Morgunblaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ s: 570 2790www.baendaferdir.is 30. nóvember - 7. desember 2007 Aðventuferðirnar okkar hafa slegið í gegn og hér bjóðum við upp á enn eina vikuferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Eftir flug til Frankfurt verður ekið til Bayreuth í Bæjaralandi, tónlistarborg Richards Wagners. Gist þar í 4 nætur. Farið verður í skoðunarferðir til Nürnberg, sem er með elsta jólamarkað Þýskalands og Bamberg, sem er lifandi og skemmtileg borg. Síðan er haldið áfram til Bad Mergentheim, þar sem gist er í 3 nætur. Farið í skoðunarferð til Rothenburg ob der Tauber en þessi litla borg er með heillegasta borgarmúr Þýskalands frá miðöldum og er allur miðbærinn í gömlum stíl. Frjáls dagur í Bad Mergentheim áður en haldið er heim á leið. Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Verð: 99.800 kr. A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Sp ör - Ra gn he ið ur In gu nn Ág ús ts dó tti r Aðventuferð Bayreuth - Nürnberg - Rothenburg VEÐUR Hvað er Orkuveita Reykjavíkur?Hún er fyrirtæki, sem varð til úr veitufyrirtækjum Reykjavík- urborgar.     Hvert var hlutverk veitufyrir-tækjanna? Að selja Reykvík- ingum og síðar nágrannabyggðum rafmagn, heitt og kalt vatn.     Hverjir eruraunveruleg- ir eigendur Orkuveitunnar? Borgarbúar o.fl.     Hvað á Orku-veitan að gera við peningana sína ef hún græðir svo mikið að hún veit ekki aura sinna tal?     Lækka verðið til viðskiptavinasinna og endurgreiða þeim ef gjaldskrá síðustu ára hefur aug- ljóslega verið of há.     Hver eru rökin fyrir því að Orku-veitan eigi að leggja fé í útrás- arfyrirtæki, sem ætlar að byggja upp jarðvarmaveitur í öðrum lönd- um m.a. Filippseyjum, Indónesíu og víðar?     Frá sjónarhóli þeirra, sem aðhyll-ast einkarekstur eru þau engin. Það er hlutverk einkafyrirtækja að standa í slíkum áhætturekstri.     Hver eru rökin fyrir því að veitastarfsfólki opinbers fyrirtækis kauprétt að hlutabréfum í einkafyr- irtæki, sem opinbera fyrirtækið á hlut í? Engin.     Hvað á að gera við hlut OrkuveituReykjavíkur í hinu sameinaða útrásarfyrirtæki?     Selja hann strax. STAKSTEINAR Hús Orkuveitunnar Hvað er Orkuveitan? FRÉTTIR                      ! " #$    %&'  (  )                    *(!  + ,- .  & / 0    + -                       12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (           !" "!  !" "!  !" "!     # !$""%       :  *$;<                              !  "  #    #$ %  &'  *! $$ ; *! & ' (  '  $  )   * =2 =! =2 =! =2 & ) ( "! +  "% ,-#! ".   >!-         6 2      (     ) *            +   ,    " -    *   ;  . ")  )    *  %     * %       /   +    % *  0 ) *   "   #  1    /   23 $-   "   4     % )  /0!!  11 "! 2$  # +  "% 3'45 ?4 ?*=5@ AB *C./B=5@ AB ,5D0C ).B 3 3                   3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Heidi Strand | 4. október Menning í sjónvarpinu Flott að bókmenntir hafa fengið sinn eigin þátt í sjónvarpinu en hann mætti vera svolít- ið fyrr á kvöldin, td. strax eftir Kastljós, enda áhugavert efni fyrir bókaþjóð. Margir eru komnir í rúmið þegar Kiljan fer í loftið og fara ekki með Kiljan í rúmið. Nú er komið að myndlistinni. Lýsi ég hér með eftir þætti um myndlist og hvað er á seyði hverju sinni. Ég er ekki að meina... Meira: heidistrand.blog.is Sigurjón Þórðarson | 4. október Raforkukostnaður ... Ég væri örugglega fyrsti maðurinn til að fagna ef ég sæi að raf- magnsreikningurinn væri að lækka en ekki hækka. Ekki veit ég betur en að rafmagns- kostnaður almennings hafi frekar aukist en dregið úr, og nú berast fréttir af því að Orkusalan boði tugprósentahækkun á rafmagns- kostnaði fyrirtækja vegna þess að ekki hafi tekist að fylla eitthvert miðlunarlón. ... Meira: sigurjonth.blog.is Kristján Pétursson | 5. október Alvarleg afglöp ... Borgarstjóri sem situr í stjórn OR fyrir hönd borgarinnar hef- ur heldur betur kom- ist í sjálfheldu. 4 millj- arða áhættuframlag OR í REI hafði ekki fengið formlegt samþykki borg- arfulltrúa í hans eigin flokki, þar sem þeir voru mótfallnir að opinber fyrirtæki taki þátt í áhættufjárfest- ingum. Auk þess hafi þessi fundur verið boðaður með sólarhrings fyr- irvara... Meira: kiddip.blog.is Ingólfur Ásg. Jóhannesson | 5. október Háskóli á Ísafirði? Mér skilst að lagt hafi verið fram á Alþingi frumvarp til laga um Háskóla á Ísafirði. Ætla má að efling menntunar á lands- byggðinni, m.a. með meira framboði af háskólamenntun, sé langskynsamlegasta byggðaað- gerðin, sem nú heitir „mótvæg- isaðgerð“ vegna kvótaniðurskurðar. Framhaldsskólarnir efldu mjög kjarnastaði á landsbyggðinni og nú sækjast fleiri eftir þeim, t.d. hér út með firðinum. Ég man þá tíð að hafa verið tortrygginn í garð nýrra fram- haldsskóla, var í MA á sínum tíma og þótti hann afskaplega góður – og víst reyndist mér félagsfræðadeildin hjá þeim Gunnari Frímannssyni og Ole Lindquist og gríðarlega metn- aðarfullu brautryðjendastarfi óskap- lega gott veganesti í háskólanámi hérlendis og erlendis. Mér hins vegar yfirsást sú staðreynd að eftir því sem er styttra að fara í skóla, þá fara fleiri í skóla. En í dag þykist ég vita að menntun, næstum því sama hver hún er, eykur möguleika fólks, ekki bara í því sem maður menntar sig til fyrst, heldur líka í mörgu öðru. Þannig verður góður iðnaðarmaður í einu fagi líka góður í öðru ef hann á annað borð leggur það fyrir sig. Menntun eykur bæði félagslegan og land- fræðilegan hreyfanleika fólks – hvort tveggja af hinu góða í heimi sem á vissan hátt fer sísmækkandi með miklum fólksflutningum. Greiðum fólki, sem missir atvinnu ekki flutn- ingsstyrki til að flytjast á brott, frem- ur menntunarstyrki sem það ræður hvort það notar til fjarnáms eða fer. Aftur að háskóla á Ísafirði: Ég óttast að frumvarpið muni eiga erfitt upp- dráttar. Ég óttast það vegna þeirrar tilhneigingar hérlendis og erlendis að stækka stofnanirnar, lengja boðleið- irnar. Eða hvað? Kannski á það líka erfitt uppdráttar vegna þess að rík- isstjórnin sem nú gumar af því að ætla að láta ríkissjóð safna til „mögru áranna“ er ekki til í að efla byggð annars staðar en á suðvesturhorninu. Um stóra háskóla og litla: Kannski væri Háskólinn á Akureyri betur settur núna sem hluti stærri háskóla, en hann hefði aldrei fengið að verða það sem hann er í dag hefði hann ekki í upphafi verið sjálfstæður. Meira: ingolfurasgeirjohannesson.blog.is BLOG.IS JÓNSHÚS, ný þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara í Garðabæ, var formlega tekin í notkun í gær af Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Um er að ræða 508 fm miðstöð en hún stendur í þyrp- ingu sex húsa við Strikið í Sjá- landi. Þar hafa verið reistar 134 íbúðir fyrir fólk sem er 60 ára og eldra. Nýja miðstöðin er á fyrstu hæð í þyrpingunni. Þar er aðstaða fyrir félagsstarf, matsal og fram- leiðslueldhús. Að auki verður í húsinu hárgreiðslustofa og fót- snyrtistofa. Í tilkynningu vegna opnunarinnar segir að innan skamms verði hægt að kaupa há- degisverð í matsal miðstöðv- arinnar. Með tilkomu Jónshúss flytjist miðstöð þjónustu við eldri borgara í Garðabæ í Sjálandið, en nýja miðstöðin verður opin allt ár- ið um kring. Einnig verði áfram boðið upp á félagsstarf annars staðar í bænum. Arkitekt Jónshúss er Guð- mundur Gunnlaugsson en bygg- ingafélag Gylfa og Gunnars sá um byggingu hússins. Morgunblaðið/Golli Sungu Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, söng við opnunina. Jónshús í notkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.