Morgunblaðið - 06.01.2008, Síða 1

Morgunblaðið - 06.01.2008, Síða 1
Starfsfólk óskast Ertu lipur í mannlegum samskiptum ? Hefurðu gaman af að tala í síma ? Hefurðu frumkvæði? Ertu dugleg/ur? Við erum að leita að fólki sem hefur þetta í sér. Við bjóðum upp á dagvinnu og kvöldvinnu fyrir duglegt fólk. Við erum Símstöðin, hér er er möguleiki á dag- vinnu og kvöldvinnu. Endilega sendu inn umsókn á simstodin@simstodin.is eða hringdu í síma 575 1500. Bygginga- verkfræðingur eða tæknifræðingur Klettur verkfræðistofa ehf., Bíldshöfða 12. óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing, tæknifræðing og byggingafræðing til starfa. Kunnátta í Autocad er nauðsynleg og æskilegt að viðkomandi hafi reynslu. Upplýsingar veitir Smári í síma 891 9964 og Þorgrímur, 861 3808. Umsóknir sendist með tölvupósti: klettur@klettur.net Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast til starfa við Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Þráinsdóttir sjúkraþjálfari í síma 894 4127 / 560 4172 eða netfang sola@sunnuhlid.is. sunnudagur 6. 1. 2008 atvinna mbl.isatvinna Gestir í vikunni 5.770 » Innlit 8.515 » Flettingar 48.539 » Heimild: Samræmd vefmæling VERÐ Á GASOLÍU HÆKKAR ÞAÐ GETUR HAFT VÍÐTÆK ÁHRIF Á ÞJÓÐARBÚSKAPINN, SEGIR SVEINN HJÖRTUR HJARTARSON, HAGFRÆÐINGUR LÍÚ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.