Morgunblaðið - 13.02.2008, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þeir heimta að Haarde minn sýni vottorð uppá að hann sé ekki anti-evruklikkaður, Saxi
minn.
VEÐUR
Nú fer fram uppgjör í Sjálfstæð-isflokknum vegna REI-málsins.
Þá er tekið eftir að oddvitar Sam-
fylkingarinnar og Vinstri grænna
fyllast heilagri vandlætingu yfir
samstarfsfólki sínu í borgarstjórn.
Dagur B. Eggertsson og Svandís
Svavarsdóttir
hafa líka sagt að
þau muni ekki
starfa með
Sjálfstæðis-
flokknum á þessu
kjörtímabili, en
nefna ekki Ólaf F.
Magnússon. Þau
hafa svo góða
reynslu af sam-
starfi við hann.
Með því eru þauauðvitað að
biðla til Ólafs. Það
er kunnugleg tak-
tík.
Gerðu sjálf-stæðismenn ekki einmitt þetta
fyrir um hálfum mánuði – að biðla til
Ólafs? Og fylltust þá ekki sömu odd-
vitar heilagri vandlætingu?
Þessi heilaga vandlæting virðistvera orðin oddvitunum töm. Þau
fylltust líka heilagri vandlætingu yf-
ir ákvörðunum Björns Inga Hrafns-
sonar í REI-málinu. En þegar hann
lét skína í að hann væri tilbúinn að
kveðja Sjálfstæðisflokkinn fyrir
tjarnarkvartettinn svonefnda gjör-
breyttist málflutningur oddvitanna.
Og oddvitarnir fyllast heilagrivandlætingu yfir kaupréttunum
sem gerðir voru við samruna REI og
GGE. Þó gerði Samfylkingin enga
athugasemd við þá þegar fulltrúi
flokksins greiddi atkvæði með sam-
runanum í stjórn OR og Vinstri
grænir sátu hjá, án þess að setja
kaupréttina sérstaklega fyrir sig.
Að fyllast heilagri vandlætingu.Það kunna þau, Dagur og Svan-
dís.
STAKSTEINAR
Dagur B.
Eggertsson
Hin heilaga vandlæting
Svandís
Svavarsdóttir
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!
"
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
#
#
#
#
$#
%#$
%#
&#
#$
# #&
#
'#
'#&
'#
'# $#
$#$
$#'
$#
&#
#
*$BC
!"
*!
$$B *!
( ")
*
)
! +!
<2
<! <2
<! <2
(
*
,
-. !/
D8-E
/
F
F B
# $
%
/
F
F B
# $
%
<
87
& '$ (
)*
01 "!22 ! "3! !,
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Baldur Kristjánsson | 12. febrúar
Af baráttu gegn kyn-
þáttafordómum ...
ECRI, evrópunefndin
gegn kynþátta-
fordómum eins og hún
hefur verið kölluð hér,
gefur í dag út skýrslur
um Andorra, Lettland,
Holland og Úkraínu. ECRI andæfir
gegn kynþáttaforrdómum, útlend-
ingafælni, gyðingaandúð og slíku og
allri mismunun sem af ofangreindu
kann að stafa. ECRI er sjálfstæð sér-
fræðinganefnd á vettvangi Evr-
ópuráðsins og skýrslur hennar ...
Meira: baldurkr.blog.is
Anna Kristinsdóttir | 11. febrúar
Hvernig mæla á traust
Dagurinn í dag var ekki
góður fyrir íslensk
stjórnmál. Síst þó fyrir
borgarmálin og traust
almennings á stjórn-
málamenn.
Er ekki búin að
gleyma þeim tíma þegar Halldór Ás-
grímsson loks kaus að víkja sem for-
maður Framsóknarflokksins.
Þá höfðu margir góðir menn reynt
um nokkurt skeið að gera honum
stöðu sína ljósa. Almenningur hafi
misst traust á honum sem leiðtoga
og hann naut ekki lengur trausts ...
Meira: annakr.blog.is
Matthildur Helgadóttir | 12. febrúar
Það sem hægt er
að lenda í
Kunningi minn lendir oft
í slæmum málum og
satt að segja er hann
alltaf jafn hissa á við-
brögðunum. Hann hefur
til dæmis lent í því að
aka of hratt, vera tekinn af löggunni
og þurft að axla sína ábyrgð með því
að greiða sekt og fá punkta í svörtu
bókina hjá guði. Það fannst honum
óréttlátt því þetta var óvart og lögg-
unni var, að hans sögn, illa við
hann....
Meira: matthildurh.blog.is
Birkir Jón Jónsson | 12. febrúar
Á að lækka skatta á
lífeyrisgreiðslur og
hvað um umboðs-
mann aldraðra?
Það er alltaf spennandi
að fylgjast með því
hvernig stjórn-
málamenn fylgja eftir
hugsjónum sínum. Ég
fletti í gegnum hluta af
kosningaloforðum
Samfylkingarinnar fyrir síðustu kosn-
ingar og leit þar á helstu forgangs-
mál flokksins. Því hef ég lagt tvær
fyrirspurnir fram í þinginu sem fjalla
um brot af forgangsmálum Samfylk-
ingarinnar og því forvitnilegt að
heyra hvernig að staða þeirra mála
er.
Ég spyr Jóhönnu Sigurðardóttur,
félags- og tryggingamálaráðherra,
sem nú er komin með málefni aldr-
aðra inn á sitt borð, um stofnun
embættis Umboðsmanns aldraðra
sem var eitt af forgangsmálum Sam-
fylkingarinnar. Nú er það því á valdi
Jóhönnu Sigurðardóttur hvað um
þetta loforð verður og því vænt-
anlega ekki langt í að þetta embætti
verði sett á fót.
Reyndar verð ég að geta þess að
loforð Samfylkingarinnar í málefnum
aldraðra hafa nú ekki beinlínis geng-
ið eftir og mikil undirliggjandi
óánægja gagnvart flokknum í röðum
aldraðra og jú líka öryrkja. Það verð-
ur því fróðlegt að heyra svör Jó-
hönnu.
Fjármálaráðherra, Árni M. Mathie-
sen, fær fyrirspurn um hvort að
hann hyggist beita sér fyrir því að
lækka skatt á lífeyrisgreiðslur niður í
10%, rétt eins og Samfylkingin boð-
aði fyrir síðustu kosningar. Þetta er
eitthvað óljóst því ég sé ekkert um
þetta í stjórnarsáttmálanum. Samt
var málflutningur samfylkingarfólks á
þann veg fyrir síðustu kosningar að
þetta væri mál sem yrði að kippa í
liðinn. Flokkurinn hlýtur því að hafa
lagt þunga áherslu á það í við-
ræðum við Sjálfstæðisflokkinn síð-
astliðið vor að tekjuskattur lífeyr-
isgreiðslna myndi lækka í 10%. Nú
eigum við eftir að heyra svör Árna
Matt, en einhvern veginn grunar mig
að Samfylkingin hafi ekki lagt neina
áherslu á þetta mál við stjórn-
armyndunina. En það mun koma í
ljós fljótlega ...
Meira: birkir.blog.is
BLOG.IS
FRÉTTIR
FÉLAGS- og tryggingamálaráð-
herra, Jóhanna Sigurðardóttir, hef-
ur úthlutað styrkjum til atvinnu-
mála kvenna að
fjárhæð
15.790.000 krón-
ur. Styrkjunum
er ætlað að
styðja við bakið á
konum sem hafa
áhuga á að hasla
sér völl sem
sjálfstæðir at-
vinnurekendur
og eru með
áhugaverða viðskiptahugmynd. Að
þessu sinni var um að ræða aukaút-
hlutun styrkja til atvinnumála
kvenna fyrir árið 2007 vegna mót-
vægisaðgerða ríkisstjórnarinnar og
því mestu úthlutað til kvenna á
landsbyggðinni.
Alls bárust 115 umsóknir en 28
verkefnum er úthlutað styrk, allt
frá 200.000 til 1.500.000 króna.
Hæstu styrkina fá verkefnin Spá-
konuhof á Skagaströnd og búninga-
leiga á Akureyri. Mikil fjölbreytni
var í viðskiptahugmyndum um-
sækjenda en meðal þeirra verkefna
sem styrkt eru má nefna vöruþróun
í lífrænni sultugerð, stofnun og
markaðssetningu á útfararstofu,
„sölu“ á lifandi fé auk ýmiss konar
verkefna sem ætlað er að styrkja
ferðaþjónustu, meðal annars á Pat-
reksfirði, Bakkafirði og í Húna-
þingi, segir í frétt frá ráðuneytinu.
Áformað að stórefla stuðning
og ráðgjöf við konur
Samhliða stórauknu fjármagni til
styrkja atvinnumála kvenna hefur
verið ákveðið að efla til muna
stuðning og ráðgjöf við konur sem
hafa áhuga á að vinna með sínar
viðskiptahugmyndir í samstarfi við
aðrar konur um allt land. Vinnu-
málastofnun mun innan tíðar kynna
þá þjónustu betur, en þessa dagana
er verið að auglýsa eftir starfs-
manni sem mun annast það verk-
efni innan stofnunarinnar.
Seinna á þessu ári verður úthlut-
að 50 milljónum króna í styrki til
atvinnumála kvenna. Með þeirri út-
hlutun opnast tækifæri fyrir fleiri
konur til að láta drauma sína ræt-
ast og skapa sér áhugaverð at-
vinnutækifæri og vinna um leið að
eflingu atvinnulífs í sínu byggðar-
lagi, segir í fréttatilkynningunni.
Styrkja viðskipta-
hugmyndir kvenna
á landsbyggðinni
Jóhanna
Sigurðardóttir