Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 B 23 Húsnæði í boði Einbýlishús til leigu Til leigu stórt og vandað einbýlishús í Laugaráshverfi, Reykjavík, með útsýni yfir Laugardalinn. Frekari upplýsingar í síma 861 2535. Húsnæði erlendis Íbúð í Kaupmannahöfn? Íbúðir til leigu í miðbæ Kaupmannahafnar, 130 fm lúxusíbúð í miðbæ Köben. Tilvalið fyrir fólk í viðskiptaerindum. Uppl. veitir Bragi, 695-7045 / 570-7010. ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/udtbod Óskað er eftir tilboðum í verkið: Nesjavallavirkjun 4. áfangi Niðurrennslisveita - jarðvinna og dæluhús Verkið felst í lagningu niðurrennslisveitu ásamt byggingu þéttivatnsdæluhúss. Helstu verkþættir og magntölur í verkinu eru eftirfarandi: Gröftur 2.260 m3 Fylling 1.170 m Söndun 980 m3 Steinsteypa 44 m3 Steypumót 270 m2 Járnbending 3.500 kg Ø400 PP pípulögn í jörð 850 m Aflstrengir 900 m Stýristrengir 1.250 m Gerð er grein fyrir einstökum skiladögum í útboðsgögnum, en verklok eru 15. október 2008. Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar http://www.or.is/UmOR/Utbod/Auglystutbod/ Einnig unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er kr. 5.000. Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð, vesturhúsi, fimmtudaginn 19.júní 2008 kl. 11:00. OR 2008/43 Viltu vera í góðum málum? Litlu Borgir ehf S:577-5600 kl: 8-17 Tökum að okkur hönnun, ljósmyndun, prentun, bókhald og VSK-skil fyrir einstaklinga og fyrirtæki Hröð þjónusta og hagstæð verð Styrkir Stjórn Minningarsjóðs Karls J. Sighvatssonar auglýsir styrk til framhaldsnáms í orgel- eða hljómborðsleik fyrir skólaárið 2008-2009. Umsækjendur skulu tilgreina fullt nafn, kennitölu, fyrra nám, fyrirhugað nám og hvar og hvenær nám hefst. Umsóknum skal skilað til formanns sjóðsstjórnar, Hauks Guðlaugs- sonar, Laufásvegi 47, 101 Reykjavík, fyrir 25. júní nk. Sjóðsstjórn. Til leigu Til leigu vinnustöð í skapandi umhverfi Flott vinnurými í miðbænum fyrir arkitekta, landslagsarkitekta, verkfræðinga eða aðra hönnuði. Frábær aðstaða - hátt til lofts, bjart rými og flott lýsing. Fundarherbergi, kaffistofa o.s.frv. Hér eru næg bílastæði. Vinnustöðvar í rýminu eru um 13 m² hver og leiga fyrir vinnustöð, ásamt allri sameigin- legri aðstöðu, er um 35.000 kr. á mánuði. Vinsamlega hafið samband við Einar í síma: 697 4656. Fyrirtæki Rekstur til sölu Fyrirtækið er 25 ára gamalt, partasala með notaða varahluti, verkfæri og fl. Ekki hár startkostnaður. Áhugasamir sendið póst á netfangið: jeppapartar@simnet.is Eða upplýsingar í síma 587 5058. Gott tækifæri! Veitingarekstur / aðstaða 16 m² til sölu á Stjörnutorgi Kringlunnar. Hagstætt verð og auðveld kaup. Upplýsingar veitir Kristinn 898 7924. Fyrirtæki óskast Óska eftir að kaupa fyrirtæki sem eru í erfið- leikum, allt kemur til greina. Áhugasamir sendi svör á box@mbl.is merkt ,,F - 21530”. Tilkynningar Hótelrekstur á landsbyggðinni Vopnafjarðarhreppur auglýsir rekstur Hótels Tanga á Vopnafirði til leigu. Hótelið getur einnig verið til sölu í heild hafi viðkomandi aðilar slíkan áhuga. Nýlokið er gagngerum breytingum á hótelinu. Leitað er eftir aðila, sem er tilbúinn að taka að sér spennandi en jafnframt krefjandi rekstur hótels á Vopnafirði. Æskilegt er að umsækjandi hafi rekstrarmenntun eða reynslu á sviði hótel- og veitingareksturs. Allar nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Steinsson sveitarstjóri, á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps í síma 473-1300 eða á netfangi steini@vopnafjardarhreppur.is Umsóknum skal skila á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15, 690 Vopnafjörður, fyrir mánudaginn 16. júní nk. Vopnafjarðarhreppur. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Auglýsing um deiliskipu- lag í hlíðum Kubba ofan Holtahverfis, Ísafirði Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi í hlíðum Kubba ofan Holtahverfis, Ísafirði skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Deiliskipulagstillagan tekur til svæðis sem ligg- ur norðan byggðarinnar í Holtahverfi, Ísafirði. Stærð svæðisins er um 14 hektarar og er í eigu Ísafjarðarbæjar. Svæðið liggur undir hlíðum Kubba og er töluverður bratti á svæðinu. Svæðið afmarkast af Hafrafellshálsi til austurs, hlíðum Kubba í suður og Úlfsár í vestri. Gert er ráð fyrir að reisa snjóflóðavarnargarð á svæðinu rétt fyrir ofan byggðina við Holta- hverfi. Garðurinn verður 260 metra langur og allt að 18 metra hár. Í Bröttuhlíð ofarlega í hlíð- um Kubba er afmarkað svæði undir stoðvirki. Stærð svæðisins er um 4,5 hektarar og mun vegslóði tengjast því tímabundið meðan á framkvæmdum stendur. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrif- stofum í Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði og á heimasíðu Ísafjarðarbæjar, www.isafjordur.is, frá og með 6. júní 2008 til og með 4. júlí 2008. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipulags- tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemd- um rennur út 18. júlí 2008. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstofur Ísafjarðar- bæjar, Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Ísafirði 30. maí 2008. Jóhann Birkir Helgason sviðstjóri umhverfissviðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.