Morgunblaðið - 13.02.2008, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 35
Krossgáta
Lárétt | 1 ódrengurinn, 8
atburðarás, 9 deila, 10
gagnleg, 11 heimskingja,
13 fugls, 15 sverðs, 18
fiskur, 21 frístund, 22
greiða, 23 elsku, 24
hetjur.
Lóðrétt | 2 afrennsli, 3
álíta, 4 stinga, 5 út, 6
styrkt, 7 þrjót, 12 beisk-
ur, 14 stormur,15 á fæti,
16 svínuðu út, 17 klaufa-
legur lestur, 18 lítilsvirtu,
19 hindra, 20 hina.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 eitil, 4 gítar, 7 gætin, 8 níðum, 9 dag, 11 leit, 13
snið, 14 útlát, 15 görn, 17 óbær, 20 err, 22 fénað, 23 elgur,
24 reika, 25 náinn.
Lóðrétt: 1 engil, 2 titri, 3 lind, 4 göng, 5 túðan, 6 rúmið, 10
aular, 12 tún, 13 stó, 15 gæfur, 16 renni, 18 baggi, 19 rýr-
an, 20 eðla, 21 regn.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ert að læra að vera áhyggjulaus
í mismunandi aðstæðum. Spurðu sjálfan
þig allan daginn: „Líður mér vel með
þetta?“ og ígrundaðu svo viðbrögðin.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Einhver fyrrverandi gæti eyðilagt
fyrir þér rómantískt ráðabrugg. Sendu
honum jákvæða orku. Hugarorkan ein get-
ur kælt þann fyrrverandi niður.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Það nota ekki allir sömu vinnuað-
ferðir og þú. Þú vilt leggja línurnar. Það
kemur vel út í viðskiptaheiminum, en
einkalífið þarfnast meiri mannúðar.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Ef þú og félagi þinn eruð ósammála
um hvernig eyða eigi peningunum, skuluð
þið ræða málin til hlítar. Reddingar geta
dregið dilk á eftir sér.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þegar samband gengur ekki jafn-
smurt og þú vildir óska reyndu þá að sjá
lífið með augum hins aðilans. Hafðu svo
samúð með honum.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Hvatvísar gjörðir eru þér ekki í
hag. Vertu svalur og hugsaðu málið til
enda. Viðurkenndu muninn á eig-
ingjörnum framkvæmdum og þeim sem
eru fullar af andagift.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Til að þjóna heildinni safnar þú saman
fólki sem á yfirborðinu á ekkert sameig-
inlegt. En mannfólkið á meira sameig-
inlegt en ekki.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú ert mjög næmur fyrir
orkunni sem fólk gefur frá sér, ekki síst í
hóp. Þú getur líka aukið orku fólks í kring-
um þig. Gefðu fólki nýja sýn á lífið.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú getur ekki skipað fyrir
nema þú kunnir að hlýða skipunum.
Beygðu þig undir forystu aðila sem þú
virðir. Þannig lærir þú best að stjórna öðr-
um þegar með þarf.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það er langur listi verka sem
þarf að sinna, og þú ert rétti maðurinn. Að
lokum verður þú einn ábyrgur fyrir útkom-
unni, og líka sá sem hlýtur verðlaunin.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú hefur ótrúlega innsýn þegar
þú innir af hendi mjög venjuleg verk, eins
og að þrífa, hringja og taka til á skrifborð-
inu þínu. Þú ert ótrúlega heppinn, gætir
jafnvel unnið í lottói.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Ytri átök geta verið jafn-
raunveruleg og innri átök. Marseraðu fram
með þá valkosti sem færa þér það sem þú
vilt – og innri andstæðingurinn heldur sig
til baka.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp í B–flokki Corus–
skákhátíðarinnar sem lauk fyrir
skömmu í Wijk Aan Zee í Hollandi.
Hollenski stórmeistarinn Erwin
L’Ami (2581) hafði hvítt gegn ind-
versku skákdrottningunni Humpy Ko-
neru (2612). 41. Dad8! f6 Svartur
hefði einnig orðið mát eftir 41… Dxf8
42. Dxf8+ Kh5 43. g4+. 42. Ddxf6!
og svartur gafst upp enda óverjandi
mát.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Leiðin heim
Norður
♠ÁKDG9
♥D8
♦KD
♣ÁKD5
Vestur Austur
♠85 ♠1074
♥ÁG10932 ♥76
♦10982 ♦G753
♣7 ♣G1064
Suður
♠632
♥K54
♦Á64
♣9832
Suður spilar 6G.
Vestur vakti á 2♥, sem norður do-
blaði og beitti síðan hverri kröfusögn-
inni á fætur annarri þar til slemmu var
náð. Slemman er góð, en þar eð laufið
fellur ekki þarf að komast heim til að
taka á tígulásinn. Sem gæti verið vanda-
samt. Útspilið er ♦10.
Sagnhafi tekur svörtu slagina og
skoðar hvað austur gerir. Ef austur
hendir tígli og hjarta tekur sagnhafi ♦K
og spilar ♥D í þriggja spila endastöðu.
Austur á eftir eitt hjarta, einn tígul og
hæsta lauf, en heima er sagnhafi með
♥K5 og ♦Á. Vestur á ♥ÁG10 og verður
að dúkka ♥D. Þar með er útgönguspil
austurs farið og hægt að senda hann inn
á lauf til að gefa síðasta slaginn á ♦Á.
Það er engin vörn til. Haldi austur í
tvö hjörtu, neyðist vestur til að valda
tígulinn og þá verður hann sendur inn
til að gefa síðasta slaginn. Ef hvorugur
valdar tígulinn má yfirdrepa ♦K og
taka úrslitaslaginn á tígulhund.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Af hvaða gerð var bandaríska flugvélin sem fór í hafiðvestur af landinu í fyrradag?
2 Vegagerðin hefur auglýst bækistöðvar sínar til söluenda sé húsnæðið orðið á skjön við aðrar byggingar
á svæðinu. Hvar er það?
3 Listahátíð mun fá frægan djassfrömuð, Wayne Shor-ter, með kvartett sinn í vor. Hvað kallast frægasta
hljómsveitin sem hann var í forsvari fyrir?
4 Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun leika landsleiká Laugardalsvelli í ágúst. Við hverja?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Af hvaða tegund var
fuglinn sem háði hetjulega
baráttu við urriðann sem
stórmerkar myndir náðust
af? Svar: Dílaskarfur. 2.
Gítarleikarinn heimsfrægi,
Eric Clapton, heldur hér
tónleika síðsumars.
Hversu gamall er hann?
Svar: Að verða 63 ára. 3.
Íslensk erfðagreining hef-
ur þróað nýtt próf til að finna ákveðið krabbamein. Hvaða? Svar:
Blöðruhálskrabbamein. 4. Vilhjálmur Bjarnason viðskiptafræð-
ingur hefur ákveðið að höfða mál gegn Glitni. Hvers vegna? Svar:
Vegna starfslokasamnings.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Tíska og förðun
Stórlæsilegt sérblað um tísku og förðun
fylgir Morgunblaðinu 22. febrúar.
• Húðin og umhirða hennar
- krem og fleira
• Hárið er höfuðprýði.
• Gleraugnatíska.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 18. febrúar.
Meðal efnis er:
• Vortískan 2008.
• Fatnaður og fylgihlutir.
• Ilmvötn - nýjustu ilmvötnin.
• Umfjöllun um tískuhönnuði
- innlenda og erlenda.
• Snyrtivörur fyrir karlmenn.