Morgunblaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2008 B 35
Eirberg - utanhússframkvæmdir
Endurútboð
Útboð nr. 14436
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Háskóla Íslands,
óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við utanhús-
framkvæmdir á eldri hluta Eirbergs við Eiríksgötu
34 í Reykjavík.
Eirberg er þriggja hæða steinhús á kjallara, byggt
í tveimur áföngum. Eldri hlutinn er upphaflega
steinaður með marmarasalla að utan. Verkið felst í
því að háþrýstiþvo alla múrfleti. Síðan er gert ráð
fyrir að gert verði við alla múrfleti og sprungur
sem skemmdar eru með hefðbundnum múrvið-
gerðum. Skemmdir liggja aðalega í steypuskilum,
lausum köntum og vatnsbrettum og einnig er
töluvert um lausa fleti. Skipta um alla glugga og
hurðir og þétta með. Verkkaupi leggur til glugga
og kemur þeim á staðinn í lokuðum gámi.
Helstu magntölur eru:
Múrviðgerðir - filtun 30 m²
Múrviðgerðir á köntum 40 m
Viðgerðir á sprungum 200 m
Viðgerðir á ryðpunktum 40 stk
Háþrýstiþvottur, veikur 1.243 m²
Steyptar svalir og skyggni 35 m²
Brot og pússning við gluggakarma 787 m
Vatnsbretti 240 m
Gluggaskipti 207 stk.
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en
31. ágúst 2008
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og
með þriðjudeginum 15. janúar 2008.
Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þriðju-
daginn 29. janúar 2008 kl. 14:00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Frábært tækifæri á
Akureyri !
Til sölu fyrirtæki í veitingarekstri á Akureyri.
Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf-
stætt við lifandi og skemmtilegan, vaxandi rekstur.
Langtíma-leiga eða sala á húsnæði kæmi til
greina. Mjög góð staðsetning við þjóðveg 1.
Góð fjárfesting. Uppl. í síma 868 0089.
ÚTBOÐ
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar,
Gagnaveitu Reykjavíkur og Mílu ehf er óskað eftir tilboðum í verkið:
Endurnýjun gangstétta og
veitukerfa 1. áfangi
Álfheimar
Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, rafveitu og vatnsveitu
leggja fjölpípukerfi fyrir Gagnaveitu OR og fjölpípukerfi fyrir
Mílu, annast jarðvinnu og leggja plastídráttarrör vegna
vatnsveitu og endurnýja gangstéttar fyrir FR í Álfheimun.
Verkkaupi sér um lagningu kaldavatnslagna.
Helstu magntölur eru:
Heildar skurðlengd 2.500 m
Lengd tvöfaldrar hitaveitulagnar 1.210 m
Lengd strengjalagna 5.800 m
Lengd ídráttaröra 8.600 m
Steyptar stéttar 2.150 m2
Malbikun 1.650 m2
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 2009.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu
Orkuveitunnar www.or.is - Um OR/Útboð/Auglýst útboð.
Einnig er unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð
í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1,110 Reykjavík.
Verð er Kr. 5.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað, í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, þriðjudaginn 29. janúar 2008 kl. 11:00.
OR 2008/01
m
bl
. 9
59
07
9
Félagslíf
Íslenska Kristskirkjan,
Fossaleyni 14.
Fjölbreytt barnastarf kl.11.
Fræðsla fyrir fullorðna:
Unga fólkið gefur vitnisburði.
Samkoma kl. 20. Sr. María
Ágústsdóttir talar.
Heilög kvöldmáltíð.
Þriðjudagur:
Hjónanámskeið kl. 19.00.
Miðvikudagur:
Bænastund kl. 19.30.
Fimmtudagur:
Bænastund kl. 16 fyrir innsend-
um bænaefnum.
Föstudagur:
Samkoma fellur niður.
www.kristur.is
Vegurinn, Smiðjuvegi 5,
Kópavogi.
Kl. 11:00 Samkoma. Kennsla
fyrir alla aldurshópa.
Högni Valsson kennir.
Létt máltíð að samkomu lokinni.
Kl. 18:30 Bænastund.
Kl. 19:00 Samkoma. Högni
Valsson prédikar. Lofgjörð, fyrir-
bænir og samfélag í kaffisal á
eftir. Allir hjartanlega velkomnir.
www.vegurinn.is
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Huglæknir og heilunarmiðill!
Þór Gunnlaugsson er kominn
til starfa.
Huglæknarnir:
Hafsteinn Guðbjörnsson,
Ólafur Ólafsson,
Kristín Karlsdóttir,
Þór Gunnlaugsson.
Miðlarnir:
Ann Pehrsson,
Guðrún Hjörleifsdóttir,
Sigríður Erna Sverrisdóttir,
Skúli Lórenzson og
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir
starfa hjá félaginu og bjóða upp
á einkatíma.
Gjafakort:
Eru til sölu á skrifstofu SRFÍ.
Hópastarf - bæna- og
þróunarhringir eru á vegum
félagsins.
Uppl., fyrirbænir og bókanir í
síma 551 8130. Opið mán. frá kl.
9.30-14.00, þri. frá kl. 13.00-18.00
og mið.-fös. frá kl. 9.30-14.00.
www.srfi.is
srfi@srfi.is
SRFÍ.
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Símon Bacon
og Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari auk annarra,
starfa hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma. Upplýsingar um
félagið, starfsemi þess, rann-
sóknir og útgáfur, einkatíma og
tímapantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Sunnudagaskóli hefst eftir
viku. Tökum þátt í útvarpsmessu
kl. 11. Almenn samkoma kl. 14.
Helga R. Ármannsdóttir préd-
ikar. Lofgjörð, barnastarf, fyrir-
bænir og kaffi og samfélag að
samkomu lokinni.
Allir velkomnir!
Fríkirkjan Kefas,
Fagraþingi 2a v/ Vatnsendaveg,
www.kefas.is
Samkomur
Föstudaga kl. 19.30.
Laugardaga unglingastarf kl. 20
Sunnudaga kl. 11.
Betanía, Stangarhyl 1, Rvík.
www.betania.is
Samkoma í dag 13. jan.
kl. 16.30 í Von, sal SÁÁ, Efsta-
leiti 7. Thomas Jan Stankiewics
predikar. Mikil lofgjörð og fyr-
irbænir. The meeting will be in
Icelandic and English. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
SALT
Kristið samfélag
Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð.
Samkoma klukkan 17.00.
Hermann Bjarnason talar um
kærleikann. Lofgjörð og fyrir-
bæn. Barnastarf.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 3 1881147½ I.E.*
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
Gleðilega páskahátíð!
Samkoma í kvöld kl. 20.
Umsjón: Harold Reinholdtsen.
Heimilasamband fyrir konur
mánudag kl. 15.
Námskeiðið “Góð spurning”
þriðjudag kl. 19.
Opið hús kl. 16-17.30
daglega nema mánudaga.
Samkirkjuleg bænavika
13.-19. janúar. Sjá auglýsingu.
English service at 12:30 pm.
Entrance from the main
door. Everyone welcome.
Almenn samkoma kl. 16:30.
Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng.
Aldursskipt barnakirkja, öll börn
1-13 ára velkomin.
Bein útsending á
www.filadelfia.is
Útboð
Landpóstur frá Króksfjarðarnesi
Íslandspóstur hf óskar eftir tilboðum í þjónustu
landpósts frá Króksfjarðarnesi yfir á Reykhóla
og Barðaströnd. Dreifing mun fara fram fimm
sinnum í viku, en hluti leiðarinnar er farinn
þrisvar sinnum í viku. Gert er ráð fyrir 3 ára
samningi og að verktaki hefji störf 1. febrúar
2008.
Afhending útboðsgagna fer fram hjá af-
greiðslustjóra Íslandspósts hf í Búðardal og
kostar 1500 kr.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en
miðvikudaginn 23. janúar 2008, kl. 13:00. Tilboð
verða opnuð sama dag kl. 13:10 í húsakynnum
Íslandspósts að viðstöddum þeim bjóðendum,
sem þess óska.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Listmunir
Listmunauppboð
Erum að taka á móti verkum á næsta listmuna-
uppboð sem verður haldið 3. febrúar á Hótel
Sögu.
Leitum sífellt að góðum verkum yngri og eldri
listamanna fyrir viðskiptavini okkar.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14,
sími: 551 0400,
netfang: myndlist.is
Fyrirtæki óskast til kaups
nú þegar
Óskum eftir fyrirtæki til kaups nú þegar fyrir
traustan kaupanda á landsbyggðinni. Óskað er
eftir fyrirtæki sem gæti hentað samhentri
fjölskyldu.
Fyrirtækið þarf að vera í fullum rekstri og með
traust viðskiptasambönd og með góðri og
tryggri afkomu. Skilyrði er að hægt verði að
flytja fyrirtækið út á land og reka það þar.
Vinsamlega hafið samband við neðangreinda í
síma 553 2222 og/eða sendið helstu uppl. í
tölvupósti á: eignaver@eignaver.is
Fasteigna & fyrirtækjasalan Eignaver,
Síðumúla 13.
Eggert Sk. Jóhannesson, Jóhannes
Eggertsson, Ólafur Thoroddsen hdl.
Sími 553 2222.
Fyrirtæki
*Nýtt í auglýsingu
14424 Vegheflar fyrir Vegagerðina. Ríkiskaup,
fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir til-
boðum í tvo nýja veghefla, 6 x 4 a.m.k. 16
tonn að stærð, með a.m.k. 150 KW (203
hestafla) vél og með a.m.k.1000 Nm tog-
afli. Vegheflarnir eru ætlaðir til vegheflun-
ar og snjóruðnings. Útboðsgögn eru að-
gengileg á heimasíðu Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 7. febrú-
ar 2008 kl. 14.00.
14424 Vörubifreiðar fyrir Vegagerðina.
Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar,
óska eftir tilboðum í tvær nýjar vörubif-
reiðar. Útboðsgögn eru aðgengileg á
heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.
Opnun tilboða 7. febrúar 2008 kl. 15.00.