Morgunblaðið - 13.02.2008, Síða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
ⓦ Blaðbera
vantar í
Njarðvík bæði
í fasta stöðu
og afleysingar
Upplýsingar
gefur Ólöf í síma
899 5630
ⓦ Umboðsmann
vantar á
Hvolsvöll
Upplýsingar gefur
María Viðarsdóttir
í síma 569 1306 eða
á marialilja@mbl.is
Umboðsmaður
Blaðbera vantar
á Selfoss.
Engja-, Kirkju-,
Heiðar- og
Eyraveg.
Einnig óskum við
eftir blaðberum í
afleysingar.
Upplýsingar
gefur Sigdór í síma
846 4338
ⓦ
Stangarhyl 1A • 110 Reykjavík • Sími: 587-8890 • www.rafstjorn.ist r l j í í i: - .r f tj r .i
Rafvirkjar/Kælimenn
Óskum eftir að ráða rafvirkja/kælimann til
framtíðarstarfa. Áhugasamir hafi samband við
skrifstofuna (Gunnar) í síma 587 8890 eða
sendið email á
gunnar@rafstjorn.is
Raðauglýsingar 569 1100
Til leigu
Hlíðar
Tveggja herb. ca 70 fm íbúð á 1 hæð. Sérinn-
gangur. Leigist með húsgögnum og tækjum.
Allt innifalið. Leiga 140 þús. á mán.
Upplýsingar gefa Sigríður eða Ægir á skrifstofu
Styrkir
Styrkir
Fiskræktarsjóður starfar á grundvelli
laga nr. 76/1970.
Meginhlutverk sjóðsins er að veita lán og styrki
úr Fiskræktarsjóði til mannvirkjagerðar er lýtur
að fiskrækt eða fiskeldi. Enn fremur er heimilt
að veita úr Fiskræktarsjóði lán eða styrki til an-
narra verkefna sem stuðla að aukningu og
viðhaldi íslenskra laxfiska.
Umsóknir um lán og styrki úr Fiskræktarsjóði,
sem koma til greiðslu árið 2008, skal senda
stjórn sjóðsins fyrir 15. mars 2008.
Umsóknareyðublöð vegna styrkveitinga úr
Fiskræktarsjóði má nálgast á:
http://www.lbs.is/flytileidir/veidimal/fiskraektar-
sjodur.
Þar má einnig nálgast verklagsreglur sjóðsins.
Einnig er hægt að hafa samband við Óðinn
Elísson eða Bergrúnu Elínu Benediktsdóttur í
síma 533 2050 ef viðkomandi hefur ekki
aðgang að tölvu. Umsóknum um styrki eða lán
úr sjóðnum skal skila til formanns Fiskræktar-
sjóðs á sérstöku eyðublaði á eftirfarandi
heimilisfang:
Fiskræktarsjóður
Óðinn Elísson formaður
Suðurlandsbraut 18
108 Reykjavík
Tilkynningar
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um nýtt og breytt
deiliskipulag í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með
auglýstar tillögur að nýju og breyttu deiliskipulagi
í Reykjavík.
Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur
Tillaga að nýju deiliskipulagi í Hólmsheiði vegna
aðstöðu fyrir Fisfélag Reykjavíkur ásamt nýrri
afmörkun svæðis fyrir starfsemina.
Tillagan gerir ráð fyrir að svæði á Hólmsheiði
sem er um 350 metrum sunnan við Langavatn
verði afmarkaðar lóðir merktar, a, b og c á
deiliskipulagstillögu, fyrir starfsemi Fisfélags
Reykjavíkur. Svæðinu er úthlutað tímabundið til
félagsins. Á svæði A er heimilt að reisa flugskýli og
leggja malarborin bílastæði, á svæði B er gert ráð
fyrir 2-3 flug- og æfingabrautum fyrir fis og á svæði
C er gert ráð fyrir félagsaðstöðu og útivistarsvæði
fyrir félagsmenn. Starfsemi samræmist landnotkun
svæðisins samkv. Aðalskipulagi.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Boðagrandi 9
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lýsislóðar
vegna Boðagranda 9.
Tillagan gerir ráð fyrir að lóðir leikskóla og
aðliggjandi grenndarvallar verði sameinaðar
vegna stækkunar leikskóla úr þremur deildum í
fjórar. Byggingareitur verður gerður fyrir einnar
hæðar viðbyggingu sem verður allt að 200m²
og bílastæðum á núverandi lóð fjölgar úr ellefu
í tuttugu og eitt. Göngustígur milli áður greindra
lóða er felldur niður
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags-
og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni
3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 13. febrúar
2007 til og með 28. mars 2008. Einnig má sjá tillög-
urnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og
athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega
eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags-
og byggingarsviðs eigi síðar en 28. mars 2008.
Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 13. febrúar 2008
Skipulagsstjóri Reykjavíkurr
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Happdrætti Styrktarfélags Samhjálpar 2008 -
Vinnings númer
183 5570 12122 18977
410 6312 12214 19029
443 6435 12382 19343
524 6512 12907 19357
610 6973 13359 19472
713 7075 13814 19601
923 7618 13945 19740
1006 7729 13961 19954
1030 7923 14028 20098
2315 7962 14316 20610
2398 8574 14540 20772
2427 8624 14694 20810
2491 8894 14856 20896
2659 8996 15354 21348
3495 9329 15672 21417
3793 9433 15852 21725
3874 9457 16098 21793
4306 9467 16101 21864
4326 10047 16354 22014
4403 10612 16650 22240
4469 10621 16984 23127
4484 10865 17306 23230
4495 10955 17341 23514
4879 11669 17985 23798
5018 11823 18065 24108
5121 11874 18094 24595
5339 12011 18955 24792
Frekari upplýsingar á www.samhjalp.is s.
sími 561 1000
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Birkibraut 18, landnr. 190559, Bláskógabyggð, þingl. eig. Páll Þór
Þorkelsson, Þuríður Árdís Þorkelsdóttir, Svanur Gísli Þorkelsson,
Guðmundur Þ. Þorkelsson og Ólína Fjóla Þorkelsdóttir, gerðar-
beiðendur Bílaleiga Flugleiða ehf, Bláskógabyggð og nb.is-spari-
sjóður hf, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 14:15.
Eyrargata 21, fastanr. 220-0060, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Emil
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn
19. febrúar 2008 kl. 09:30.
Klausturhólar C-gata 16, fastanr. 229-2286, Grímsnes- og Grafnings-
hreppi, þingl. eig. Úrím og túmmím ehf, gerðarbeiðendur Magnús
Ingberg Jónsson, Sýslumaðurinn á Selfossi, Tryggingamiðstöðin hf
og Vörður tryggingar hf, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 11:15.
Laxabakki 4, fnr. 228-4196, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Kraftverk
Byggingaverkt ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf,
þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 09:00.
Stekkjarvað 16, fastanr. 220-0432, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig.
Guðmundur Hreinn Emilsson og Emil Ragnarsson, gerðarbeiðendur
Sveitarfélagið Árborg og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn
19. febrúar 2008 kl. 09:45.
Valsheiði 17, fastanr. 228-6132, Hveragerði, þingl. eig. Lárus
Kristjánsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og
Sjóvá-Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
12. febrúar 2008.
Félagslíf
I.O.O.F. 9 18821381/2 Þb.K
I.O.O.F. 7. 18821371/2 0.*
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6008021319 VI
GLITNIR 6008021319 III
I.O.O.F. 18 1882138 k.
Bæjarins beztu
Bæjarins beztu eru að leita eftir starfsmönnum
í Holtagarða og Skeifuna. Við leitum eftir starfs-
fólki á besta aldri í u.þ.b. 50% starf. Ekki er um
helgarvinnu að ræða. Góð laun í boði fyrir gott
fólk. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 894 4515
í dag og næstu daga á kl. 13-17.