Morgunblaðið - 17.09.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.09.2008, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA 650k r. 650kr. ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “FERRELL OG REILLY… ERU DREPFYNDNIR VEL HEPPNUÐ “FÍLGÚDD” GAMANMYND”. -Þ.Þ., D.V. „MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.” - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS - 24 STUNDIR „SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER AUÐVELT AÐ NJÓTA.” - B.S., FBL - S.V., MBL - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND SMÁRABÍÓISÝND Í BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! Journey To The Center Of The Earth kl. 8 - 10 ATH. EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ Step Brothers kl. 8 B.i. 12 ára Tropic Thunder kl.10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -T.S.K., 24 STUNDIR Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR 650k r. ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650k r. Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára The Rocker kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Make it happen kl. 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ Skrapp út kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ -Empire -Kvikmyndir.is - Mannlíf 650kr. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga ,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU MISTÖK AÐ MISSA AF SVEITABRÚÐKAUPI.” - Þ.Þ., D.V. eeee - Ó.H.T., RÁS 2 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG -S.V., MBL EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. Mirrors kl 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Sveitabrúðkaup kl. 10:15 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Föstudagur 26. september kl. 19.30 Eldur og ís - tónleikar utan raða Íslensk efnisskrá sem verður einnig flutt í tónleikaferð hljómsveitarinnar til Japan í október. Einstakt tækifæri til að hlýða á nokkur áheyrilegustu tónverk íslenskrar tónlistarsögu. Stjórnandi: Petri Sakari Einleikarar: Ari Þór Vilhjálmsson og Hallfríður Ólafsdóttir Jón Leifs: Þrjú óhlutræn málverk Jórunn Viðar: Eldur Hafliði Hallgrímsson: Poemi Þorkell Sigurbjörnsson: Columbine Áskell Másson: Rún Atli Heimir Sveinsson: Icerapp 2000 ■ Laugardagur 27. september kl. 17.00 Bandarískt brass - kristaltónleikar í Þjóðmenningarhúsinu Málmblásarasveit hljómsveitarinnar hefur leikinn í kammertónleikaröðinni Kristalnum með alkunnum glæsibrag. ■ Fimmtudagur 2. október kl. 19.30 Í austurvegi ■ Föstudagur 3. október kl. 21.00 Heyrðu mig nú - Gamelan STOÐIR ERU AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) veitir í ár hinum heimsþekkta listamanni Shirin Neshat verðlaun fyrir framúrskar- andi listræna kvikmyndasýn. Lista- safn Íslands mun halda sýningu á ljósmynda- og myndbandsverkum hennar meðan á hátíðinni stendur og RIFF efnir til sérstakrar sýningar þar sem listamaðurinn verður við- staddur. Þá verður Neshat með op- inn fyrirlestur 26. september í Listaháskólanum þar sem hún fjallar um samband kvikmyndagerð- ar og myndlistar. „Það er þessi skarpa sýn hennar á samfélagið sem mér finnst mest heillandi,“ segir Hrönn Marinós- dóttir stjórnandi hátíðarinnar. „Hún er mjög flottur listamaður og þá er ég ekki síst að tala um þær kvik- myndir sem hún hefur gert, en hún er líka fræg fyrir vídeóverk og ljós- myndir. Myndir hennar bera með sér svo sterkan og áhrifaríkan boð- skap að maður getur ekki annað en heillast.“ Alþjóðleg stjarna Shirin Neshat fæddist í Íran árið 1957 en býr nú í New York þar sem hún starfar í dag. Á Vesturlöndum er hún hvað þekktust allra lista- manna frá Íran, en í listsköpun sinni hefur hún fengist bæði við kvik- myndir, myndbandsverk og ljós- myndir. Shirin vakti fyrst alþjóðlega at- hygli fyrir ljósmyndaseríuna „Wo- men of Allah“ árið 1996, en þar sýndi hún myndir af konum sem þaktar voru með persnerskri skrautskrift. Árið 1999 vakti hún svo mikla at- hygli fyrir myndbandsverkið Rapt- ure og varð þá að alþjóðlegri stjörnu í listaheiminum. Shirin ólst upp við vestrænt heimilishald í Íran þar sem foreldrar hennar aðhylltust hug- myndir Íranskeisara. Vestrænt kvenfrelsi var í hávegum haft á heimilinu, en faðir hennar hvatti dætur sínar til þess að taka áhættu, mennta sig og skoða sig um í heim- inum. Shirin fluttist til Los Angeles til að læra myndlist og lauk þar BA-, MA- og MFA-gráðum frá Berkley- háskóla skömmu eftir stjórnarbylt- inguna í Íran. Shirin heimsótti ekki Íran aftur fyrr en seint á tíunda ára- tugnum og hitti þá fyrir allt annað þjóðfélag en hún ólst upp í. Afrakst- ur þeirrar heimsóknar var fyrrnefnd ljósmyndasería, „The Women of Allah“. Gagnrýnin á írönsk stjórnvöld Í myndbandsverkum sínum notar Shirin oft tæknina til að varpa upp tveimur myndum á sama tíma og skapa þannig andstæður; ljós og myrkur, svart og hvítt, konur og karla. Einnig hefur hún gert hefð- bundnari stuttmyndir á ferli sínum, til að mynda Zarin frá 2005. Verk Shirin sýna veröld kvenna í íslömsku þjóðfélagi og pólitíska og félagslega stöðu þeirra í heimi íslam. Eftir því sem klerkastjórnin í Íran varð valdameiri og fór að skipta sér meira af daglegu lífi fólksins urðu verk Shirin jafnframt beittari og póli- tískari. Shirin býr nú og starfar í New York. hoskuldur@mbl.is RIFF verðlaunar Neshat Hlýtur verðlaun fyrir framúrskar- andi listræna kvikmyndasýn Listakonan Shirin Neshat er írönsk að uppruna en býr í New York. SHIRIN Neshat hefur um árabil verið í fremstu röð listamanna sem nota mynd- bönd til að tjá skarpa gagn- rýni sína á íranskt samfélag. Hún hefur vökult auga fyrir sérkennum ríkjandi skipulags sem hún átelur fyrir tvískinn- ung varðandi stöðu kynjanna og hefur sýnt sláandi dæmi um slíkt, eins og að konum er bannað að syngja opinberlega og að geðsjúkar konur þurfa ekki að hylja hár sitt. Lista- safn Íslands mun sýna ljós- myndir og myndbandsverk Shirin á meðan á kvik- myndahátíðinni stendur, dag- ana 25. september til 5. októ- ber. Neshat í Listasafni Íslands Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.