Morgunblaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2007 51 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 - 6 Astrópía kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL eeee - JIS, FILM.IS eee - FBL ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST Sagan sem mátti ekki segja. eeee „VONANDI EIGA SEM FLESTIR EFTIR AÐ NJÓTA FRÁBÆRAR MYNDAR OG ÚRVALS AFÞREYINGAR.“ - S.V., MORGUNBLAÐIÐ „EDDAN HEFUR FUNDIÐ ARINHILLURNAR SÍNAR Í ÁR.“ - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee “ÉG ÆTLA EKKI AÐ FULLYRÐA AÐ VEÐRAMÓT SÉ BESTA ÍSLENSKA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ, EN ÉG MAN SAMT EKKI EFTIR AÐ HAFA SÉÐ EINHVERJA SEM VAR BETRI.” - B.B., PANAMA.IS eeee “VÖNDUÐ OG GÓÐ ÍSLENSK KVIKMYNDAGERД - VJV, TOPP5.IS Miðasala á BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? Sýnd kl. 5:45 og 10:20 B.i. 14 ára MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUN- MORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL Sýnd kl. 8 B.i. 14 ára eeee JIS, FILM.IS Sýnd kl. 2, 6 og 9 B.i. 14 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 5:30, 8 og 10:30 STÆRSTI SÖNGLEIKUR ALLRA TÍMA 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 og 4 Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík er á næsta leiti og dag- skráin óðum að skýrast. Sýning- arflokkurinn Sjónarrönd hefur fylgt kvikmyndahátíðinni um langa hríð en í flokknum er eitt þjóðland tekið fyrir og nýjar myndir þaðan sýndar. Í fyrra bar Danmörku við sjón- arrönd og árið þar á undan kvik- myndagerð frá Íran. Í ár verða hins vegar fjórar nýjar spænskar kvik- myndir sýndar, tvær leiknar myndir og tvær heimildarmyndir. Myndirnar sem sýndar verða nefnast Ég (Yo), Dökkblárnæst- umsvartur (Azuloscurocasinegro), Járnbrautarstjörnur (Estrellas de la Linea) og Campillo, já (Campillo, sí, quiero), en sú síðastnefnda verður heimsfrumsýnd á hátíðinni. Tékkneskur leikstjóri í kastljósinu Þá er ósagt frá flokknum Í kast- ljósinu þar sem einum leikstjóra verður gert sérstaklega hátt undir höfði. Í ár er það tékkneski leikstjór- inn David Ondricek sem varð fyrir valinu en hann er með vinsælustu leikstjórum Tékklands. Þrjár nýj- ustu myndir Ondriceks verða sýndar á hátíðinni og Ondricek verður sér- legur gestur hátíðarinnar. Hann mun sitja fyrir svörum á frumsýn- ingu nýjustu myndar sinnar, Grand- hotel. Auk hennar verða myndirnar Einfarar (2000) og Ein hönd getur ekki klappað (2003) sýndar. Ondricek er sonur hins margverð- launaða kvikmyndatökumanns Mi- roslav Ondricek sem er þekktur fyr- ir samstarf sitt við Milos Forman. Áhersla á Spán og Tékkland Fjölbreytt dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík Ondricek Tékkneski leikstjórinn verður í kastljósi kvikmyndahátíð- arinnar. LÖGREGLA er sögð hafa yfirheyrt ruðningshetjuna fyrrverandi og kvikmyndaleikarann O.J. Simpson vegna vopnaðs ráns í spilavíti í Las Vegas í fyrrakvöld. Að sögn Sky- fréttastofunnar hefur Simpson ekki verið handtekinn en fjórir aðrir hafa einnig verið yfirheyrðir vegna máls- ins. Simpson var árið 1995 sýknaður af ákæru fyrir að hafa myrt Nicole Brown Simpson, fyrrverandi eig- inkonu sína, og Ronald Goldman, vin hennar. Í einkamáli, sem fjölskyldur Nicole og Ronalds höfðuðu, var Simpson hins vegar talinn ábyrgur fyrir dauða þeirra og dæmdur til að greiða 16 milljónir dala í bætur. Hann hefur hins vegar aldrei greitt krónu af þeirri upphæð. Umdeild bók, sem Simpson skrif- aði og heitir Ef ég gerði það, kemur út í dag. Þar útlistar hann hvernig hann hefði farið að við að myrða eig- inkonu sína og unnusta hennar, ef hann hefði gert það. Simpson yfirheyrður vegna ráns O.J. Simpson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.