Morgunblaðið - 27.10.2007, Page 21

Morgunblaðið - 27.10.2007, Page 21
Edda Andrésdóttir er fjölmiðla- og sjónvarpskona. Hún hefur áður sent frá sér tvær bækur, Á Gljúfrasteini og Auður Eir: Sólin kemur alltaf upp á ný. Í öðru landi er ljúfsár frásögn dóttur sem fylgist með föður sínum hverfa óvænt inn í óminnisland Alzheimers-sjúkdómsins uns hann fellur frá innan árs. Dregin er upp mynd af tíðarandanum á síðari hluta tuttugustu aldar, draumum og veruleika íslenskrar alþýðufjölskyldu, lífsbaráttu hennar og varðstöðu um þau lífsgildi sem öllu máli skipta. Skrifað frá hjartanu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.