Morgunblaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2008 37 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ástin er diskó - lífið er pönk Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 U Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 23/5 kl. 20:00 Ö Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Ath. pönkað málfar Kassinn Sá hrímhærði og draumsjáandinn Þri 27/5 kl. 20:00 Gestasýning frá Beaivvá˚ leikhúsinu Smíðaverkstæðið Sá ljóti Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Lau 17/5 kl. 20:00 Síðasta sýning 17. maí Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 17/5 kl. 11:00 U Lau 17/5 kl. 12:15 Ö Sun 18/5 kl. 11:00 U Sun 18/5 kl. 12:15 Sun 18/5 kl. 14:00 Ö Lau 24/5 kl. 11:00 Lau 24/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 20:11 Lau 31/5 kl. 11:00 Lau 31/5 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 11:00 Sun 1/6 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 14:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar 1. júní Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Fim 5/6 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 20:00 Aðeins 9 sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Fim 15/5 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Sýningum lýkur í mai Gosi (Stóra sviðið) Sun 18/5 kl. 14:00 Ö Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Sýningar hefjast á ný í haust Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Sumarnámskeið Sönglistar Mán 16/6 kl. 20:00 Mán 23/6 kl. 20:00 Mán 30/6 kl. 20:00 Mán 7/7 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Fös 16/5 aukas kl. 18:00 Ö Lau 17/5 aukas kl. 18:00 Killer Joe (Rýmið) Fim 22/5 1korta kl. 20:00 U Fös 23/5 2korta kl. 19:00 U Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö Lau 24/5 3korta kl. 19:00 U Sun 25/5 4korta kl. 20:00 U Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið) Fim 29/5 1korta kl. 20:00 U Fös 30/5 2korta kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 22:00 Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið) Fös 23/5 kl. 19:00 Ö Lau 24/5 kl. 21:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Fim 15/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 21:00 F vagninn flateyri Fös 23/5 kl. 21:00 F baldurshagi bíldudal Lau 24/5 kl. 21:00 F einarshús bolungarvík Fim 29/5 kl. 20:00 F haukadal dýrafirði Lau 21/6 kl. 20:00 F snjáfjallasetur Forleikur (Hótel Ísafjörður) Fös 16/5 kl. 21:00 Sun 18/5 kl. 21:00 Fös 23/5 kl. 21:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 15/5 kl. 20:00 Ö Sun 18/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Dómur Morgunblaðsins Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 15/5 kl. 10:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 1/6 kl. 14:00 F þingborg Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Mið 21/5 kl. 16:00 U Fös 23/5 kl. 20:00 Ö Sun 25/5 kl. 16:00 U Mið 28/5 kl. 17:00 Ö ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Lau 28/6 kl. 15:00 Lau 28/6 kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Sun 18/5 kl. 16:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 Ö Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Sun 8/6 kl. 16:00 U Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli TVEIR spældir New York-búar bregða sér til Las Vegas til að hressa upp á sálina. Smiðurinn og partínaglinn Jack (Kutcher) til að gleyma því að pabbi hans rak hann úr mublusmíðinni, en sölukonan Joy (Diaz) til að komast yfir skömmina sem fylgir því að vera hafnað af kær- astanum. Auðvitað lenda þau á sama hóteli og rúmlega það, annars hefði What Happens in Vegas tæpast orð- ið rómantísk gamanmynd. Enn frek- ar gifta þau sig í ölæði sem rennur á þau fyrsta kvöldið. Sjálfsagt til að gleyma sorgum sínum. Sagan er ekki öll sögð því turtil- dúfurnar vinna morð fjár í spilavíti, en þá kemur babb í bátinn: Til þess að fá vinninginn greiddan (förum ekkert nánar út í þá sálma) skipar dómari þeim að sanna trú þeirra á hjónabandið næstu sex mánuðina! Við tekur oftast fyndin atburðarás sem snýst að mestu leyti um eilífa árekstra tveggja ólíkra persóna sem verða að lafa saman undir sama þaki í hálft ár, þótt þeim sé það þvert um geð (lengst af). Handritið er smellið á köflum og lokakaflinn meinfyndinn – hann hefst eftir að titlarnir byrja að rúlla á tjaldinu, missið ekki af honum. Aðalkostur What Happens in Vegas er þó trúverðug frammi- staða tveggja ágætra gamanleikara sem ná vel saman. Þrátt fyrir dellu- lega framvinduna skapa þau nota- legt tilfinningaflæði sín á milli, það smitar út til áhorfenda og útkoman mynd sem skilur við mann í sólskins- skapi – og gleymist um leið. Lake Bell og Corddry eru einnig til bóta í helstu aukahlutverkum bestu vina parsins. Snyrtilega gerð og á köflum bragðgóður skyndibiti sem hæfir árstíðinni fullkomlega. Hún er betri en maður þorir að vona að óséðu, því henni tekst nákvæmlega sitt ein- falda markmið, það er góður kostur. Aukinheldur er myndin ísmeygilega kvikindisleg og persónurnar eðli- legri en maður á að venjast í róm- antískum Hollywood-gaman- myndum. Drekkið varlega í Vegas KVIKMYND Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri Leikstjóri: Tom Vaughan. Aðalleikarar: Cameron Diaz, Ashton Kutcher, Rob Corddry, Treat Williams, Dennis Farina. 100 mín. Bandaríkin 2008. What Happens in Vegas bbbnn Fín skemmtun „Snyrtilega gerð og á köflum bragðgóður skyndibiti sem hæfir árstíðinni fullkomlega.“ Sæbjörn Valdimarsson BANDARÍSKA leikkonan Kristin Davis hefur engan áhuga á að ganga í hjónaband. Davis, sem hef- ur nýlokið við að leika í kvikmynd- inni Sex and the City: The Movie, er einstæð um þessar mundir. Hún segist hins vegar ekkert vera að flýta sér að finna eiginmann því henni finnist hjónabandið vera „gamaldags stofnun“. „Það þurfa ekkert allir að ganga í hjónaband. Það er eins og allir haldi að við verðum að para okkur saman. Þetta er sami hugs- unarháttur og var uppi á sjötta ára- tugnum. Lífið er ekki svona,“ segir leikkonan, sem er orðin 43 ára gömul. Þá segir hún að hún sé gjörólík persónunni sem hún leikur í Sex and the City, hinni örvænting- arfullu Charlotte sem vill endilega festa ráð sitt sem fyrst. „Líf mitt er gjörólíkt hennar lífi. Ég er miklu sjálfstæðari.“ Sjálfstæð Kristin Davis Engan eiginmann, takk! MICK Hucknall, söngvari bresku hljómsveitarinnar Simply Red, seg- ir að þeir sem stríða rauðhærðum vegna þess hvernig hár þeirra er á litinn séu engu betri en rasistar. „Þegar fólk er uppnefnt af því að það er rauðhært er það ekkert ann- að en einelti,“ segir söngvarinn sem er að sjálfsögðu rauðhærður. „Það veldur mér miklum áhyggj- um að hugsa um sjö ára gömul rauðhærð börn sem verða fyrir ein- elti á leikvöllum, eingöngu út af því hvernig hár þeirra er á litinn. Þetta er eins og rasismi, kannski ekki al- veg það sama, en hugsunin er þó sú sama,“ segir Hucknall sem átti meðal annars í ástarsambandi við leikkonuna Catherine Zeta Jones um tíma. Hann telur að fólk stríði honum út af afbrýðisemi. „Sannleikurinn er sá að ef maður nýtur velgengni, hefur selt margar plötur og sofið hjá miklum fjölda fallegra kvenna verður sumt fólk afbrýðisamt.“ segir Hucknall, en fyrsta sólóplata hans, A Tribute To Bobby, kemur út 19. maí. Rauðhærður og stoltur Hucknall kallar ekki allt ömmu sína. Bannað að stríða rauð- hærðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.