Morgunblaðið - 02.04.2008, Page 7

Morgunblaðið - 02.04.2008, Page 7
eymundsson.is Til hamingju með daginn, bókaormar! – Alþjóðlegi barnabókadagurinn er í dag 100 bóka ratleikur fyrir snjalla krakka. Þátttökublöð má nálgast í Eymundsson verslununum, í Kringlusafni Borgarbókasafns og í sögubílnum Æringja. 100 barnabækur í verðlaun fyrir 100 heppna þátttakendur. Austurhluti Kringlunnar á 2. hæð (fyrir neðan Stjörnutorg): Sýndar verða myndir úr bókum verðlaunahafa Sögusteins 2008, barnabókaverðlauna IBBY á Íslandi og Glitnis. Sögubíllinn Æringi frá Borgarbókasafninu verður til sýnis við austurinngang á 2. hæð Kringlunnar Dagskrá 2. - 5. apríl í Kringlunni Barnabókadagsbækur Eymundsson 2008 Bækurnar sem afar, ömmur, pabbar og mömmur lásu. Ný endurprentun af þessum sívinsælu ævintýrum aftur fáanleg og það á alveg ótrúlegu verði. Bókunum verður dreift í verslanir í dag. 20% afsláttur Laugardaginn 5. apríl mun Brian Pilkington heimsækja Eymundsson N-Kringlu frá kl. 11 - 14 og teikna tröll. 2.690 kr. 1.490 kr.1.490 kr. 1.490 kr. 1.290 kr. 1.290 kr. stk. 499 kr. stk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.