Morgunblaðið - 26.09.2008, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2008 33
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HVAÐ ERTU AÐ GERA MEÐ
FJÓLUBLÁA MÁLNINGU?
NÁTTÚRAN ER
ALLT OF GRÆN
ÞETTA HLJÓTA AÐ
VERA NÁGRANNARNIR
MJÁ
Æ, NEI! ÉG ÁTTI AÐ KOMA
MEÐ EITTHVAÐ SNIÐUGT Í
SKÓLANN TIL AÐ SÝNA
BEKKNUM! ÉG VAR ALVEG
BÚINN AÐ GLEYMA ÞVÍ!
AF HVERJU
HUGSAR ÞÚ
ALDREI UM
ÞESSA HLUTI
FYRR EN ÞAÐ ER
OF SEINT?
ÉG VERÐ
AÐ FINNA
EITTHVAÐ!
HVAÐ MÁ
ÉG TAKA?
ÉG VERÐ... ÞETTA ER
ALLT Í
LAGI... ÁTTU
NOKKUÐ
PLASTPOKA?
EKKI SÝNA
MÉR ÞAÐ!
EKKI SÝNA
MÉR ÞAÐ!
HELGA,
ÉG ÆTLA AÐ
KOMA MÉR
Í HÁTTINN
ALLT Í LAGI. ERTU NOKKUÐ
TIL Í AÐ BREYTA ÞÉR Í
FALLEGAN OG RÍKAN PRINS
Á MEÐAN ÞÚ SEFUR?
NÆST FER
ÉG BARA AÐ SOFA
LONE
RANGER OG
LUKKUDÝRIÐ
HANS
KALLI, ÉG SÉ EKKI BETUR
EN AÐ ÞÚ HAFIR SKILAÐ INN
ÖLLUM STÆRÐFRÆÐIVERK-
EFNUNUM ÞESSA VIKUNA
OG EKKI NÓG MEÐ ÞAÐ,
HELDUR ER EINKUNNIN ÞÍN
AFTUR KOMIN UPP Í „A“
ÉG ER
SVO STOLT
AF ÞÉR!
HVERJUM ER
EKKI SAMA?
HVAR ER
PENINGURINN
MINN?
HVER ERT
ÞÚ OG
HVERNIG
VISSIR ÞÚ AÐ
ÉG VÆRI
HÉRNA?
ÉG HEITI MÖRÐUR.
ÉG VANN FYRIR
KORDOK
AFSAKIÐ
AÐ ÉG TEK
EKKI Í
HÖNDINA
Á ÞÉR...
HÚN ER
BROTIN EFTIR AÐ
HANN REYNDI AÐ
DREPA MIG
EF ÞÚ SLEPPIR MÉR ÞÁ SKAL ÉG SEGJA
ÞÉR HVERNIG ÞÚ GETUR SIGRAÐ HANN
Velvakandi
ALLTAF er hægt að dásama þá fallegu árstíð sem haustið er og ótrúleg lit-
brigði þess sem gleðja augað á haustgöngunni. En þetta er ekki ýkja lang-
ur tími sem við fáum að njóta haustsins og því best að njóta meðan varir.
Morgunblaðið/Kristinn
Haustið dásamað
Malín týnd
í Elliðaárdal
MALÍN litla er grá-
bröndótt 8 ára læða,
hún týndist í Elliðaár-
dalnum rétt ofan við
Rafstöðina að kvöldi 22.
september. Hún er
eyrnamerkt RIH091 en
ólarlaus. Hennar er af-
ar sárt saknað. Þeir
sem geta gefið upplýs-
ingar um hana vinsam-
lega hafið samband við
Ingu í síma 899-9375.
Verðmerkingar
ÁGÆTA blað.
Undanfarið hef ég ítrekað orðið
fyrir því að verðmerkingar í hillum
matvöruverslana standast ekki.
Skyldur verslana í þessu eru skýrar
og réttur neytenda sömuleiðis. En
það er auðvelt að slæva okkur neyt-
endur á tíma óðaverðbólgu. Við get-
um jafnvel farið að vorkenna reynslu-
litlu starfsfólki sem þarf að kalla í
verlsunarstjóra til að gera sjálfsagð-
ar leiðréttingar fyrir smáupphæðum.
En réttur okkar er ljós. Ég skora á
Morgunblaðið að standa vaktina með
okkur neytendum og fjalla um þessi
mál. Einnig á alla þá
sem starfa að málum
neytenda að veita versl-
unum allt það aðhald
sem þarf til að þessi
mál verði í lagi. Ég tel
eins og staðan er í dag
að þetta sé eitt mesta
hagsmunamál neyt-
enda.
Erna Bjarnadóttir.
Endurgreiðsla
öryrkja
ÉG er einn af þeim ör-
yrkjum sem gert er að
endurgreiða af launum
mínum. Ég ætla reyndar ekki að fara
að segja frá því, þó svo að ég hafi
mína skoðun.
Mig langar að bera fram einfalda
spurningu: Af hverju þarf ég að end-
urgreiða skattinn af laununum mín-
um, sem ég sé þó aldrei? Ekki þýðir
að leita upplýsinga hjá Trygging-
unum. Þeir svara mér ekki og hef ég
oft reynt.
Öryrki.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8, dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa eru opnar
kl. 9-16, bingó kl. 13.30. Athugið að
það er breyttur tími.
Bólstaðarhlíð 43 | Félagsvist kl. 13.
Helgistund með sr. Hans Markúsi kl.
10. Hárgreiðsla, böðun, almenn
handavinna, dagblöð, fótaaðgerð og
kertaskreyting.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók-
menntahópur kl. 13, undir stjórn Ólafs
Sigurgeirss. Námskeið í framsögn,
upplestri og grunnatriði leikrænnar
tjáningar verður á þriðjudögum kl.
17.30 og hefst 14. okt. ef næg þátt-
taka fæst. Farið verður í flutning á
bundnu og óbundnu máli. Leiðbein-
andi er Bjarni Ingvarss. Skráning og
uppl. í síma 588-2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30,
jóga kl. 10.50, félagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður og ganga kl. 9, jóga 9.15, leikfimi
kl. 10.30, Gleðigjafarnir syngja kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Gler og leir kl. 10, opnar vinnustofur
í Jónshúsi kl. 10-12, félagsvist kl.
13.30, námskeið í bútasaum og ull kl.
13 og er fullbókað, bíó verður í kirkj-
unni kl. 14. Rúta fer frá Hleinum kl. 13
og frá Garðabergi kl. 13.15.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Ganga verður frá Hlaðhömr-
um kl. 11.30 og púttkennsla er við
Hlaðhamra kl. 14. Áhöld eru lánuð og
ekkert þátttökugjald.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
eru opnar kl. 9-16.30, bókband hefst
föstudaginn 3. október kl. 13, leiðbein-
andi er Þröstur Jónsson. Prjónakaffi/
bragakaffi kl. 10, og létt ganga er um
nágrennið kl. 10.30. Frá hádegi er
spilasalur opinn, leikfimi (frítt) o.fl. er
í ÍR heimilinu v/Skógarsel kl. 13 og
kóræfing kl. 14.30. Sími 575-7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Anna Sigga
og Aðalheiður kom í heimsókn og
stýra fjöldasöng kl. 14.15-15.
Hraunbær 105 | Glerlist Tiffany’s
verður eftir hádegi á þriðjudögum, og
þurrburstun á keramik eftir hádegi á
miðvikudögum ef næg þátttaka fæst.
Uppl. og skráning er á skrifstofu eða í
síma 411-2730.
Hraunbær 105 | Toyota býður í kaffi
og fyrirlestur un áhrif CO2 á umhverf-
ið, þriðjudaginn 30. september og er
skráning til kl. 14 mánudaginn 29.
september. Uppl. í síma 411-2730.
Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi
hjá Björgu F. er kl. 9,10, vinnustofa er
opin frá kl. 9, postulínsmálning. Böð-
un fyrir hádegi, hársnyrting.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg-
unkaffi-blaðaklúbbur kl. 10, leikfimi kl.
11, opið hús, vist/brids. Hárgreiðslu-
stofa, sími 862-7097, fótaaðgerða-
stofa, sími 552 552-7522.
Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið
hjá Hafdísi er kl. 9-12. Umræðuhópur
hjá Margréti frá Áskirkju kl. 13.45.
Vesturgata 7 | Fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og handavinna kl. 9, spænska
(framhald) kl. 9.15, spænska fyrir
byrjendur er kl. 10.45, sungið við flyg-
ilinn kl. 13.30 og dansað í aðalsal kl.
14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja,
leirmótun og handavinnustofa opin frá
kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi
kl. 10, bingó kl. 13.30.