Morgunblaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu - Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Vacancy kl. 8 - 10 B.i. 14 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 Knocked Up kl. 8 - 10:40 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Rush Hour 3 kl. 5:50 - 10:20 B.i. 12 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 1:30 - 3:45 The Simpsons m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:45 Skoppa & Skrítla 45 min. kl. 2 ATH! 500 kr. miðinn Hairspray kl. 5:50 - 8 - 10:20 Knocked Up kl. 10:20 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 (450 kr.) Skoppa & Skrítla 45 min. kl. 4 og 5 ATH! 500 kr. miðinn – Sími 564 0000 –Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Vacancy kl. 6 - 8 - 10 Veðramót kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 3 - 6 The Simpsons m/ensku tali kl. 3 - 6 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 3 Sicko ísl. texti kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára STÆRSTI SÖNGLEIKUR ALLRA TÍMA Ef þeim tekst ekki að sleppa þá verða þau fórnarlömb í „snuff“ mynd. Óhuggnalegasti spennutryllir ársins Sýnd með íslensku og ensku tali eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL eeee - Ó.H.T., RÁS 2 54.000 G ESTIR íslenskur te xti SICKO SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA. eeee “Svona mynd hefur ekki verið gerð áður. Hún er alvöru, einlæg vel tímasett, frábær. Nauðsyn.” - E.E., DV eeee „Veðramót raðar sér umsvifalaust í þröngan hóp bestu mynda okkar stuttu kvikmyndasögu.“ - S.V., MBL eeee „Þetta er mynd sem allir verða að sjá! Besta Íslenska myndin síðan Með allt á hreinu“ - S.G., Rás 2 eeee “Veðramót er hugrökk ádeila sögð með hlýju og húmor sem hreyfir við áhof-endum frá fyrstu stundu.” - R.H., FBL “Öllum Íslendingum er hollt að sjá þessa mynd, ekki síst fyrir boðskapinn sem hún hefur fram að færa.“ - T.S.K., Blaðið CHRIS TUCKER JACKIE CHAN HANN kallar sig Budam og er fær- eyskur djassgítarleikari og laga- smiður. Á plötunni Stories of Devils, Angels, Lovers and Murderers flyt- ur hann óskilgreinda tónlist af mik- illi innlifun. Hljómsveit hans sam- anstendur af gríðarlega færum hljóðfæraleikurum úr færeysku djass- og þjóðlagalífi. Þegar ég hlustaði á plötuna gerði ég mér fljótt grein fyrir því að Bu- dam hljómar eins og óskilgetið djöflabarn Nicks Caves og Toms Waits. Söngrödd hans er djúp og hrá en á bak við hana leynist leikgleði frjós tónlistarmanns. Það gerir hon- um kleift að leyfa austur-evrópskri þjóðlagatónlist að renna saman við djass, blús eða hvað sem honum dettur í hug að spila. Budam felur ekki áhrif sín, heldur nýtir þau til þess að hefja upp eigin stíl sem byggist á andlegum og holdlegum nautnum lífsins. Textagerð á borð við þá sem hér er að finna er sjaldséð. Budam lýsir ást sinni á konum á afskaplega hreinskilinn hátt. Einnig fjallar hann um sorg og ótta af slíku hisp- ursleysi að hlustandinn kemst ekki hjá því að hrífast með. Þess er vert að geta að hljómsveitar á borð við þá sem Budam teflir fram á plötunni hlýtur að vera stórkostlegt að njóta á tónleikum. Lífið sem býr á bak við sönginn og tónlistina er vandfundið og jaðrar við snilligáfu galdramanns. Tónlist nautna og galdra Helga Þórey Jónsdóttir TÓNLIST Geisladiskur BUDAM – STORIES OF DEVILS, ANGELS, LOVERS AND MURDERERS  Sendifulltrúi Fær- eyja á Íslandi og Norrænu húsin á Íslandi og Fær- eyjum standa fyrir tónleikum í Nor- ræna húsinu í Reykjavík í kvöld þar sem fram koma færeyskir tónlist- armenn. Fyrstan ber að nefna Jógvan Han- sen, sigurvergara X-Factor, sem stíg- ur á svið með hljómsveitinni Íza- fold. Þá kemur verð- andi Íslandsvin- urinn Budam fram en hann hélt nýver- ið tónleika á sama stað á menning- arhátíðinni Reyfi. Jensina Olsen ætlar einnig að leika fyrir gesti en sú er menntuð bæði í leiklist og tónlist og er að fara að gefa út sína fyrstu plötu. Tónleikarnir fara fram í glerhúsinu við Norræna húsið í kvöld klukkan 22. Morgunblaðið/ÞÖK Jógvan Sló í gegn í X-Factor og ætlar að synga ásamt löndum sínum í glerskála Norræna hússins í kvöld. Færeyskir tónar í glerhúsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.