Morgunblaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2008 B 29
Fulltrúi í fjármáladeild
Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Starfsmaður óskast til starfa í fjármáladeild Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. sem fyrst.
Starfssvið
• Almennt fjárhags- og viðskiptamannabókhald
• Tímaskráning og launavinnsla
• Þjónusta við innri og ytri viðskiptavini
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Reynsla af fjárhagsbókhaldi
• Reynsla af almennum skrifstofustörfum
• Góð, almenn tölvukunnátta
• Góð kunnátta í íslensku, ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli
Einnig er gerð krafa um frumkvæði í starfi, vandvirkni, samskiptahæfni og stúdentspróf.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af notkun Navision þjónustukerfa og launavinnslu.
Umsóknir og ráðning
Umsóknum skal skila til þjónustuvers SHS, Skógarhlíð 14, eða á ingveldur.thordardottir@shs.is eigi
síðar en 30. janúar næstkomandi.
Nánari upplýsingar veita Ingveldur Þórðardóttir (ingveldur.thordardottir@shs.is, sími 528 3121)
og Þorsteinn Karlsson (thorsteinn.karlsson@shs.is, sími 528 3125). Sjá einnig www.shs.is.
SHS er byggðasamlag sem sinnir slökkvistarfi, sjúkraflutningum, viðbrögðum við mengunaróhöppum, forvörnum,
almannavörnum og öðrum verkefnum sem stjórn SHS ákveður hverju sinni og varða velferð íbúa. Að rekstri SHS
standa sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær,
Mosfellsbær, Seltjarnarneskaupstaður og Álftanes. Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna skipa stjórn SHS.
Skógarh l íð 14
105 Reyk jav ík
s ím i 528 3000
shs@shs . i s
www.shs . i s
G
A
R
Ð
A
R
G
U
Ð
JÓ
N
S
S
O
N
/
F
O
R
S
T
O
F
A
N
0
1
/
0
8
49 ára kona
Vantar vinnu. Er sjálfstæð, samviskusöm og
dugleg. Get byrjað 1. mars.
Upplýsingar í síma 893 6856 .
Security and
Detection Guard
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking
an individual for the position of Security
and Detection Guard. The closing date for
this postion is January 27, 2008.
Application forms and further information can
be found on the Embassy’s home page:
http://iceland.usembassy.gov/ vacancies.html
Please send your application and resumé
to : reykjavikvacancy@state.gov
Starfssvið
Sala notaðra bifreiða
Frágangur sölupappíra
Almenn þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur
Reynsla af bílasölu nauðsynleg
Góð þekking á bifreiðum
Þjónustulund og heiðarleiki
Stundvísi skilyrði
Vinnutími:
Virka daga 9 – 18
Annan hvern laugardag 13 – 16
Starfssvið
Umsjón innflutnings- og tollapappíra fyrir
vöru fyrirtækisins
Eftirfylgni skráninga á vöru fyrirtækisins
Frágangur reikninga auk almennra skrifstofustarfa
Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
Hæfni til að meðhöndla tölur
Þekking á meðhöndlun ofangreindra pappíra
kostur
Þekking á Alvís bókhaldskerfinu kostur
Góð almenn tölvukunnátta
Vinnutími: 9 – 17
Reyklaus vinnustaður.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk.
Viðkomandi þarf að getað hafið störf sem fyrst.
Áhugasömum er bent á að fylla út umsókn á www.radning.is
og sækja þar sérstaklega um starfið
Umsjón með starfinu hefur María Jónasdóttir, maria@radning.is
Ráðningarþjónustan er samstarfsaðili VIRTUS, www.virtus.is
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
6
0
3
3
5
Áhugaverð störf
Laugavegi 170 105 Reykjavík Sími 588 7700 radning@radning.is www.radning.is
Sölustarf Skrifstofustarf
Bernhard óskar eftir öflugu starfsfólki í eftirfarandi störf.
Grunnskólinn
Ljósaborg
Íþróttakennari og tómstundafulltrúi
óskast
Grunnskólinn Ljósaborg og Ungmennafélagið
Hvöt í Grímsnes- og Grafningshreppi óskar
eftir íþróttakennara til starfa. Um er að ræða
íþróttakennslu við skólann og íþrótta- og
tómstundastarf í samstarfi við Ungmenna-
félagið.
Starfið skiptist á eftirfarandi hátt:
Íþróttakennsla 50%
Íþrótta- og tómstundastarf 30-50%
Möguleiki er á að skipta starfinu niður á tvo
aðila.
Grunnskólinn Ljósaborg er að Borg í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Þar eru 39 nemendur í
1. – 7. bekk. Ný og glæsileg íþróttamiðstöð er
við skólann og nýr gervigrasvöllur. Einnig er
Félagsheimilið Borg á sama stað.
Nánari upplýsingar gefur Hilmar Björgvinsson
skólastjóri í síma 482 2617 og 863 0463, net-
fang: hilmar@ljosaborg.is og heimasíða:
www.ljosaborg.is – og Guðmundur Jóhannes-
son, formaður Ungmennafélagsins, í síma
486 4473.
Umsóknarfrestur er til 23. janúar. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
- vi› rá›um
Framkvæmdastjóri Atvest
Framkvæmdastjóri sér um rekstur Atvinnuflróunarfélags Vestfjar›a sem er me›
starfsstö›var á Ísafir›i, Hólmavík og Patreksfir›i. Starfsstö› framkvæmdastjóra
ver›ur á Ísafir›i.
Hlutverk Atvinnuflróunarfélags
Vestfjar›a er a› efla atvinnulíf og
búsetuskilyr›i á Vestfjör›um.
Félagi› framkvæmir fla› me›
rá›gjöf til fyrirtækja og einstaklinga,
stefnumótandi verkefnum í
atvinnumálum fyrir sveitarfélög og
kynningu á Vestfjör›um.
Nánari uppl‡singar á
www.atvest.is
Atvinnuflróunarfélag Vestfjar›a óskar eftir a› rá›a stjórnanda
í krefjandi og fjölbreytt starf framkvæmdastjóra.
Verkflættir:
Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón me› verkefnum á bor› vi› n‡sköpun,
atvinnuflróun, fer›amál, menntun og rannsóknir á vegum félagsins
Hæfnisflættir:
Gó› flekking, innsæi og áhugi á atvinnu- og efnahagslífi á landsbygg›inni
Gó› hæfni í mannlegum samskiptum
Færni í ræ›u og riti
Gó› kunnátta í ensku og ö›rum tungumálum
Kröfur um menntun og reynslu:
Háskólamenntun er skilyr›i
Framhaldsnám er kostur
Reynsla af stjórnun í atvinnulífi e›a stjórns‡slu er áskilin
Umsóknir óskast fylltar út á wwww.hagvangur.is fyrir 27. janúar 2008.
Uppl‡singar um starfi› veita Albert Arnarson og Ari Eyberg.
Netföng: albert@hagvangur.is og ari@hagvangur.is