Morgunblaðið - 18.12.2007, Page 46

Morgunblaðið - 18.12.2007, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ FORMÚLU eitt kappinn Lewis Ha- milton neitar því að eiga í sambandi við Naomi Campbell og segir hana of gamla. Sést hefur til hinnar 22 ára kapp- akstursstjörnu með hinni 37 ára gömlu ofurfyrirsætu í nokkur skipti að undanförnu. Hamilton segir ald- ursmuninn á þeim of mikinn til að alvara sé í sambandinu. „Það er al- veg örugglega ekkert á milli mín og Naomi. Hún er mér sem stóra systir og hún er of gömul fyrir mig,“ sagði Hamilton sem nýtur þess að vera á lausu. „Ég er einhleypur, ennþá að leita að hinni einu sönnu. En ég er ekki að stressa mig á þessu, hef um margt annað að hugsa en að para mig. Ég er mjög upp með mér af allri athyglinni sem ég fæ en hún er aðeins of mikil ef ég segi satt frá.“ Orðrómur um að eitthvað væri á milli Campbell og Hamilton fór af stað í september eftir að fyrirsætan daðraði taumlaust við Hamilton í Maður ársins partíi tímaritsins GQ. Síðar flaug Campbell til Brasilíu til að sjá hann keppa í Formúlu eitt. Í seinasta mánuði mættu þau saman til góðgerðarkvöldverðar í London. „Þau voru mjög innileg við hvort annað áður en þau áttuðu sig á því að allir voru að horfa á þau. Um leið og þau sáu ljósmyndarana reyndu þau að fela á sér andlitið og komast eins langt frá hvort öðru og þau gátu. Það var eins og þau hefðu eitthvað að fela,“ sagði gestur í kvöldverðinum sem fylgdist með þeim. Fyrr á þessu ári átti Hamilton að vera að hitta söngkonu Pussycat Dolls, Nicole Scherzinger, á meðan Campbell var tengd við P. Diddy og Formúlu eitt liðsstjórann Flavio Briatore. Campbell of gömul Lewis Hamilton Reuters Naomi Campbell FÁAR hetjur tuttugustu aldarinnar virðast vera vinsælli en Tinni þessa dagana. Nýlega var fyrsta ævintýrið hans, Tinni í Sovétríkjunum, loks gefið út á íslensku og nú er verið að setja upp leiksýningu byggða á Tinna í Tíbet í London. Þá eru þeir Steven Spielberg og Peter Jackson að vinna að kvikmyndum byggðum á ævintýrum belgíska blaðamannsins og nú hefur fyrsti leikarinn verið ráðinn. Það kemur væntanlega fáum á óvart að umræddur leikari er Andy Serkis, sem lék einmitt bæði Gollum og King Kong fyrir Jackson sællar minningar. Ævintýri Tinna verða einmitt öll í þeim anda, notast verður við hreyfihermitæknina (mo- tion capture) sem notuð var í Beo- wulf, og þessi verður líka í þrívídd. Og þótt Bjólfur og félagar hafi á köflum verið hálfgervilegir þá voru framfarirnar frá The Polar Express – næstu hreyfihermismynd á undan – það miklar að Tinni gæti bara orð- ið frekar eðlilegur, svo framarlega sem þeir ná hárgreiðslunni.Ekki fylgir sögunni hvern Serkis leikur en menn geta sér þess helst til að það verði Kolbeinn eða Tobbi. Endurkoma Tinna Tinni og Vandráður Úr leiksýningunni í London. Tobbi? Andy Serkis. Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Run fat boy run kl. 5:50 - 8 - 10:10 Saw IV kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 5:45 La vie en Rose kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 Alvin and the Chipmunks m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 -10 Alvin and the Chipmunks m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 -10 LÚXUS Bee Movie m/ísl. tali kl. 4 - 6 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Hitman kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Dan in real life kl. 10 MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITABÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN 2007 NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee - V.J.V., TOPP5.IS SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljar- greipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee - H.J. MBL - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 6 Duggholufólkið kl. 6 Run fatboy run kl. 8 - 10 Saw IV kl. 8 - 10 B.i. 16 ára

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.