Morgunblaðið - 27.10.2007, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 61
BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI
/ AKUREYRI
THE INVASION kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
STARDUST kl. 5:50 - 8 B.i. 10 ára
TRANSFORMERS kl. 10:20 B.i. 10 ára
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
BRATZ kl. 4 LEYFÐ
ER RÉTTLÆTANLEGT
AÐ TAKA LÖGIN Í
SÍNAR HENDUR
ÞEGAR LÖGREGLAN
STENDUR
RÁÐÞROTA?
- S.F.S., FILM.IS
Hjartaknúsarinn adam Brody úr tHe
o.C og meg ryan fara á kostum í mynd
sem engin ætti að missa af.
WWW.SAMBIO.IS
/ KEFLAVÍK
HALLOWEEN kl. 10:20 B.i. 16 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
THE HEARTBREAK KID kl. 5 - 8 LEYFÐ
THE BRAVE ONE kl. 8 B.i. 16 ára
STARDUS kl. 2 B.i. 10 ára
3:10 TO YUMA kl. 10:20 B.i. 16 ára
/ SELFOSSI
HALLOWEEN kl. 10.20 B.i. 16 ára
GOOD LUCK CHUCK kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
SUPERBAD kl. 8 B.i. 12 ára
STARDUST kl. 5:30 B.i. 10 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ
HÁKARLABEITAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA
STÆRSTA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI
eeee
- JIS, FILM.IS
eeee
- A.S, MBL
HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ
ANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN?
SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA
HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR
ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN
BEIÐ EKKI VIKU LENGUR
FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM
"THERE´S SOMETHING ABOUT MARY"
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
TOPPMYN
DIN
Á ÍSLANDI
Í DAG
SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND Í KRINGLUNNI
eeee
“margnþrungi
spennumynd
með þrumuendi„
empire
Hvernig stöðvar þú óvin sem
er óHræddur við að deyja?
frá framleiðandanum
miCHael mann
og leikstjóranum
peter Berg
BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
ROKKSVEITIN Ask the Slave er
byggð á rústum Andláts sem vann
Músíktilraunir 2001. Sveitin var
stofnuð síðla árs árið 2004 en fyrsta
plata sveitarinnar, Kiss your Chora,
kom út fyrir stuttu, þrátt fyrir að
hafa verið klár fyrir tveimur árum
síðan. Platan var tekin upp í hljóð-
veri Ragnars Ólafssonar söngvara,
Studio Chora, en Ragnar gerir
nokkuð af því að stjórna upptökum
og tók meðal annars upp sveit bróð-
ur síns þar, dauðarokksveitina Seve-
red Crotch.
Ragnar segir að þegar platan hafi
verið klár hafi kvarnast nokkuð úr
bandinu og því erfitt um vik að
fylgja plötunni eitthvað eftir. Hún
var því sett í salt. Nú er bandið búið
að endurnýja sig og er í miklu stuði.
Ragnar segir að þeir hafi þá skoðað
plötuna og þótt hún það góð að hún
yrði bara að koma út.
„Við fengum mikla innspýtingu
eftir að við hituðum upp fyrir Finn-
troll á dögunum. Þá varð þetta nýja
band eiginlega til. Ég myndi segja
að við værum á svipuðum línum og
tónlistin á plötunni, en allar áherslur
eru samt þyngri.“
Ragnar á furðu langan feril að
baki í tónlistinni, þrátt fyrir ungan
aldur. Hann ólst upp í Gautaborg og
stofnaði sveitina Janitors Inferno
árið 1997, þá sextán ára. Fjölmargir
meðlimir komu þar við sögu, m.a.
Olof Dreier sem nú skipar The Knife
og Jens Lekman.
„Lagið „Bathtub“, sem er svona
„slagarinn okkar“ kom þá út fyrir
stuttu á safnplötunni Riot on Sunset,
Vol.4 sem 272 Records í Los Angeles
gefur út. Við erum þá að verða búnir
með plötu tvö, það eru tuttugu ný
lög klár og bandið er afskaplega
frjótt akkúrat núna.“
Þrælslundin
engin í rokkinu
Ask the Slave gefur út sína fyrstu plötu
Ask the Slave Sveitin hefur nú endurnýjað sig og er í miklu stuði.
www.myspace.com/asktheslave
Plötuna má nálgast í geisla-
diskabúð Valda, 12 Tónum eða í
gegnum sveitina fyrir litlar 1.000
krónur.
ÚTGÁFUHÁTÍÐ fyrir börn og
fullorðna verður haldin í Þjóð-
minjasafni Íslands í dag og hefst
hún klukkan 14. Þá verður opnuð
sýning á Torginu á olíumálverkum
sem Sigrún Eldjárn gerði við ljóð
bróður síns, Þórarins Eldjárns, fyr-
ir bókina Gælur, fælur og þvælur.
Við sama tækifæri kemur bókin út
hjá Forlaginu ásamt geisladiski
sem henni fylgir.
Þá mun Bára Grímsdóttir kveða
kvæðin við íslenskar rímnastemm-
ur, bæði fornar og nýjar. Við opn-
unina kveður hún valin kvæði og
Þórarinn Eldjárn les ljóð úr bók-
inni. Að dagskrá lokinni árita höf-
undarnir bókina í safnbúð Þjóð-
minjasafnsins.
Gælur,
fælur og
þvælur
Þórarinn EldjárnSigrún Eldjárn