Morgunblaðið - 15.09.2007, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 15.09.2007, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu - Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Vacancy kl. 8 - 10 B.i. 14 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 Knocked Up kl. 8 - 10:40 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Rush Hour 3 kl. 5:50 - 10:20 B.i. 12 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 1:30 - 3:45 The Simpsons m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:45 Skoppa & Skrítla 45 min. kl. 2 ATH! 500 kr. miðinn Hairspray kl. 5:50 - 8 - 10:20 Knocked Up kl. 10:20 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 (450 kr.) Skoppa & Skrítla 45 min. kl. 4 og 5 ATH! 500 kr. miðinn – Sími 564 0000 –Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Vacancy kl. 6 - 8 - 10 Veðramót kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 3 - 6 The Simpsons m/ensku tali kl. 3 - 6 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 3 Sicko ísl. texti kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára STÆRSTI SÖNGLEIKUR ALLRA TÍMA Ef þeim tekst ekki að sleppa þá verða þau fórnarlömb í „snuff“ mynd. Óhuggnalegasti spennutryllir ársins Sýnd með íslensku og ensku tali eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL eeee - Ó.H.T., RÁS 2 54.000 G ESTIR íslenskur te xti SICKO SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA. eeee “Svona mynd hefur ekki verið gerð áður. Hún er alvöru, einlæg vel tímasett, frábær. Nauðsyn.” - E.E., DV eeee „Veðramót raðar sér umsvifalaust í þröngan hóp bestu mynda okkar stuttu kvikmyndasögu.“ - S.V., MBL eeee „Þetta er mynd sem allir verða að sjá! Besta Íslenska myndin síðan Með allt á hreinu“ - S.G., Rás 2 eeee “Veðramót er hugrökk ádeila sögð með hlýju og húmor sem hreyfir við áhof-endum frá fyrstu stundu.” - R.H., FBL “Öllum Íslendingum er hollt að sjá þessa mynd, ekki síst fyrir boðskapinn sem hún hefur fram að færa.“ - T.S.K., Blaðið CHRIS TUCKER JACKIE CHAN HANN kallar sig Budam og er fær- eyskur djassgítarleikari og laga- smiður. Á plötunni Stories of Devils, Angels, Lovers and Murderers flyt- ur hann óskilgreinda tónlist af mik- illi innlifun. Hljómsveit hans sam- anstendur af gríðarlega færum hljóðfæraleikurum úr færeysku djass- og þjóðlagalífi. Þegar ég hlustaði á plötuna gerði ég mér fljótt grein fyrir því að Bu- dam hljómar eins og óskilgetið djöflabarn Nicks Caves og Toms Waits. Söngrödd hans er djúp og hrá en á bak við hana leynist leikgleði frjós tónlistarmanns. Það gerir hon- um kleift að leyfa austur-evrópskri þjóðlagatónlist að renna saman við djass, blús eða hvað sem honum dettur í hug að spila. Budam felur ekki áhrif sín, heldur nýtir þau til þess að hefja upp eigin stíl sem byggist á andlegum og holdlegum nautnum lífsins. Textagerð á borð við þá sem hér er að finna er sjaldséð. Budam lýsir ást sinni á konum á afskaplega hreinskilinn hátt. Einnig fjallar hann um sorg og ótta af slíku hisp- ursleysi að hlustandinn kemst ekki hjá því að hrífast með. Þess er vert að geta að hljómsveitar á borð við þá sem Budam teflir fram á plötunni hlýtur að vera stórkostlegt að njóta á tónleikum. Lífið sem býr á bak við sönginn og tónlistina er vandfundið og jaðrar við snilligáfu galdramanns. Tónlist nautna og galdra Helga Þórey Jónsdóttir TÓNLIST Geisladiskur BUDAM – STORIES OF DEVILS, ANGELS, LOVERS AND MURDERERS  Sendifulltrúi Fær- eyja á Íslandi og Norrænu húsin á Íslandi og Fær- eyjum standa fyrir tónleikum í Nor- ræna húsinu í Reykjavík í kvöld þar sem fram koma færeyskir tónlist- armenn. Fyrstan ber að nefna Jógvan Han- sen, sigurvergara X-Factor, sem stíg- ur á svið með hljómsveitinni Íza- fold. Þá kemur verð- andi Íslandsvin- urinn Budam fram en hann hélt nýver- ið tónleika á sama stað á menning- arhátíðinni Reyfi. Jensina Olsen ætlar einnig að leika fyrir gesti en sú er menntuð bæði í leiklist og tónlist og er að fara að gefa út sína fyrstu plötu. Tónleikarnir fara fram í glerhúsinu við Norræna húsið í kvöld klukkan 22. Morgunblaðið/ÞÖK Jógvan Sló í gegn í X-Factor og ætlar að synga ásamt löndum sínum í glerskála Norræna hússins í kvöld. Færeyskir tónar í glerhúsi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.