Morgunblaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ „MAÐUR ER ALLTAF AÐ LEIKA SÉR Í VINNUNNI” Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Frístundaheimili ÍTR óska eftir starfsfólki sem getur tekið þátt í að stýra starfi með 6-9 ára börnum á eftirfarandi sviðum: List- og verkgreinar, s.s. tónlist, myndlist, leiklist, smíði, textíl Íþróttir og leikir, s.s. útileikir, innileikir Útivist og umhverfismennt, s.s. gönguferðir, náttúruskoðun Barnalýðræði og lífsleikni, s.s. hópastarf, barnafundir, lesa sögur, vinátta og samvera Um er að ræða hlutastörf eftir hádegi en starfshlutfall og vinnutími getur verið sveigjanlegt Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vana járniðnaðarmenn til starfa, nú þegar eða eftir samkomulagi. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 567 7553. Harka ehf., Hamarshöfða 7, 110 Reykjavík. VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIDEILD LEKTOR Í FJÁRMÁLUM Laust er til umsóknar starf lektors við við­ skiptaskor viðskipta­ og hagfræðideildar. Starfið er á sviði fjármála. Umsækjendur skulu hafa lokið meistara­ eða doktorsprófi í fjármálum eða öðru sambærilegu námi. Þá er æskilegt að um­ sækjendur hafi reynslu af kennslu í fjár­ málum á háskólastigi og reynslu af starfi við fjármál. Við ráðningu verður miðað við, að sá er starfið hlýtur falli sem best að aðstæðum og þörfum skorarinnar. Stefnt er að því að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Runólfur Smári Steinþórsson prófessor og formaður viðskiptaskorar í síma 525 4557, netfang rsmari@hi.is . Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is/ Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 Hárkompaní Ísafjörður Leitum eftir sveini/meistara í vinnu sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Áhugasamir hafi samband við Guðrúnu í síma 893 0482. harkompani.is Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Starfsmannasvið, Álfabakka 16, 109 Reykjavík www.heilsugaeslan.is Reykjavík 13. janúar 2008. Hjúkrunarfræðingur við Heilsugæsluna Miðbæ Heilsugæslan Miðbæ auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun. Leitað er að hjúkrunar- fræðingi þar sem starfssvið er í ung- og smábarnavernd og skólaheilsugæslu. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heilsugæsluhjúkrun eða búi yfir góðri reynslu í hjúkrun. Nánari upplýsingar veitir Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunni Miðbæ í síma 585 2600 eða á netfangi: margret.magnusdottir@midb.hg.is. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík, fyrir 28. janúar 2008. Læknaritari við Heilsugæsluna í Garðabæ Laust er til umsóknar starf læknaritara/heilsugæsluritara við Heilsugæsluna í Garðabæ. Um almennt læknaritara- starf er að ræða. Leitað er eftir umsækjendum sem hafa lokið löggiltu læknaritaranámi eða sambærilegu námi. Æskilegt er að viðkomandi þekki Sögukerfið og hafi góð tök á tölvunotkun. Starfið krefst lipurðar í samskiptum, trúmennsku og nákvæmni í vinnubrögðum. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst eða eftir nánara samkomu-lagi. Um hlutastarf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Jónasson, yfirlæknir og/eða Margét Gunnarsdóttir, læknaritari við Heilsugæsluna í Garðabæ í síma 520-1800 eða á netfangi: margretg@hg.is. Móttökuritari við Heilsugæsluna Glæsibæ Laust er til umsóknar 100% afleysingastarf móttökuritara við Heilsugæsluna Glæsibæ. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Ráðning er til eins árs. Starfið felst í símsvörun og móttöku skjólstæðinga á heilsugæslustöð. Starfið krefst lipurðar í samskiptum, trúmennsku og nákvæmni í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir, skrifstofustjóri við Heilsugæsluna Glæsibæ í síma 899 3648 eða á netfangi: ingibjorg.halldorsdottir@glaesib.hg.is Afleysingastaða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Grafarvogi Laus er til umsóknar afleysingarstaða heilsugæslu-læknis við Heilsugæsluna Grafarvogi frá 1. febrúar n.k. eða eftir nánara samkomulagi, til allt að einu ári. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Atli Árnason yfirlæknir Heilsugæslunnar Grafarvogi í síma 585 7600 eða á netfangi: atli.arnason@grvog.hg.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus störf: Sjá nánari upplýsingar um störfin á: www.heilsugaeslan.is SECURITY GUARD The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard in the Security Section. The closing date for this postion is January 20, 2008. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacan- cies.html. Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.