Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Störf á Hvammstanga Vinnumálastofnun - Fæðingarorlofssjóður leitar eftir tveimur starfsmönnum til að sinna símsvörun og almennum skrifstofustörfum. Starfssvið  Símsvörun  Skráning skattkorta  Tölvuskráning  Upplýsingagjöf til umsækjenda  Önnur tilfallandi skrifstofustörf Menntunar- og hæfnikröfur  Góð reynsla af skrifstofustörfum  Góð tölvukunnátta  Framhaldsskólanám er æskilegt  Góð íslensku- og enskukunnátta  Samskiptahæfni og rík þjónustulund  Framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni Viðkomandi starfsmanna bíða að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um eru að ræða full störf og þurfa viðkomandi að geta hafið störf 1. júlí 2008. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is og www.faedingarorlof.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Vinnumálastofnunar – Fæðingarorlofssjóðs, Strandgötu 1, 530 Hvammstanga, fyrir 15. júní 2008, eða á net- fangið leo.thorleifsson@vmst.is. Umsóknir geta gilt í sex mánuði og verður öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar veita: Leó Ö. Þorleifsson forstöðumaður á Hvamms- tanga í síma 582 4840 og Hugrún B. Hafliðadóttir starfsmannastjóri í síma 515 4800. Lagnahönnuður Verkfræðistofan Fjarhitun, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til starfa við lagnahönnun. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af lagnahönnun. Umsóknir skal senda til Fjarhitunar hf. Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík eða á net- fangið sigthor@fjarhitun.is , fyrir 10. júní nk. Upplýsingar veita Sigþór Jóhannesson framkvæmdastjóri í síma 578 4529 og Oddur Björnsson yfirverkfræðingur í síma 578 4501. Verkfræðistofan Fjarhitun var stofnuð árið 1962 og eru starfsmenn um 60. Fyrirtækið hefur frá upphafi gegnt stóru hlutverki við nýtingu jarðvarma og hönnun lagna- og loftræsikerfa í stórbyggingar. – markviss dreifing – Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 412 7500, www.distica.is Viltþúslást íhópinn? Distica hf. sérhæfir sig í innflutningi, vörustjórnun og dreifingu á lyfjum, heilsuvörum, dýraheilbrigðisvörum sem og vörum fyrir heilbrigðisstofnanir og rannsóknarstofur. Fyrirtækið byggir á 50 ára reynslu í starfsemi sinni og eru starfsmenn þess um 70 talsins. Starfssvið: Menntun: Reynsla og hæfni: Ábyrgð á að umpökkun lyfja sé í samræmi við reglur, gæðakerfi og kröfur umbjóðenda Ábyrgð á innflutningi, móttökuskoðun, geymslu og afgreiðslu lyfja til klínískra rannsókna Samskipti við umbjóðendur rannsóknarlyfja Umsjón starfsmannamála vinnusvæðisins Þátttaka í gerð rekstraráætlunar Háskólamenntun í lyfjafræði, matvælafræði eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi Góð íslensku- og enskukunnátta Góð færni í notkun helstu tölvuforrita Mjög góð færni í mannlegum samskiptum Nákvæm og öguð vinnubrögð Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum Þekking á GMP (góðir starfshættir í lyfjagerð) Reynsla af framleiðslu lyfja eða matvæla æskileg Reynsla af stjórnun æskileg               Nánari upplýsingar um starfið veitir Vilborg Gunnarsdóttir starfsmannastjóri, vilborg@veritascapital.is Umsóknarfrestur er til 9. júní nk. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið starf@distica.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Distica hf. leitar að starfsmanni til að leiða 16 manna hóp við umpökkun lyfja og með- höndlun rannsóknarlyfja. Við leitum að einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði til að stuðla að endurnýjun og umbótum á aðferðum, vinnuferlum og búnaði. Umsjón með umpökkun og meðhöndlun rannsóknarlyfja Atvinnuauglýsingar • augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.