. Lausnin
virðist einföld. Sú að gefa þeim
hverfum borgarinnar, þar sem
,,kristilegu kærleiksblómin spretta“,
kost á að hýsa starfsemi sem þessa.
Með því er þessum hjartahlýju og
skilningsríku íbúum borgarinnar
gefið „tækifæri til að gera þjóðfélag
okkar betra og líf einstaklinga bæri-
legra“, sbr. hjartnæma grein Bolla
Thoroddsen í Morgunblaðinu 2. maí.
Velferðarsviði er því vinsamlega
bent á þessa lausn og að koma þann-
ig í veg fyrir ósætti milli íbúa og yf-
irvalda og skítkast manna á milli.
Edda Ólafsdóttir.
Ráðleggingar
ÉG VIL hvetja alla til að ferðast um
hálendið á meðan þurrkurinn er því
þá er rykmökkurinn í algleymingi.
Þeir sem ekki vilja laga hálendisveg-
ina geta þar með fengið rykmökkinn
í æð.
Ég vil þó endilega biðja ferða-
menn að vara sig þegar þeir mæta
bíl í rykmekkinum, það gæti verið
annar bíll rétt á eftir honum sem
ekki sést vegna ryksins.
Í tengslum við tvöföldum Suður-
landsvegar vil ég einnig benda þeim
sem ekki vilja laga hálendisvegi á að
fara Krísuvíkurleiðina. Þar er líka
hægt að fá rykið beint í æð auk þess
sem það myndi létta svolítið á um-
ferð á Hellisheiði.
Sveinn Tyrfingsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
RIGNINGIN barði á hverri regnhlíf ferðamannanna í miðbænum í gær.
Loks rignir
Morgunblaðið/Eyþór
Fréttir á SMS