Vikublaðið - 07.04.1997, Blaðsíða 5

Vikublaðið - 07.04.1997, Blaðsíða 5
7. apríl 1997 UiUDJD r£ Larry Bell bls. 8 frumkvöðull minimalism- ans á Kjarvalsstöðum Leiklist bls. 6 Hugleikarinn Sœvar Sigurgeirsson Hvert á að fara bls. 8 Leikhús, söfn og fieira Dans bls. 7 Nýtt íslenskt dansverk frumsýnt ásamt þýsk-ís- lensku samstarfsverkefni Myndasögur bls. ó Franski teiknarinn Jean Antoine Posocco í spjalli Kolya; I iátlaus glæsíleiki Tékkneska^myndin Kolya fékk á dögunum Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin og ekki að ósekju. Kolya er hrífandi og einlæg saga af samskiptum miðaldra manns epriíssio í íslensKri málaralist Blaðamaður Vikublaðsins brá sér í Gerðar- safn fyrir helgina en þar voru þrír listamenn að leggja síðustu hönd á sýningar sínar. Listamaðurinn Helga Egilsdóttir sýnir tólf olíumálverk á sýningunni en sérstaða henn- ar innan íslenskrar málaralistar eru tölu- verð. Það má eiginlega segja að Helga sé sterkasti expressioníski málari íslenskrar myndlistar í dag. Það er mikilfengleg sýn sem blasir við áhorf- skoðar mynd- élguog r verka ster því glöggt sjá nokkurs konar framhald á þeirri vinnu á sýningunni nú. Úr ættartölun- um má lesa breytingar á búsetu og samféiagi þjóðarinnar. Að sögn listakonunnar var kveikjan að sýningunni rellar sem hún sá á Þjóðminjasafninu en þeir eru prýddir myndum úr lífi fyrirmanna. Hún segir ætt- artölurnar hins vegar vera sagnfræði al- mennings og með því að setja þær í mynd- rænt form túlki hún í raun líf almennings á fyrri tímurn. Verk Sveins Björnssonar eru svo til sýning- 'andann. ái* í Austursal safnsins. Sveinn er löngu Rússíbanar þykja óviðjafnanlegir tónlistarmenn enda slógu þeir að- sóknarmet í Listaklúbbi Leikhús- kjallarans þar sem þeir héldu sína fýrstu opinberu tónleika þann 3. mars síðastliðinn. Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa hefur verið ákveðið að endurtaka tón- leikana í kvöld (mánudagskvöldið 7. apríl kl. 21.00). Tónlist Rússíbananna kemur úr ýmsum áttum en þar gætir stíl- bragða frá Austur-Evrópu, fr- landi, Klezmer og sígaunaáhrifa auk þess sem stundum eru slegnir suður-amerískir samba- og tang- ótaktar. Rússíbanarnir eru þeir Guðni Franzson klarinetta, Daníel Þor- steinsson harmoníkka, Einar Kristján Einarsson gítar, Jón Skuggi bassi og Kjartan Guðna- Þar sem tðniist KíissiDanamta er afar dansvæn munu þau Hany Hadaya og Bryndís Halldórsdótt- ir taka sporið og ekki þykir ólík- legt að margir áhorfendur muni láta hrífast með. og ungs drengs sem hann situr uppi með eftir að móðir drengsins stingur af til Vestur-Þýskalands, burt frá dauðahönd Rússa sem héldu landinu í herkví. Aðalsöguhetjan er hinn miðaldra Louka. Forhertur pipar- sveinn og bóhem inn að beini. í blankheitum sínum lætur hann glepjast til að giftast, til málamynda, rússneskri konu sem vili öðlast tékk- óslavneskan ríkisborgararétt. Drengurinn, Kolya, nær að bræða hjarta hins forherta bóhems og á milU þeirra myndast náið samhand. Það sem gerir Kolya að þeirri há- gæða mynd sem hun er, fyrir utan góðan leik og skemmtilega umgjörð, er að þarna er verið að segja á lát- lausan hátt einfalda sögu úr mannlíf- inu án þeirrar tilgerðar og væmni sem einkennír bandarískar kvik- myndir sem ol'tast eru yfírkeyrðar af draumkenndri tilj>erð. Þetta er mynd af sama kahberi og mynd Wayne Wang, Smoke. Saga af mannlegum samskiptum, sorgum og sigrum þersónanna. Saga af mannlíf- inu eins og það er í raun. Beiskja hinnar stoltu menningar- þjóðar sem byggir Tékkóslavíku í garð Rússa gefúr Kolya mikið gildi. Myndin lýsir vel þeim þunga sem hernám Soyétmanna setti á austan- tjaldsþjóðirnar og þá niðurlægingu sem íbúar þeirra máttu þola þá löngu og myrku áratngi sem her- nániið stóð. Kolya er mynd sem alUr unnendur góðra kvikmynda ættu að sjá enda er hún kærkomin hvíld frá einsleitum Hollywood klisjunum sem tröllríða öllu. GuIIfallegt umhverfí Tékkóslóvakíu er glæsilegur og verðugur rammi utan um Kolya og á sinn þátt í hug- hrifura þeim sem myndin veldur hjá áhorfendum. í bland við traustan leik og gott handrit er Kolya af- bragðsskemmtun og lifír í minning- unni sem ein af betri myndum seinni ára. bgs Expressionismi er ekki ríkjandi stefna í ís- lenskri málaralist í dag og það á í raun telj- ast einkennilegt hversu lítið íslenskir mynd- listarmenn hafa leitað í smiðju expression- ismans undanfarna áratugi. Þessi spurning verður áieitin þegar maður virðir fyrir sér myndirnar á sýningunni. Hið expressioníska form virðist svo vel fallið til þess að túlka kraftana í okkar norðlægu náttúru. Það verður að leita til Færeyja til þess að fínna jafnsterk áhrif expressionisma í nú tímamvndlist og verður manni þá helst hugsað til þeirra Ingálvs av Reyni og Sámals Joensen Mikines en þeir hafa báðir get- ið sér heintsfrægðar fyrir mál- verk sín og verk þeirra hafa aukið vegsemd færeyskrar málaralistar um heim allan. Málverk Helgu eru máluð í abstraktstfl en greinilegt er að listamaðurinn sækir myndefni sitt til íslenskrar náttúru. Islensk veðrátta er algeng í myndunum og þær eru fullar af hreyfingu svo það er sem blási úr öllum áttu og það rigni og snjói í mMl sýningarinnar en þó er eins og maður fái frekar á tilfínninguna að horft sé út um ramma eða kannski glugga í myndunum. Þetta á sérstaklega mynd- irnar sem hafa skírskotun til náttúrunnar. Nokkrar mynd- anna eru þó sálrænni og innhverfari. Helga notar mest jarðliti; svarta og gráa liti. Áferð verkanna er öguð en krafturinn svo mikill að það er sem honum haldi engin bÖnd. þekktur sem málari enda hefur hann verið við þetta í rösk 40 ár. Að þessu sinni eru verk Sveins olíumálverk máluð í abstraktstíl sem hann hefur verið að þróa undanfarin ár. Menn þekkja kannski Svein frekar fyrir sjávarmyndir sínar og fantasíur. aþ Á neðri hæð Listasafnsins er sýning Grétu Mjallar Bjarnadóttur. Á sýningunni eru sex ný verk listakonunnar, svokallaðar kopar- ætingar, öll unnin á þessu ári. Viðfangsefni Grétu Mjallar er allsérstakt en hún tekur fyrir ættartölur. Áður hefur listakonan unnið verk út frá æviminningum gamals fólks og minningargreinum. Það má

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.