Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Höfðaskóli auglýsir: Lausar stöður grunnskólakennara Við leitum að íslenskukennara á unglinga- stig til afleysinga vegna fæðingarorlofs. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Höfðaskóli á Skagaströnd er grunnskóli með rúmlega 100 nemendum. Skólinn er vel búinn til kennslu og vinnuaðstaða kennara er góð. Endurmenntun og þróunarstarf er skipulagt í samvinnu við fræðslustjóra og grunnskólana í Húnavatnssýslum. Nánari upplýsingar veita Hildur Ingólfsdóttir skólastjóri, vs. 452 2800, gsm 849 0370 og Elva Þórisdóttir aðstoðarskólastjóri, gsm. 845 2991. Hægt er að senda umsóknir á netfangið hofdaskoli@skagastrond.is Við bjóðum barnvænt umhverfi, gott sam- starfsfólk, ódýra húsaleigu og flutnings- styrk. Skagaströnd er kauptún með um 530 íbúum. Þar er leikskóli, íþróttahús, heilsugæsla og öll almenn þjónusta. Aðeins eru 30 km á skíðasvæðið á Tindastóli, 160 km til Akureyrar og 260 km til Reykjavíkur. Við leitum að metnaðarfullum vöruhúsastjóra til að þróa og reka nýtt vöruhús og vöruhúsakerfi. Við þurfum ekki jakkafatatýpuna heldur leitum við að duglegum og framsæknum aðila . Ölgerðin Með nýju 12.500 fm húsnæði sem tekið verður í notkun í janúar verður bylting í vörumeðhöndlun og dreifingu hjá fyrirtækinu. Í húsinu verða um 7.000 vörunúmer, 12.500 pallettur og 50 starfsmenn. Eitt af meginmarkmiðum fyrirtækisins er að bæta þjónustu við viðskiptavini og auka hagkvæmni í rekstri og stuðla þannig að lægra vöruverði í landinu. Menntunar/Hæfniskröfur:  Reynsla af stjórnun æskileg  Jákvæðni  Hæfni í mannlegum samskiptum  Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt undir álagi  Góð almenn tölvukunnátta Starfssvið:  Ábyrgð á daglegum rekstri vöruhúss  Samskipti við innri og ytri viðskiptavini  Starfsmannastjórnun  Innleiðing á ferlum  Uppbygging liðsheildar Umsjón með starfinu hafa Sigrún Ýr Árnadóttir (sigrun.yr.arnadottir@ capacent.is) og Brynhildur Steindórsdóttir (brynhildur.steindorsdottir@ capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 9. júní nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. LEIÐTOGI Í VÖRUHÚS Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík Sími 412 80 00 Fax 412 80 09 olgerdin@olgerdin.is www.olgerdin.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.