Morgunblaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR... GAF ÉG HONUM OF HÁA EINKUNN? VEISTU HVAÐ ÉG SÉ ÞEGAR ÉG HORFI Á ÞIG, KALLI? ÉG SÉ MISTÖK! ÉG SÉ AÐ ÞÉR Á EFTIR AÐ MISTAKAST ALLT Í LÍFINU! HÚN ÞURFTI SAMT EKKI AÐ SKRIFA ÞAÐ Á MIG HVERNIG VAR Í SKÓLANUM ? ÞAÐ VAR FRÁBÆRT! ER ÞYRLUHÚFAN MÍN KOMIN? HAMLET, ÞÚ GEFUR MÉR ALDREI RÓMANTÍSKAR GJAFIR TIL AÐ SÝNA MÉR AÐ ÞÉR ÞYKI VÆNT UM MIG HVAÐ ÁTTU VIÐ? Í SÍÐASTA MÁNUÐI GAF ÉG ÞÉR FROSK OG TVÆR KÓNGULÆR ÞAÐ VAR ÞÁ... NÚNA ER NÚNA! MIKIÐ ERTU MEÐ FALLEGT HÖFUÐ OG GRANNAN HÁLS „PICK-UP“ LÍNUR HINRIKS VIII. ÉG VONA AÐ HEIMSÓKN MÖMMU ÞINNAR VERÐI GÓÐ ÉG LÍKA HÚN ER MJÖG SAMKVÆM SJÁLFRI SÉR OG ÉG DÁIST AÐ HENNI FYIRR ÞAÐ HÚN HEFUR MÓTMÆLT MEÐ BÆNDUM... SIGLT MEÐ GREENPEACE... OG MÓTMÆLT ÖLLUM STRÍÐUM FRÁ KÓREUSTRÍÐINU STUNDUM VEIT HÚN BARA EKKI HVENÆR HÚN Á AÐ HÆTTA EINS OG ÞEGAR HÚN VILDI EKKI SITJA Í GARÐ- STÓLUNUM OKKAR ÞVÍ ÞEIR VORU ÚR PLASTI ÉG HEF SÉÐ ALLAR MYNDIRNAR ÞÍNAR... ALVEG SÍÐAN ÉG VAR LÍTIL STELPA... GETUR EKKI VERIÐ SVO LENGI OG ÞÚ MÁTT KALLA MIG NÖRNU NARNA LEIKUR VONDU KONUNA Í MYNDINNI ÞAÐ ER SVO FRÁBÆRT AÐ ÞÚ STÝRIR MÉR Í HLUT- VERKI „PANTRESS“ dagbók|velvakandi Landspítali – háskólasjúkrahús Maður þarf ekki að dvelja lengi á Landspítala – háskólasjúkrahúsi til að verða var við það gífurlega álag sem er á hjúkrunarfræðingum, enda vantar u.þ.b. 100 hjúkr- unarfræðinga á spítalann. Hvað segir Ingibjörg Sólrún og aðrar konur, sem nú sitja á Alþingi, um það misrétti að lögreglumenn fái álagsuppbót upp á 30 þúsund krón- ur á mánuði á meðan hjúkr- unarfræðingum er synjað um það sama? Var ekki Ingibjörg Sólrún að tala um það í framsöguerindi við setningu Alþingis að nú skyldi tekið á misrétti launa á milli karla og kvenna? Ég skora á Ingibjörgu og aðrar konur sem nú sitja á Alþingi að taka á þessu misrétti. Landspít- alinn getur ekki endalaust með- höndlað starfsfólkið eins og vél- menni. Getur það talist eðlilegt að hjúkrunarfræðingar ráði sig aðeins í 70% vinnu vegna þess að þeir ráða ekki við að vera í fullri vinnu vegna þessa mikla álags? Er það ekki kjaraskerðing út af fyrir sig? Skattgreiðandi. Ofsaakstur á Suðurlandsvegi Allir vita að alltof mörg dauðaslys í umferðinni verða á Suðurlandsvegi og þá sérstaklega á milli Hvera- gerðis og Selfoss. Mig langar að segja frá reynslu minni á síðustu vikum. Fimmtudagskvöld eitt var ég á leið til Reykjavíkur, hafði þá orðið banaslys á umræddum vegi á milli Hveragerðis og Selfoss. Þurfti ég að snúa við og fara annan veg. Laugardaginn á eftir var ég að koma úr Reykjavík, þá höfðu þrír bílar lent í árekstri efst í Kömb- unum. Sem betur fer varð ekki banaslys í þetta skiptið en ég varð að snúa við og fara Þrengslin. Mánudaginn eftir þetta var ég að koma heim úr Reykjavík, hafði þá farið dekk undan vörubíl rétt við Selfoss og lent á fólksbíl. Þar fór betur en á horfðist. Núna sl. mánu- dag var ég enn á ferðinni úr Reykjavík. Tóku þá fram úr mér yf- ir tvöfalda hvíta línu pallbíll og fólksbíll. Tveir bílar voru á undan mér og einn að koma á móti. Þarna munaði litlu að yrði stórslys. Til- fellið er að umferð um Suðurlands- veg sker sig úr varðandi heimsku- akstur og ruddaskap og held ég að þar muni engu hvort þrjár eða fjór- ar akreinar koma. Þarna eru öku- níðingar á ferðinni. Ökumaður. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Gott er að vera vel vopnaður regnhlíf og kústi eins og þessar myndarlegu konur. Konan með regnhlífina gleður aðra vegfarendur með því að klæð- ast bleikum buxum og lífga upp á skammdegið. Morgunblaðið/Golli Rignir á réttláta sem rangláta WWW.EBK.DK Danskir gæðasumarbústaðir (heilsársbústaðir) Hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar: Trine Lundgaard Olsen farsími nr. +45 61 62 05 25 netfang: tlo@ebk.dk Ert þú í byggingarhugleiðingum? www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. GLÆSILEGT HÚS Í GRÍMSNESI Höfum til sölu mjög fallegt 125 fm hús ásamt 25 fm aukahúsi/bílskúr við Freyjustíg 12 í landi Ásgarðs, ásamt tveimur samliggjandi lóðum við Freyj- ustíg 8 og 10. Lóðirnar eru hver um sig ca 8.000 fm. Selst allt saman eða hvort í sínu lagi. Húsið er á steyptum sökkli með steyptri gólfplötu og gólf- hita. Skipulag húsins er þannig að í hvorri álmu eru tvö svefnherbergi og baðherbergi. Í miðálmu eru svo eldhús, borðstofa og gengið er niður tvö þrep í stofu. Þetta er glæsilegt hús á góðum útsýnisstað, aðeins 50 mín. keyrsla frá Reykjavík. Stutt í sundlaugar, á golfvelli og í aðra þjónustu. Eign sem vert er að skoða. Húsið verður til sýnis laugardag og sunnudag frá kl. 15 til 17. Allar nánari upplýsingar veitir Steinar í síma 893 3733. Sími 588 4477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.