Morgunblaðið - 27.10.2007, Side 57

Morgunblaðið - 27.10.2007, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 57 ÆÐISKÖST ofurfyr- irsætunnar Naomi Campbell eru nú orðin svo regluleg að þau líkjast helst ofskrifuðu hlutverki í lélegum farsa. Síðasta æðiskast- ið heltók Campbell nú á fimmtudaginn þegar henni var meinaður að- gangur um borð í flug frá London til New York en hún taldi sér óhætt að mæta aðeins 11 mínútum fyrir brott- för. Fyrirsætunni þótti ákvörðun flugfélagsins að sjálfsögðu út í hött og auk þess að stappa niður fótunum eins og krakki öskraði hún: „Þið verðið að hleypa mér inn! Látið ekki svona!“ Starfsmenn flugfélagsins buðu Campbell að fljúga án farangursins en það tók okkar kona að sjálfsögðu ekki til greina. „Þið hljótið að vera að grínast. Þið er- uð alltaf að týna far- angri og það er ekki séns að ég treysti ykk- ur fyrir mínum tösk- um.“ Flagð undir fögru skinni Ofurfyrirsætan hefur oft látið skapið hlaupa með sig í gönur. Naomi Campbell söm við sig Reuters ■ Í dag kl. 17.00 Tónsprotinn – fjölskyldutónleikar Náttfatagleði, Eine Kleine Nachtmusik og önnur nætur- og draumatónlist. Hljómsveitarstjóri: Esa Heikkilä ■ Fim. 1. nóvember kl. 19.30 Europa Musicale Spennandi efnisskrá byggð á verkum sem hljómsveitin mun spila á tónleikaferð sinni til Þýskalands í nóvember. ■ Fös. 2. nóvember kl. 21 Heyrðu mig nú! Stuttir óhefðbundnir tónleikar fyrir alla sem langar að kynna sér klassíska tónlist. Vorblót Stravinskíjs kynnt og leikið – partý á eftir. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Tónlistardagar Dómkirkjunnar laugardagur 27. október kl. 16.00: Tónleikar í Dómkirkjunni Frumflutt verður Missa brevis eftir Þóru Marteinsdóttur Dómkórinn í Reykjavík M b l 9 26 84 6 www.midi.is/www.hhh.is Miðasölusími: 555 2222 K V E N F É L A G I  G A R P U R O G H A F N A R F J A R  A R L E I K H Ú S I  K Y N N A Sýning í kvöld kl: 20.00 Takmarkaður sýningafjöldi! Ath. Sýningin er ekki ætluð börnum yngri en 14 ára Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýningin hefst Ráðhús Reykjavíkur Sunnud 28. okt kl: 15:00 Flutt verður tónlist stórsveitar Meynard Ferguson (1928-2006), en hann er frægur fyrir gríðarlegt trompettónsvið og afar orkuríkan tónlistarflutning. Lasse Lindgren er einn af fremstu trompetleik- urum Svía og meðal helstu hánótutrompetsérfræðinga norðurálfu. Hann hefur verið útnefndur sérlegur erfingi hljóðfæris og nótna- bókar Meynard Ferguson. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Stjórnandi og einleikari á trompet Lasse Lindgren Stórsveit Reykjavíkur spilar tónlist stórsveitar Meynard Ferguson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.