Morgunblaðið - 06.01.2008, Síða 17

Morgunblaðið - 06.01.2008, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 B 17 Atafl er eitt af stærri verktakafyrirtækjum landsins með verkefni víða um land. Starfsmenn fyrirtækisins eru á þriðja hundrað. Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Garðabæ. Smiðir óskast í almenna smíðavinnu og mótauppslátt Við bjóðum upp á góða vinnuað- stöðu og leggjum mikið upp úr öryggi á okkar vinnustöðum. Upplýsingar gefur María Þorgrímsdóttir í síma 420-6400 á skrifstofutíma. Umsóknum skal skila á heimasíður Atafl www.atafl.is eða sendast á skrifstofu Atafl hf., Lyngás 11, 210 Garðabær. FR U M Líffræðingur / fiskifræðingur / líftæknifræðingur BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd, óskar eftir að ráða líffræðing / fiskifræðing / líftæknifræðing eða starfsmann með sambærilega menntun til starfa. Starfssvið:  Framkvæmd og umsjón rannsóknaverkefna tengdra lífríki Húnaflóa.  Mótun nýrra rannsóknaverkefna.  Þátttaka í uppbyggingu og stefnumótun BioPol ehf. Hæfniskröfur:  Áskilið er B.Sc.- eða M.Sc.-próf í fyrrgreind- um fræðigreinum.  Reynsla af rekstri og uppsetningu rannsóknaverkefna.  Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og meðmælendur berist BioPol ehf., Bjarmanesi, 545 Skagaströnd. Nánari upplýsingar veitir Halldór G. Ólafsson framkvæmdastjóri í síma 452 2977 eða 896- 7977. BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetri á Skagaströnd, er ætlað starfa á vettvangi:  Rannsókna á lífríki Húnaflóa með það að leiðarljósi að auka þekkingu á vistkerfi hans og landgrunnsins við Ísland. Á þessum rannsókn- um verður byggð markviss leit að auknum nýtingarmöguleikum auðlinda sjávar.  Rannsókna á vettvangi líftækni, nýsköpunar og markaðssetningar á afurðum líftækni úr sjávarlífverum.  Fræðslu í tengslum við fyrrgreindar rannsóknir. BioPol ehf. hefur gert samstarfssamninga við Háskólann á Akureyri, Scottish Association for Marine Science og Veiðimálastofnun. Stýrimann vantar strax á MB Mörtu Ágústsdóttur frá Grindavík til netaveiða Upplýsingar í síma 426 8286 og 894 2013.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.