Morgunblaðið - 26.09.2008, Page 37

Morgunblaðið - 26.09.2008, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2008 37 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 28/9 kl. 14:00 Ö Sun 5/10 kl. 13:00 ath. breyttan sýn.atíma Sun 12/10 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Sun 28/9 kl. 20:00 Ö Fös 3/10 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Lau 11/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Kostakjör í september og október Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Ö Lau 27/9 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Ath. aðeins fimm sýningar Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U Fim 2/10 fors. kl. 21:00 U Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 21:00 Ö Ath. sýningatíma kl. 21 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 28/9 kl. 11:00 Ö Sun 28/9 kl. 12:30 U Sun 28/9 aukas. kl. 15:00 Ö Sun 5/10 kl. 11:00 Ö Sun 5/10 kl. 12:30 Sun 5/10 kl. 15:00 Lau 11/10 kl. 11:00 Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu Viðtalið Fös 26/9 kl. 20:00 U Döff sýning í tilefni af degi tungumálanna Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 26/9 10. kort kl. 19:00 U Fös 26/9 aukas kl. 22:00 U Lau 27/9 11. kort kl. 19:00 U Lau 27/9 aukas kl. 22:00 U Fim 2/10 12. kort kl. 20:00 U Fös 3/10 13. kort kl. 19:00 U Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U Lau 4/10 14. kort kl. 19:00 U Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 Ö Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U ný aukas Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kortkl. 22:00 Ö Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U Lau 11/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 Ö Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 Ö Fös 31/10 aukas kl. 19:00 Ö Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 Ö Lau 8/11 aukas kl. 22:00 Sun 9/11 aukas kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 19:00 Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 28/9 kl. 14:00 Ö Sun 5/10 kl. 14:00 Ö Sun 12/10 kl. 13:00 breyttur sýn.artími Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 breyttur sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fös 26/9 7. kort kl. 20:00 Ö Lau 27/9 8. kort kl. 20:00 Ö Sun 28/9 9. kort kl. 20:00 Fös 3/10 10. kort kl. 20:00 Ö Lau 4/10 11. kort kl. 20:00 Sun 5/10 12. kort kl. 20:00 Ö Fös 10/10 13. kort kl. 20:00 Lau 11/10 14. kort kl. 20:00 Mið 12/11 15. kort kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími. Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Fös 26/9 akureyrikl. 20:00 U Lau 27/9 akureyrikl. 20:00 U Fös 3/10 akureyri kl. 20:00 Ö Lau 4/10 akureyri kl. 20:00 U Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Dauðasyndirnar (Rýmið) Fös 26/9 frums. kl. 20:00 U Lau 27/9 2. kort kl. 20:00 U Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 Ö Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 3/10 kl. 20:00 Ö Lau 4/10 kl. 15:00 Ö Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Lau 11/10 kl. 15:00 Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Sun 2/11 kl. 16:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Ö Sun 16/11 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Lau 27/9 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 U Sun 5/10 kl. 20:00 U Fös 10/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U Aðeins átta sýningar! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Ö Lau 18/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Fös 26/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Mán 29/9 kl. 14:00 Þri 30/9 kl. 14:00 Mið 1/10 kl. 14:00 Fim 2/10 kl. 14:00 Fös 3/10 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00 Hvar er Mjallhvít Tónleikar Fim 9/10 kl. 21:00 Heimilistónaball Lau 11/10 kl. 22:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 nnnn Fös 26/9 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 28/9 kl. 20:00 Ö síðustu sýningar Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 1/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 2/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 2/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 3/10 kl. 08:50 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Fös 3/10 kl. 11:00 F valsárskóli Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður FIMM myndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, þar af tvær barna- og fjöl- skyldumyndir. Burn After Reading Nýjasta mynd Coen-bræðra. Í myndinni segir af því er minningar fyrrverandi starfsmanns bandarísku leyniþjónustunnar CIA (John Malkovich), sem geyma ýmsar við- kvæmar upplýsingar, rata í hendur vitgranns einkaþjálfara (Brad Pitt) sem gerir tilraun til þess að kúga fé út úr eigandanum. Fer þá gamanið að kárna. Metacritic: 62/100 Variety: 50/100 House Bunny Shelley (Anna Faris) hefur það gott sem Playboy-kanína en er dag einn vísað á dyr af Hugh Hefner. Stúlkur í háskólakvenfélagi, Zeta Alpha Zeta, skjóta yfir hana skjóls- húsi en þær eiga í deilum við annað háskólakvenfélag sem hyggst sölsa undir sig vistarverur þeirra. Til að halda í húsið þurfa þær stuðning frá karlkyns nemendum og kemur sér þá vel að hafa Playboy-kanínu til að- stoðar. Leikstjóri er Fred Wolf. Metacritic: 55/100 Variety: 70/100 Lukku Láki og Dalton-bræður Sá allra sneggsti með sexhleyp- una er mættur á hvíta tjaldið og með honum hinir alræmdu Dalton- bræður. Láki fylgir bræðrunum til New York þar sem á að rétta yfir þeim en þeim tekst að flýja og þar að auki að ræna banka. Með lögg- una á hælunum koma þeir ráns- fengnum fyrir í yfirgefnum hest- vagni og leggja á flótta. Dómar fundust ekki. Space Chimps Tölvuteiknimynd um simpansa sem sendir eru út í geiminn eftir langa og stranga þjálfun. Aparnir þurfa að stýra rándýru geimfari en illa fer því geimfarið týnist í geimn- um. Þá er leitað aðstoðar simpans- ans Hamm III, afkomanda fyrsta simpansans sem sendur var út í geim. Vandinn er þó sá að Hamm er sirkusapi og á erfitt með að einbeita sér. Metacritic: 36/100 Variety: 40/100 Wild Child Poppy (Emma Roberts) er 16 ára, sjálfselsk gelgja og ofdekruð af vell- auðugum föður sínum (Aidan Quinn). Þolinmæði föðurins þrýtur þegar stelpan heldur teiti án leyfis og sendir hann hana í heimavist- arskóla á Englandi. Þar lendir Poppy í geysistrangri skólastýru og nemendum sem kunna ekki að meta narsissisma. Engin samantekt er komin um myndina á Metacritic. Time Out: 2/6 Independent: 1/5 Húsvön kanína Playboy-kanínan breytir fatavali lúðalegra háskólanema í House Bunny. Gelgja, kan- ína og heimskur einkaþjálfari FRUMSÝNINGAR» ÞAU Brad Pitt og Angelina Jolie stefna nú að því að ættleiða eitt barn til við- bótar. Þau eiga nú þegar þrjú ættleidd börn, auk þriggja „líffræðilegra“ barna. Fregnir herma að þau vilji ættleiða barn frá Namibíu, Bólivíu eða Paragvæ. Fjölskyldan er annars stödd í Berlín um þessar mundir, en þar er Pitt við tök- ur á nýjustu mynd Quentins Tarantinos – Inglorious Bastards. Þar gista þau í rúmlega 1.000 fermetra villu sem þau greiða um 4 milljónir fyrir á viku. Enn eitt barnið Jolie og Pitt Virðast ekki geta fengið nóg af börnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.