Morgunblaðið - 08.04.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.04.2008, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand TAH- DAAAAAHH! ÞETTA ER ÓGN- VEKJANDI ÞAÐ ER ÓGNVEKJANDI AÐ VITA AF ÞVÍ AÐ EINHVERS STAÐAR ÞARNA ÚTI ER „SPARKARINN“ Í FELUM BOLTAEIGENDUR EIGA EKKI EFTIR AÐ SOFA VEL Í NÓTT MAMMA, MÁ ÉG NOKKUÐ FÁ AÐ SJÁ VESKIÐ ÞITT Í SMÁ STUND? MIG LANGAR AÐ VITA SVOLÍTIÐ BÍDDU NÚ HÆGUR! BAÐ ÉG ÞIG EKKI AÐ BÚA UM RÚMIÐ? ÞAÐ ER Í VINNSLU RÚMIÐ ÞITT ER UPPI Í HERBERGI ÉG ER AÐ FINNA UPP VÉLMENNI SEM BÝR UM RÚMIÐ... MIG VANTAR STYRK UPP Á SVONA 50.000 kr. FÉKKSTU STYRK FRÁ MÖMMU ÞINNI? ÞEGAR ÉG VERÐ Á FORSÍÐUNNI Á VÍSINDA- TÍMARITI ÞÁ ÆTLA ÉG SKO AÐ SEGJA FÓLKI FRÁ ÞEIM STUÐNINGI SEM ÉG FÉKK HEIMA MIG LANGAR AÐ FÁ MÉR VINNU TIL AÐ GETA UNNIÐ MÉR INN PÍNU AUKA PENING... EN HRÓLFUR LEYFIR MÉR ÞAÐ EKKI HANN SEGIR AÐ KONAN SÍN EIGI EKKI AÐ ÞURFA AÐ VINNA ÞÚ MÁTT NÚ EKKI VIÐ ÞVÍ AÐ BORÐA ÞETTA ALLT SJÁLF! PABBI, ÞAÐ ER VERIÐ AÐ HRINGJA Í ÞIG FRÁ HÖFUÐSTÖÐVUM REPÚBLIKANA Í ALVÖRU? MAGNÚS? ÞETTA ER VALGEIR ÓLAFSSON, FRAMBJÓÐANDI REPÚBLIKANA... KOMDU SÆLL, HERRA ER ÞAÐ RÉTT SKILIÐ HJÁ MÉR AÐ ÞÚ HAFIR KOMIÐ AF STAÐ SÖGUNNI UM AÐ MÓTFRAMBJÓÐANDI MINN STELI GÆLUDÝRUM TIL AÐ BÚA SÉR TIL VESKI? HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ ÞÉR?!? EEE... ÉG VEIT ÞAÐ EKKI... JÁ, ÉG KOMST AÐ ÞESSU... ÞURFTIR ÞÚ AÐ KVEIKJA AFTUR Á SJÓNVARPINU? FYRST JONAH JAMESON VINNUR MEÐ MARÍU LOPEZ NÚNA... LANGAR MIG AÐ SJÁ HVORT ÞAU SEGJA EITTHVAÐ UM MIG ÉG ER VISS UM AÐ KÓNGULÓARMAÐURINN OG DR. OCTOPUS ERU AÐ VINNA SAMAN NÚ ER NÓG KOMIÐ! ÉG ÆTLA ÚT AÐ SVEIFLA MÉR PETER... dagbók|velvakandi Lágvöruverðstefna Bónuss HVERNIG stendur á því að verðið á niðursoðnum hindberjum frá Eu- roshop í Bónus sem hafa alltaf kost- að 188 kr. hafa nú hækkað upp í 298 kr.? Það gerðist áður en gengið fór að lækka. Einnig hafa frosin jarðarber hækkað en þau voru á svipuðu verði og hindberin en kosta nú 359 kr. Ég get ekki séð að þetta sé réttlát hækkun og það getur ekki verið að þetta sé brýn nauðsyn að hækka þessar vörur. Ég hef spurst fyrir um þessa hækkun í nokkrum verslunum en engin svör fengið og er mig farið að langa að snúa viðskiptum mínum eitthvað annað. Neytandi Apótekið Lyfjaval MIG langar að benda fólki á að beina viðskiptum sínum til Lyfja- vals sem er bæði í Álftamýrinni, Mjóddinni og einnig með bílaapótek í Smáranum. Þetta er ódýrasta apó- tekið og mun sanngjarnara en önn- ur og ekki vantar góða þjónustu. Arndís Björnsdóttir Atvinnutækifæri fyrir geðsjúka? MÉR finnst að Íslendingar eigi að taka upp alveg nýja hugsun varð- andi byggingu hátæknisjúkrahúss. Mér finnst að við eigum að byggja hof í stað hefðbundins sjúkrahúss og gefa þeim sem greindir eru með geðrofshvarfaklofa ný atvinnutæki- færi með því að gera þá að hof- meisturum á hinu nýja sjúkrahúsi. Glódís Karin Sími týndist SÍMI af gerðinni Nokia 600 týndist á Reyðarfirði við vinnu fyrir nokkru síðan. Ef einhver hefur upplýsingar um þennan síma er hann vinsam- legast beðinn að hafa samband við Stefán í síma: 866-0093. Gott tilboð, eða hvað? VIÐ vinkonurnar vorum svo heppn- ar um daginn, eða hvað? En þannig er mál með vexti að Skeljungur bauð okkur kort með 10 kr. afslætti af bensíni og eins og all- ir vita þá er dýr dropinn og tókum við þessu korti fagnandi. En ekki var Adam lengi í paradís því að þegar við fórum í Orkuna þar sem lítrinn kostaði 133,20 töldum við okkur þurfa að borga 123,20 en þá var það nú ekki alveg svo. Því að okkar misskilningur var að við ætt- um að fá 10 kr. afslátt af lægra verðinu en ekki því hærra. Sem sagt af 139,90 (ath. í verð- lista hjá Skeljungi kemur bara fram verð þegar þú dælir sjálfur). Finnst okkur nú að það sé hrein- lega verið að gabba mann af ásettu ráði og í framtíðinni höldum við okkur bara við lykilinn frá Atlants- olíu þar sem við fáum tvær krónur í afslátt og ekkert plat. Edda Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is MARGIR hafa tekið fram hjólin nú þegar stígar eru orðnir greiðir og sum- ir orðnir þreyttir á öðrum farkosti. Útsýnið af hjólinu getur verið ferð- arinnar virði eins og þessi mynd sýnir. Morgunblaðið/hag Á ferð framhjá fjörunni Höfum verið beðin um að útvega sérhæð sem er að miklu leyti í upprunalegu ástandi ca. 115 fm. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Heiðar Birnir sölumaður í síma 824 9092. Sérhæð í 101 óskast Höfum verið beðin um að útvega 2ja herb. íbúðir í kringum 50 fm. Æskilegt er að íbúðirnar þarfnist standsetninar. Nánari upplýsingar veitir Heiðar Birnir sölumaður í síma 8249092. 2ja herb íbúðir í 101 óskast Mb l 9 78 69 3 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 Nöfn fermingarbarna á mbl.is FERMINGAR 2008 NÝTT Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.