Morgunblaðið - 02.04.2008, Qupperneq 37
Fréttir á SMS
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 2008 37
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 6/4 kl. 14:00 U
Sun 13/4 kl. 14:00 U
Sun 20/4 kl. 14:00 Ö
Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 Ö
Sýningum í vor lýkur 27/4
Engisprettur
Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00
Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00
Sólarferð
Lau 5/4 kl. 16:00 Ö
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Lau 12/4 kl. 16:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 16:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 16:00
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö
Sun 27/4 kl. 20:00
síðasta sýn. í vor
Munið siðdegissýn.
Kassinn
Baðstofan
Fös 4/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Sýningum að ljúka
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sá ljóti
Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U
Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U
Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U
Mið 9/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U
Lau 5/4 kl. 11:00 U
Lau 5/4 kl. 12:15 U
Sun 6/4 kl. 11:00 U
Sun 6/4 kl. 12:15 U
Lau 12/4 kl. 11:00 U
Lau 12/4 kl. 12:15 U
Sun 13/4 kl. 11:00 U
Sun 13/4 kl. 12:15 U
Sun 13/4 kl. 14:00 U
Lau 19/4 kl. 11:00 Ö
Lau 19/4 kl. 12:15 Ö
Sun 20/4 kl. 11:00 U
Sun 20/4 kl. 12:15
Fim 24/4 kl. 11:00
Fim 24/4 kl. 12:15
Lau 26/4 kl. 11:00
Lau 26/4 kl. 12:15
Sun 27/4 kl. 11:00
Sun 27/4 kl. 12:15
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
ÁST (Nýja Sviðið)
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Mið 23/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 U
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Sun 13/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sun 27/4 kl. 20:00
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 6/4 kl. 14:00 Ö
Sun 13/4 kl. 14:00
Sun 20/4 kl. 14:00
Sun 27/4 kl. 14:00
Sun 4/5 kl. 14:00
Sun 18/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Lau 5/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sun 27/4 kl. 20:00
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Lau 26/4 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 3/4 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Fös 4/4 kl. 20:00 Ö
síðustu sýn.ar
Aðeins tvær sýningar eftir á Íslandi
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fim 10/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Fim 17/4 kl. 20:00 U
Fös 18/4 kl. 20:00 U
Mið 23/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00 U
sýn. nr 100
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar)
Fim 3/4 aukas kl. 20:00 U
Fös 4/4 kl. 19:00 U
Fös 4/4 aukas kl. 22:30 U
Lau 5/4 kl. 19:00 U
Lau 5/4 aukas kl. 22:30 U
Sun 6/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 aukas kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 22:30 U
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Fös 18/4 kl. 19:00 U
Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30
Lau 19/4 kl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:30 U
Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00
Fim 24/4 ný sýn kl. 20:00
Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00
Lau 26/4 kl. 19:00 U
Sýningum lýkur í apríl!
Dubbeldusch (Rýmið)
Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 kl. 22:00 Ö
Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U
Lau 12/4 ný sýn kl. 22:00
Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U
Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U
Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00
Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:00 Ö
Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U
Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið
við Hlemm)
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Sun 6/4 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00
Miðapantanir í s. 5512525
Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning))
Sun 6/4 kl. 17:00
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 6/4 kl. 14:00 F
heiðarskóli
Fim 24/4 kl. 14:00 F
grindavík
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Fim 17/4 kl. 10:00 F
fannahlíð hvalfirði
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 9/4 kl. 10:00 F
hólaborg
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar
Sun 6/4 frums. kl. 20:00 Ö
Mið 9/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Aðeins þessar fjórar sýningar!
Heyrist oss gráta harpan þín ˘ Hádegistónleikar
Ágústs Ólafssonar
Þri 8/4 kl. 12:15
Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul
Robeson
Þri 29/4 kl. 20:00
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Pabbinn
Fim 10/4 kl. 20:00 Ö
Síðasta sýning!
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára
Mán 7/4 kl. 17:00
Mán 14/4 kl. 17:00
Mán 21/4 kl. 17:00
Systur
Fös 2/5 frums. kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 11/4 frums. kl. 20:00
Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00
Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00
Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00
Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00
Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00
Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 5/4 kl. 14:00
Lau 19/4 kl. 14:00
Lau 3/5 kl. 14:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fim 3/4 kl. 20:00 Ö
Lau 5/4 kl. 15:00 U
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Fim 24/4 kl. 16:00 U
Fös 25/4 aukas. kl. 20:00
Lau 26/4 aukas. kl. 20:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 15:00 U
Lau 3/5 kl. 20:00 U
Lau 10/5 kl. 15:00 U
Lau 10/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 14:00 U
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Mið 28/5 kl. 17:00 Ö
ath breyttan sýn.artíma
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 12/4 kl. 15:00 U
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Fös 18/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 15:00 U
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Mið 2/4 kl. 14:00 F
réttarholtsskóli
Fös 4/4 kl. 09:00 F
grunnsk. á þorlákshöfn
Fim 10/4 kl. 14:00 F
hjúkrunarheimilið skógarbær
Eldfærin (Ferðasýning)
Fim 3/4 kl. 08:00 F
hamraskóli
Sun 6/4 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Sun 13/4 kl. 11:00 F
langholtskirkja
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Borko
Fim 3/4 kl. 20:30
útgáfutónleikar
HLJÓMSVEITIN Noise heldur
kveðjutónleika á Dillon í kvöld.
Sveitin er þó ekki að hætta, heldur
að leggja upp í tónleikaferð til
Bretlands.
Noise munu koma fram á tón-
leikum í Pontypridd næstkomandi
sunnudagskvöld og síðan liggur
leiðin til Boston, Manchester, Mex-
borough og Blackpool. Líklegt má
telja að Noise gefi áheyrendum sín-
um forsmekkinn af þriðju breið-
skífu sinni, sem ráðist verður í að
hljóðrita að tónleikaförinni lokinni.
Þeir Vilbergs-bræður, Einar og
Stefán, stofnuðu Noise snemma ár-
ið 2001 og fengu síðar Hörð Stein-
berg trommuleikara til liðs við sig.
Fyrsta plata Noise kom út árið 2003
og bar hún nafnið Pretty Ugly.
Noise Sveitin heldur bráðlega í
tónleikaferðalag um Bretland.
Noise kveð-
ur að sinni
flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
Allt fyrir baðherbergið
ALLT er í háalofti meðal leik-
kvennanna í kvikmyndinni Sex and
the City vegna þess að stjarna
myndarinnnar og samnefndra sjón-
varpsþátta, Sarah Jessica Parker,
getur valið úr fínustu kjólunum til
að klæðast á frumsýningu mynd-
arinnar.
Margir af þekktustu hönnuðum
heims hafa sett sig í samband við
leikkonuna og boðið henni kjóla
sína og það mun ekki falla í kramið
hjá meðleikkonum hennar, þeim
Kim Cattrall, Kristin Davis og
Cynthiu Nixon. Þær munu hafa
neitað að koma til sýningarinnar í
sömu bifreið og Parker til þess að
hún drægi ekki að sér alla athygl-
ina og krafist þess að þeim yrði öll-
um ekið hverri í sínu lagi.
„Það er mikill rígur á milli þeirra
um það hver fær að klæðast hverju
og búningahönnuður myndarinnar
lenti á milli í þeim deilum,“ segir
heimildamaður breska dagblaðsins
Daily Mail. „Það vill engin þeirra
falla í skuggann af hinum.“
Reuters
Fín Parker var vel klædd á Sun-
dance-kvikmyndahátíðinni.
Fær fínustu
kjólana