Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Kennsla Viltu breyta til? Viltu takast á við eitt af mest knýjandi viðfangsefnum framtíðarinnar? Meistaranám í haf- og strandsvæðastjórnun er nýtt nám, kennt á Ísafirði við Háskólasetur Vestfjarða. Nánari upplýsingar: www.hsvest.is Umsóknarfrestur: 5. júní 2008 Í samstarfi við: Lj ós m yn d : A gn es G ei rd al Sumarnámskeiðin hjá Myndlistarskóla Kópavogs verða vikuna 9. -13. júní. Innritun fer fram á skrifstofu skólans eða í síma 564 1134 eða 863 3934, 2. - 6. júní kl. 15:00 -18:00. www.myndlistaskoli.is Study Medicine and Dentistry In Hungary 2008 Interviews will be held in Reykjavik in May/July. For further details contact: Tel.:+ 36 209 430 492. Fax:+ 36 52 324 031 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Innritun fyrir haustönn 2008 Innritun fyrir haustönn 2008 stendur nú yfir. Umsóknarfrestur er til 11. júní. Rafræn innritun fer í gegnum www.menntagatt.is. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans sem er opin 8.00-15.00 eða á heimasíðu skólans, www.fa.is. Eftirtaldar námsbrautir eru í boði: Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: félagsfræðibraut, málabraut, náttúrufræðibraut, viðskipta- og hagfræðibraut, Brautir Heilbrigðisskólans: heilbrigðisritarabraut, heilsunuddarabraut, lyfjatæknabraut, læknaritarabraut, sjúkraliðabraut, brúarnám á sjúkraliðabraut og tanntæknabraut, viðbótarnám til stúdentsprófs. Almenn námsbraut. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans, www.fa.is. Þar er einnig kynning á skólastarfinu, myndir úr félagslífi o.fl. Skólinn býður upp á fjarnám allt árið. Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans. Skólameistari. Húsnæði óskastBasar og kaffisala Kaffisala verður á Sjómannadaginn, sunnu- daginn 1. júní, á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði kl: 14:00 til 17:00. Handavinnusýning og sala á fjölbreyttri handa- vinnu heimilisfólks er frá kl: 13:00 til 17:00 og mánudaginn 2. júní frá kl: 10:00 til 16:00. Allir hjartanlega velkomnir. Félagslíf Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Bænastund kl. 18:30. Samkoma kl. 19:00 Högni Vals- son predikar. Lofgjörð, fyrirbæn og samfélag í kaffisal á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Við bjóðum velkomna aftur til starfa Önnu Cörlu Ingvadóttur. SRFR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Anna Carla Ingvadóttir, Símon Bacon Ragnhildur Filippusdóttir, og Guðríður Hannesdóttir kris- talsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rann- sóknir og útgáfur, einkatíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Samkomur Sunnudaga kl. 11 Prédikun með Mike Carriere Miðvikudaga biblíulestur kl. 20. Laugardaga unga fólkið kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Betanía, Stangarhyl 1, Rvík. www.betania.is Samkoma í dag kl. 20. Umsjón: Áslaug K. Haugland. Kvöldvaka fimmtud. kl. 20 með happdrætti og veitingum. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laugardaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. - Kl. 11 Brauðsbrotning ræðum.: Samúel Ingimarsson Kl. 12:30 International church – service in the cafeteria Kl. 16:30 Almenn samkoma Ræðumaður: Hafliði Kristinsson Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. ATH: barnakirkjan er í fríi í sumar Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14. Samkoma kl. 20. Boðunar- hópur segir frá. Friðrik Scham predikar. Heilög kvöldmáltíð. Fimmtudagur: Bænastund kl.16 og 20. Föstudagur: Samkoma fyrir ungt fólk kl.20. www.kristur.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Samkoma kl. 17.00 ,,Stefnur og straumar í bandar- ísku kirkjulífi”. Frásögn í máli og myndum í umsjón ferðalanga. Lofgjörð og fyrirbæn. Allir velkomnir. Almenn samkoma kl. 20. Helga R. Ármannsdóttir prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag að samkomu lokinni. Allir velkomnir! Fríkirkjan Kefas Fagraþingi 21 v/ Vatnsendaveg www.kefas.is Í APRÍLMÁNUÐI voru fluttar út vörur fyrir 33,4 milljarða króna og inn fyrir 40,7 milljarða króna fob (44,5 milljarða króna cif). Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofu Íslands. Óhagstæð vöruskipti í apríl Vöruskiptin í apríl, reiknuð á fob verð- mæti, voru því óhagstæð um 7,3 milljarða króna. Í apríl 2007 voru vöruskiptin óhag- stæð um 14,1 milljarð króna á sama gengi. Fyrstu fjóra mánuðina 2008 voru flutt- ar út vörur fyrir 111,4 milljarða króna en inn fyrir 143,5 milljarða króna fob (156,3 milljarða króna cif). Halli var á vöruskipt- unum við útlönd, reiknað á fob verðmæti, sem nam 32,0 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 25,4 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfn- uðurinn var því 6,6 milljörðum króna óhagstæðari en á sama tíma árið áður. Minna verðmæti sjávarafurða Fyrstu fjóra mánuði ársins 2008 var verðmæti vöruútflutnings 5,0 milljörðum eða 4,3% minna á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Útfluttar iðnaðarvörur voru nær helm- Vöruskiptajöfnuður Morgunblaðið/Ómar Neikvætt Vöruskiptin í apríl voru óhagstæð um 7,3 milljarða króna. ingur alls útflutnings og var verðmæti þeirra 22,4% meira en árið áður. Sjávar- afurðir voru 43% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 7,1% minna en á sama tíma árið áður. Mestur samdráttur varð í útflutningi skipa og flugvéla og sjávaraf- urða, aðallega frystra flaka, en á móti kom aukning í útflutningi á áli. Fyrstu fjóra mánuði ársins 2008 var verðmæti vöruinnflutnings 1,6 milljörð- um eða 1,2% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Mest aukning varð í innflutningi á hrá- og rekstrarvörum og eldsneyti og smurolíum en á móti kom samdráttur í innflutningi á flugvélum og fjárfestingavöru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.