Morgunblaðið - 02.04.2008, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 2008 43
!
"
# $
% $
$ %
& '
(
!
(
!
&
!
$
(
) * "
+ %!
%
(
$
'
!
,
-#./*01-*203 456 7899 -#
.:*01-+;<9*=#1>0+0*
*
% <6
?@00.0A?B11#1
<9<7
!
"
#
$
%
&
! '
<<
- kemur þér við
Sérblað um heimili og
hönnun fylgir blaðinu
Eftirlitsmyndavélum
í blokkum snarfjölgar
200 þúsund á borðið
fyrir bæklunaraðgerð
Þriðjungi munaði á
hillu- og kassaverði
Tollvernd fyrir 43
kjúklingabændur
Morðingjarnir ekki
í náðinni á Rás 2?
Hvað ætlar þú
að lesa í dag?
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku.
Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Prag
7. apríl
frá kr. 39.990
Vorið er einstakur tími í
Prag!
Nú er upplagt að skreppa til Prag og
dekra við sig í aðbúnaði í þessari einstak-
lega fögru borg. Fararstjórar okkar gjör-
þekkja borgina og kynna þér sögu hennar
og heillandi menningu. Bjóðum frábært
sértilboð á á hinu splunkunýja Clarion
Congress Hotel og sem er glæsilegt hótel
sem opnaði nú í mars. Vorið í Prag er frá-
bært og þetta er einstakur tími til að heim-
sækja borgina. Gríptu tækifærið og skelltu
þér í til þessarar frábæru borg-
ar og njóttu góðs aðbúnaðar.
Ath. aðeins fá herbergi í boði
á þessum kjörum.
M
bl
9
89
54
7
Verð kr. 39.990 - 4 nætur
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með
morgunverði í 4 nætur á Clarion Congress Hotel
**** með morgunmat.
Frábært
sértilboð
Nýtt 4 stjörnu hótel
Clarion Congress Hotel
* * * *
„ÞESSAR hljómsveitir þekkjast
ekki það vel að það sé eðlilegt að
vera á nærbuxunum hver fyrir
framan annan og nú er okkur hóp-
að saman í rútu í viku. Ég held að
þetta verði mjög skrautlegt,“ sagði
Ragnar Sólberg, söngvari hljóm-
sveitarinnar Sign, rétt áður en
hann steig á svið í Fjölbrautaskóla
Suðurlands á Selfossi í gærkvöldi.
Sveitin er nýlögð af stað í hringferð
um landið ásamt Dr. Spock og
Benny Crespo’s Gang. „Við erum
búin að vera að spila Guitar Hero í
sjónvarpinu í rútunni,“ segir Ragn-
ar, en vill ekki gefa neitt upp um
úrslitin í þeim leik.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
Sign fer í tónleikaferð um landið,
en Ragnar segir mjög algengt að
hljómsveitir haldi nánast aðeins
tónleika í Reykjavík. „Við erum
aldir upp í sveitinni, þannig að við
vitum hvað það er mikils virði að fá
böndin úr borginni.“
Næstu daga liggur leiðin svo
rangsælis í kringum landið og í
kvöld spila hljómsveitirnar á Pró-
fastinum í Vestmannaeyjum. Tón-
leikaferðin er á vegum Rásar 2 og
tónlistartímaritsins Monitors.
Morgunblaðið/Valdís Thor
Rokk Hljómsveitirnar Sign, Benny Crespo’s Gang og Dr. Spock lögðu í hann í gær.
Borgarbönd á
skrautlegu ferðalagi
Dagskrá
2. apríl, Prófasturinn (Vest-
mannaeyjum).
3. apríl, Sindrabær (Höfn í
Hornafirði).
4. apríl, Valhöll (Eskifirði).
5. apríl, Græni hatturinn (Ak-
ureyri).
10. apríl, Paddy‘s (Reykja-
nesbæ).
11. apríl, Nasa (Reykjavík).
Bein útsending á Rás 2.
LEIKARANUM Kevin Spacey er
meinilla við að vera kallaður
stjarna. Hann starfar nú sem list-
rænn stjórnandi Old Vic leikhússins
í London. Spacey hefur sagt skilið
við sviðsljósið og vill frekar öðlast
virðingu fyrir leikræna hæfileika
sína. „Ég hef óbeit á orðinu stjarna.
Ég er frekar ljótur skapgerðarleik-
ari, sem hefur komist langt áfram í
kvikmyndaheiminum. Nú langar
mig að helga mig einhverju sem
mér líður vel við að gera.“
Spacey segist kunna mjög vel við
sig í London og að sér hafi aldrei
liðið betur. „Það er starfinu í Old
Vic að þakka hvað ég er ánægður
þessa dagana. Þar líður mér eins og
ég sé að gera það sem ég á að vera
að gera. Ég vil vinna þar í mörg ár í
viðbót og ögra sjálfum mér með
nokkrum vel völdum hlutverkum.“
Kevin Spacey hefur tvisvar unnið
til óskarsverðlauna, í fyrra skiptið
fyrir leik í aukahlutverki í kvik-
myndinni The Usual Suspects árið
1995 og síðan fyrir leik í aðal-
hlutverki í myndinni American
Beauty fjórum árum síðar.
Reuters
Þreyttur Kevin Spacey er búinn að
fá nóg af sviðsljósinu.
Frekar ljót-
ur leikari