Morgunblaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ 4 luni, 3 saptamani si 2 zile – 4 mánuðir, 3 vikur og 2 dagar RIFF 2007: Tjarnarbíó, Há- skólabíó, Regnboginn  Leikstjóri: Cristian Mungiu. Aðalleikarar: Anamaria Marinca, Laura Visiliu. 112 mín. Rúmenía. 2007. eru þannig að henni er ófært að eign- ast barnið, hún er tilneydd til að fara í fóstureyðingu – í trássi við lög og rétt. Gabita er örvingluð, það er Otilia sem verður að taka á sig rögg og koma hlutunum í kring þegar allt stefnir í óefni. Aðstæður vinkvennanna eru hræði- legar, takmörkuð lýsing og handheld kvikmyndatakan undirstrikar aðsteðj- andi vanda og hætturnar sem hvar- vetna liggja í leyni. Gabita er ekki að- eins að farga fóstri (hún er auk þess komin alltof langt á leið), heldur fær hún til þess vafasaman náunga sem tekur stórfé fyrir þjónustuna, peninga sem þær eiga ekki einu sinni hand- bæra, og svívirðir Otiliu. Niðurlægðar verða þær að hlíta afarkostum böð- ulsins. Gabita er í lífshættu og stúlk- urnar vita að útskúfun og fangelsisvist vofir yfir þeim ef eitthvað fer úrskeiðis. Andrúmsloftið er þrúgandi, stúlk- urnar koma sér fyrir á hóteli þar sem skottulæknirinn framkvæmir aðgerð- ina. Hótelveggirnir veita takmarkaða vernd, maður hefur á tilfinningunni að þeir hafi eyru og enn syrtir í álinn því Otilia kemst ekki hjá því að mæta í af- RÚMENÍA árið 1987 var ekki lífvæn- legasti staður á jarðríki, jafnvel á aust- antjaldsmælikvarða. Að vonum hafa þjóðfélagsaðstæðurnar undir komm- únismanum verið austur-evrópskum kvikmyndagerðarmönnum hugleikið umfjöllunarefni. 4 mánuðir … er ekki aðeins ádeila á hryllinginn sem ríkti á meðal almennings í Rúmeníu undir harðstjórn Ceausescus, heldur tekur hún á úrræðaleysi og örþrifaráðum einstaklinga sem eiga fárra kosta völ. Þær Otilia (Marinca) og Gabita (Visiliu) eru vinkonur og nemendur á heimavist í rúmenskri borg, þar sem þær deila herbergi, gleði og sorgum. Gabita hefur verið þunguð í nokkra mánuði þegar neyðin hrekur stúlkuna að lokum til að grípa til óhjá- kvæmilegra ráðstafana. Aðstæðurnar mælisveislu kærastans heima hjá foreldrum hans, rétt eftir aðgerðina. Áhorfandinn er á nál- um með Otiliu á meðan hún er að leita að und- ankomuleið úr þjakandi veislunni, þar sem hún reynir að fela líðan sína fyrir gest- unum. Allar bjargir virðast bannaðar og er atriðið eitt það sterkasta í áhrifa- ríkri mynd og þarna rís stórkostlegur leikur Marincu hæst. Þegar upp er staðið er 4 mánuðir … ekki eintóna hrollvekja heldur rómmikill lofsöngur til dýrðar hugrekki og vináttu, list- arinnar að komast af við ómennskar aðstæður. Það tókst þjóðinni fyrir viljastyrk fólks á borð við Otiliu. 4 mánuðir … vann Gullpálmann í Cannes í vor og er vel að honum kom- in, myndin er enn ein rós í hnappagat rúmenskrar kvikmyndagerðar sem hefur eflst með ólíkindum síðustu árin. Leikurinn, takan og útlitið er full- komlega við hæfi, fyrir utan rautt blóð móðurinnar sést tæpast litur í löngum tökum í óþægilegum, sjúskuðum grámanum. Það er heldur ekki ætlun Mungius að okkur líði notalega, hann er að benda okkur á mikilvægi þess að eiga góða að og meta frelsið til að njóta þess. Sæbjörn Valdimarsson Úrræðaleysi og örþrifaráð Sýnd í Regnboganum 6. og 7.okt. Kvikmyndahátíð í Reykjavík SÍÐUSTU SÝNINGAR HVERSU LANGT MYNDIRU GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN? eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - Ó.H.T., RÁS 2 55.000 GESTIR eeee - R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Ver ð aðeins 300 kr. Hasar og adrenalín flæði frá upphafi til enda eee „Skotheld skemmtun“ - T.S.K., Blaðið eee - J.I.S., Film.is Halloween kl. 5:30 - 8 - 10:25 B.i. 16 ára Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Shoot’em Up kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 - 6 Hairspray kl. 3:10 - 5:30 - 8 Knocked Up kl. 10:20 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 The Simpsons m/ísl. tali kl. 1:30 (Síðustu sýn.) 300 kr. The Simpsons m/ensku tali kl. 1:30 (Síðustu sýn.) 300 kr. Halloween kl. 8 - 10:10 (Kraftsýning) B.i. 16 ára SuperBad kl. 6 - 8 B.i. 12 ára Chuck and Larry kl. 6 - 10:10 B.i. 12 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl.4 (450 kr.) Brettin upp m/ísl. tali kl.4 (450 kr.) Sími 564 0000Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Sími 551 9000 The 11th Hour kl. 4 - 6 - 8 - 10 Veðramót kl. 3:40 - 10 B.i. 14 ára SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA - Kauptu bíómiðann á netinu - Dagskrá og miðasala á WWW.RIFF.IS Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up Ver ð aðeins 600 kr. eeee - S.V., MBL eeee - R.H., FBL eeee - E.E., DV eeee - S.G., Rás 2 Vinsælasta kvikmyndin á íslandi í dag “Skylduáhorf fyrir alla unglinga” - Dóri DNA, DV „Sprenghlægileg...“ Jóhannes Árnason, Monitor. 90 af 100 - J.I.S., FILM.IS Dómsdagur djöfulsins! Frá meistara Rob Zombie kemur ein svakalegasta mynd ársins! Sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn Missið ekki af þessari mögnuðu hryllingsmynd! Stranglega bönnuð innan 16 ára “Ferskur og fyndinn smellur” - T.S.K., Blaðið - H.J., MBL Leonardo DiCaprio kynnir The 11th Hour Það er okkar kynslóð sem fær að breyta heiminum..... að eilífu Heimildarmynd um vaxandi umhverfisvandamál og hvernig mögulegt er að leysa þau á skynsamlegann máta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.