Morgunblaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI MR. BROOKS kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára LÚXUS VIP BRATZ kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ KNOCKED UP kl. 5 - 8 - 10:40 B.i.14.ára DISTURBIA kl. 8 - 10:30 B.i.14.ára ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ ASTRÓPÍA LÚXUS VIP kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 3 - 5:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ensku tali kl. 3 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 12:30 LEYFÐ HARRY POTTER 5 kl. 2 B.i.10.ára / ÁLFABAKKA WWW.SAMBIO.IS SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDIVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á 3 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI FRÁBÆR ÍSLENSK AFÞREYING - SVALI, FM 957 SÚ SKEMMTILEGASTA SÍÐAN SÓDÓMA - Í.G, BYLGJAN YFIR 35.000 MANNS eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL eeee - RÁS 2 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKAAllir eigA sín leyndArmál. ÓVÆNTASTI SÁLFRÆÐI- TRYLLIR ÁRSINS SKEMMTILEGUSTU VINKONUR Í HEIMI ERU MÆTTAR. eeee Morgunblaðið SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára BRATZ kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8:30 LEYFÐ ASTRÓPÍA kl. 4 - 6:30 LEYFÐ LICENSE TO WED kl. 2 - 6 - 8 B.i. 7 ára THE BOURNE ULTIMATUM kl. 10 B.i. 14 ára THE TRANSFORMERS kl. 10:40 B.i. 10 ára DIGITAL RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 LEYFÐ DIGITAL Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is EINLEIKURINN Blinda kindin verður frumsýndur í Austurbæ í kvöld. Hann var áður sýndur í Iðnó ár- ið 2004 og hét þá The Secret Face og var fluttur á ensku. „Þessi ein- leikur var alltaf hugsaður sem út- rásarverkefni og ferðaðist sem slíkur um heiminn en svo held ég að það hafi verið föðurlandsástin og þráin sem fékk okkur til að snúa þessu yfir á íslensku,“ segir Pálína Jónsdóttir leikkona um ástæðu þess að verkið var þýtt yfir á íslensku. „Það er langskemmti- legast að leika á móðurmáli sínu og ég held að það sé skemmtilegra fyrir Íslendinga að sjá sýninguna á íslensku.“ Elísabet Jökulsdóttir samdi verkið og þýddi það yfir á íslensku með aðstoð Pálínu og Steinunnar Knútsdóttur. „Við þurftum að laga það að ís- lensku máli og íslenskum að- stæðum, þó að verkið sé íslenskt upphaflega er það samið á öðru tungumáli og þá verður áferðin á því öðruvísi.“ Jarðar sig tólf sinnum Blinda kindin er gleðiharm- leikur sem fjallar um stúlku sem jarðar sjálfa sig tólf sinnum. „Þetta er margsnúið verk, æv- intýraleg fantasía um ástfangna konu sem er að bíða eftir heims- pressunni og á meðan hún er að bíða, og til þess að fanga athygli heimspressunnar, tekur hún upp á því að jarða sig á tólf mismunandi vegu, hún er í ákveðinni kómískri sjálfsskoðun,“ segir Pálína um per- sónuna sem hún túlkar. Spurð hvers vegna heiti leikverksins hafi verið þýtt sem Blinda kindin segir Pálína sposk að það komi kind við sögu. Stefnt er að því að sýna leikritið tíu sinnum í Austurbæ áður en haldið verður í sýningaferð út á land. Skrautleg keppni Enska útgáfa verksins, The Sec- ret Face, hefur verið sýnt víða síð- an það var frumsýnt hér á landi. „Ég fór m.a. í mjög sérkennilega ferð til Makedóníu þar sem okkur var boðið að taka þátt í alþjóðlegri einleikskeppni. Þetta var skrautleg keppni því það voru nýafstaðnar kosningar og mjög pólitískar hró- keringar í gangi. Túlkurinn minn hvíslaði því að mér að við ættum ekki að reikna með því að vinna því það væri búið að ákveða fyr- irfram hver ætti að hreppa hnoss- ið. Það var svolítið sláandi að gera sér grein fyrir því að þetta var ekki alvöru keppni. Svo var það Rúmeni sem vann, og allt í lagi með það, en þegar við komum heim sáum við skilaboð um að þrír af fjórum dómurum keppninnar vildu að við sigruðum en vegna pólitískrar íhlutunar hafi þetta far- ið öðruvísi. Þetta var þá allt sam- ráð milli Rúmeníu og Makedóníu en leiklistarsambönd þeirra starfa náið saman,“ segir Pálína og hlær að þessu öllu saman. Blinda kindin verður frumsýnd í Austurbæ í kvöld klukkan 20. Hægt er að kaupa miða á midi.is eða í Austurbæ milli kl. 13 og 17 og í síma 551 4700. Jarðar sjálfa sig Gleðiharmleikurinn Blinda kindin sýndur í Austurbæ Blinda kindin Pálína í New York að kynna verkið á Times square.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.