Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Læknir í starfsnámi Læknir í starfsnámi óskast á endurhæfingardeild Grensási frá 1. september 2008 í 8 mánuði. Starfshlutfall er 100%. Starfið getur nýst sem hluti af sérnámi í endurhæfingarlækningum en eftir atvikum einnig námi í öðrum sérgreinum. Þá hentar starfið vel þeim sérfræðilæknum sem vilja auka þekkingu sína og reynslu á vettvangi endurhæfingar. Deildin sinnir fjölbreyttum endurhæfingarverkefnum með áherslu á endurhæfingu í kjölfar meðferðar á bráðadeildum LSH, s.s. heilablóðfalla, heilaskaða, mænuskaða, fjöláverka, missi útlims, ýmissa alvarlega veikinda og langvinnra tauga- og vöðvasjúkdóma. Ennfremur sinnir deildin ýmsum skipulögðum verkefnum s.s. endurhæfingu og eftirliti í kjölfar hand- araðgerða mænuskaddaðra, ígræddra lyfjadæla og þindarraförva. Handleiðsla, fræðsla og úrlausnarmiðuð teymisvinna eru hluti af náminu. Í boði er góð starfsaðstaða og þátttaka í vís- indarannsóknum. Upplýsingar um starfið veita Guðrún Karlsdóttir, aðstoðaryfirlæknir, netfang gudkarls@landspitali.is og Stefán Yngvason, sviðsstjóri lækninga, netfang stefanyn@landspitali.is. Umsóknargögn berist fyrir 18. júní 2008 til Gísla Einarssonar yfirlæknis, endurhæfingardeild LSH, Grensási við Álmgerði, 108 Reykjavík, netfang gisliein@landspitali.is. Laun eru skv. kjarasamningi sjúkrahúslækna og er starfið bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings við sjúkrahúslækna dags. 02.05.2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. Hægt er að nálgast umsókn um lækn- ingaleyfi eða læknisstöðu á heimasíðu LSH. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Lífeindafræðingar Lausar eru stöður lífeindafræðinga við blóðmeinafræðideild í Fossvogi. Hlutastörf koma til greina. Starfinu fylgir vakta- skylda skv. vaktkerfi rannsóknastofunnar. Umsækjendur skulu hafa löggildingu sem lífeindafræðingar. Umsóknir berist fyrir 16. júní 2008 til Margrétar Ágústsdóttur, yfirlífeindafræðings, blóðmeinafræðideild, 2. hæð K-bygg- ing við Hringbraut og veitir hún jafnframt upplýsingar í síma 543 5045, netfang margag@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýs- ingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hef- ur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður SPENNANDI STARF Í GÓÐU STARFSUMHVERFI Flugfjarskipti ehf hafa ákveðið að halda námskeið í flugfjar- skiptum þann 25. ágúst 2008. Áætluð lok náms með starfsþjálfun eru í febrúar 2009. Þeim sem standast próf verður boðið starf flugfjarskiptamanna við „Iceland Radio“. „Iceland Radio“ sér um öll almenn fjarskipti við alþjóðaflug í íslenska úthafsflugstjórnarsvæðinu. Starfsstöð verður í Reykjavík. Námið er tvíþætt. Fyrri hlutinn sem er bóklegt og verklegt nám, fer fram í skóla Flugstoða ohf, en seinni hlutinn sem er starfsþjálfun, fer fram hjá Flugfjarskiptum ehf. Nemend- ur eru á launum á námstímanum. Hæfniskröfur • Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða sam- bærilegri menntun, hafa góða enskukunnáttu, tala skýrt mál, auk þess að fullnægja tilskyldum heilbrigðiskröfum. • Við leitum starfsmanna með góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, sem sýna frumkvæði í starfi og geta unnið undir álagi. Í boði er spennandi starf í öruggu og góðu starfsumhverfi. Frekari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu Flug- fjarskipta: www.gannet.is. Einnig svarar Reynir Eggerts- son, deildarstjóri, fyrirspurnum í síma 563 6530 eða re@gannet.is Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um fyrri störf og reynslu, ásamt mynd sendist Flugfjarskiptum ehf. Sóleyjarima 6, 112 Reykjavík, fyrir 9. júní næstkomandi. Sakarvottorð fylgi umsókn. Hægt er að nálgast umsóknar- eyðublöð á heimasíðu Flugfjarskipta: www.gannet.is Öllum umsóknum verður svarað. Flugfjarskipti ehf er að fullu í eigu Flugstoða ohf og sinnir tal- og gagnavið- skiptum við alþjóðaflug í íslenska flugstjórnarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtæk- isins eru um 45 og starfssemin er á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Flugfjarskipti ehf leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Seasoned Pilots required The project Lost Squadron Recovery is aimed at excavating the remaining five P38 Lightnings at a location approximate- ly 80 nm west of BGKK. The international team is looking for pilots with experience in flying under arctic conditions. Further information on the project can be found on www.lost-squadron.org The task is to establish an airlink between BGKK and BIRK on one side and the campsite on the other. Some flights to/from BGSF are possible. The plane will be based at the campsite. Weather permitting, there will be a weekly flight schedule plus standby for medevac. The timeframe for the operation is from March to October 2009. The aircraft used will be (most certainly) a Viking Twin Otter 400. We are looking for pilots with a high level of enthusiasm and dedica- tion to the described task. Most of our staff are volunteers using their holidays and free time to contribute to the project. If you are interested to participate in an exciting and demanding operation as a pilot for our transport aircraft please contact Lost Squadron Recovery (LSR) Attn. Mr. Tim Hasler, Sophie-Taeuber-Arp-Weg 6, 12205 Berlin, Germany or send an email to pilots@lost-squadron.org. Please state your flying experience (hours, no. of landings, aircraft types flown) and experience with operations in remote areas, especially operations on ski-gear. As stated above, all our participants are working on a voluntary basis and do not receive any payments. But please feel free to state any expectations regarding financial compensation for your contribution. We are looking forward to hearing from you! Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.