Morgunblaðið - 27.10.2007, Side 64
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 300. DAGUR ÁRSINS 2007
X
E
IN
N
IX
0
7
10
0
14
Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími 577 1170
www.boconcept.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Skrá hlutafé í evrum
Endurskoðun á skráningarferli
hlutafjár í evrur er að ljúka og er bú-
ist við því að fyrirtæki í Kauphöllinni
geti hafið skráningu á hlutafé sínu í
þeirri mynt í nóvember. Straumur-
Burðarás og Kaupþing stefna að því
að skrá hlutafé í evrum. »Forsíða
Byggt of hratt
Magnús Sædal, byggingarfulltrúi
í Reykjavík, ráðleggur fólki að leita
sér strax lögfræðiaðstoðar þegar
gallar koma upp í nýjum húsum.
Hann segir að byggingarhraðinn sé
orðinn allt of mikill. »4
Slagsmál á Netinu
Þó nokkur dæmi eru um að slags-
mál unglinga hafi verið mynduð og
sett á Netið þar sem fram fer fjörug
umræða um myndirnar. Lögreglan á
Akureyri stöðvaði tvenn unglinga-
slagsmál í síðustu viku. »2
SKOÐANIR»
Staksteinar: Leikur að pólit. eldi
Forystugreinar: Atlantshafsbanda-
lagið og Afganistan | Valdamenn
og almenningur
UMRÆÐAN»
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Hvað gera hjúkrunarfræðingar?
„Kverkfjallavættir reiðar“
Fyrir hverja er UMFÍ?
Flugöryggi krefst fjár og fyrirhafnar
Lesbók: Myndaröð Ragnars Axelss.
Stjórnmáladýrið Sarkozy
Börn: Lífið í Músitalíu
Klárar í klassískum ballet
BÖRN | LESBÓK»
4 4
4 4 4 4
4 6#'7(
/,'
8 ! $/
4 4
4 4 4 4
4 4
4 .
9"2 (
4 4
4 4
4 4
:;<<=>?
(@A><?B8(CDB:
9=B=:=:;<<=>?
:EB(99>FB=
B;>(99>FB=
(GB(99>FB=
(3?((BH>=B9?
I=C=B(9@IAB
(:>
A3>=
8AB8?(3,(?@=<=
Heitast 6 °C | Kaldast -1 °C
Minnkandi SV-átt, 5-
10 m/s við S-ströndina
síðdegis, annars hæg-
ari. Léttskýjað A-lands,
annars él eða skúrir. » 10
Einleikurinn Pabb-
inn með Bjarna
Hauki Þórssyni hef-
ur notið gríðarlegra
vinsælda um allt
land. »54
LEIKLIST»
Uppselt 80
sinnum
TÓNLIST»
Gummi Jóns fær mjög
góða dóma. »56
Ásgeir H. Ingólfsson
veltir því fyrir sér
hvaða orð í íslenskri
tungu virka falleg,
og hver dónaleg og
ljót. »58
AF LISTUM»
Dónalegt
orðbragð
FÓLK»
Naomi Campbell brjál-
aðist á flugvelli. »57
FÓLK»
Victoria Beckham er
óvenjulega vaxin. »59
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Birgir Andrésson látinn
2. Sarah J. Parker laus við kynþokka
3. Óvæntar tengingar komu í ljós
4. Stærsta hótel landsins opnað
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur
sunna@mbl.is
VERIÐ er að skoða hugmyndir um að taka upp
eitthvert form lýðræðis í samfélagi tölvuleiksins
EVE Online, en að leiknum eru nú tæplega
200.000 manns um allan heim áskrifendur og 40
þúsund til viðbótar spila hann til reynslu. Líklega
verða samfélagsþegnar EVE Online því orðnir
jafnmargir Íslendingum í lok næsta árs, ef fram
heldur sem horfir, segir Elísabet Grétarsdóttir hjá
fyrirtækinu CCP, sem stendur fyrir risavaxinni
hátíð fyrir spilendur leiksins í Laugardalshöll
næstu helgi. Þar verða málefni leiksins skeggrædd
og hugmyndir um þróun samfélagsins í lýðræðis-
átt m.a. skoðaðar ofan í kjölinn.
Hátíðargestir koma hvaðanæva, m.a. frá Japan,
Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Rússlandi. Þetta er í
fjórða skipti sem hátíðin er haldin og hefur hún
tvöfaldast að umfangi ár hvert. Vegna þessa eru
mörg hótel í borginni vel bókuð og sömuleiðis verður
þröngt setið í flugvélum til landsins næstu daga.
„Það hefur komið okkur skemmtilega á óvart
hversu mikið fólk er tilbúið að leggja á sig til að koma,
t.d. er fólk að koma í þriðja skipti frá Nýja-Sjálandi,“
segir Elísabet.
Jafnrétti kynjanna
Meðalaldur spilara er 27 ár og langflestir þeirra
eru karlkyns. Spilarar velja sér persónu í upphafi,
m.a. hvers kyns hún er. „Það skemmtilega er að
kynjahlutföllin í EVE Online-samfélaginu eru jöfn,“
segir Elísabet. „Ég veit ekki skýringuna en það er
vissulega áhugavert að í þessu samfélagi finnist karl-
mönnum eftirsóknarvert að vera kona, hvort sem sóst
er eftir frama í hernaði eða innan fyrirtækis. Í EVE
Online-samfélaginu hamlar það ekki framgangi þín-
um að vera kona.“
Verður EVE lýðveldi?
Um 1.200 manns, hvaðanæva úr heiminum, sækja hátíð tölvuleiksins EVE On-
line næstu helgi „Samfélagsþegnar“ ná líklega fjölda Íslendinga á næsta ári
Í HNOTSKURN
»Á EVE Online-hátíðinni verður m.a.boðið upp á fjölda fyrirlestra um leik-
inn. Þá fara fram hringborðsumræður um
ákveðin málefni
sem brenna á þátt-
takendum.
»Spilarar fáþarna tæki-
færi til að hitta
hönnuði leiksins.
»SpilendurEVE gætu orðið yfir 300.000 talsins í
lok næsta árs og líklegt að viðskipti með
gjaldmiðlinum ISK (e. Interstellar Kredits)
verði meiri en með íslensku krónunni.
„ÞAÐ er alveg sérstök upplifun að
koma í Páfagarð og fá móttökur af
því tagi sem ég og mitt föruneyti
fengum,“ segir Geir H. Haarde for-
sætisráðherra, eftir fund með
Benedikt páfa XVI. í gær. „Ég
færði honum kveðjur bæði frá kaþ-
ólska söfnuðinum og biskupi Ís-
lands og færði honum nýju þýð-
inguna af Biblíunni sem var með
áletrun á latínu frá biskupi Ís-
lands.“
Geir segir páfa vel að sér um ís-
lensk málefni. Sagði páfi að gengið
yrði frá útnefningu á nýjum biskupi
kaþólskra yfir Íslandi mjög bráð-
lega.
Geir átti einnig fund með Rom-
ano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu.
Tilkynnti hann Prodi að íslenska
ríkisstjórnin hygðist styðja ís-
lenskukennslu í Rómarháskóla. | 6
Íslensk
Biblía í
Páfagarð
Reuters