Morgunblaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2008 41 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 69.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Á SELFOSSI WILD CHILD kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali Sýnd á laugardaginn LEYFÐ CHARLIE BARTLETT kl. 8 - 10 B.i. 12 ára WILD CHILD kl. 8 - 10:10 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali Sýnd á laugardaginn LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 7 ára MAKE IT HAPPEN kl. 10:10 LEYFÐ MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10:10 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 12 ára MIRRORS kl. 10:10 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali Sýnd á laugardaginn LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Þegar Charlie Bartlett talar þá hlusta allir! SÝND Í KRINGLUNNI Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways. DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER, ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH - H.G.G., POPPLAND -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GUARDIAN - S.V. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Á LUAGD. OG SUNUD. SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á LUAGD. OG SUNUD. SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á LUAGD. OG SUNUD. SÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! FYRIRSÖGNIN er fengin úr smiðju lífs- kúnstnersins, lista- mannsins og prófess- orsins Jóhanns Eyfells, viðfangsefnis Þórs El- ísar Pálssonar, í heim- ildarmyndinni Ein- ungis fæðing. Hún gæti allt eins heitið Allt er áttræðum fært því þessi hugsuður og myndhöggvari ásamt fleiru, tók sig til, hálfníræður, og flutti búferlum frá Orlando í Flórída til nágrennis Luken- back úti á víðáttum Tex- asríkis. Það var meira en að segja það og hefði vafist fyrir mörgum honum miklu yngri mönnum – í árum talið. Mynd Þórs Elísar er líflegt og efnismikið portrett af listamanninum, lífi hans og störfum, falleg ástarsaga og fylgst með flutningunum miklu með ein 160 tonn af höggmyndum auk ógrynnis annarra listaverka, eftir hann og listmálarann Kristínu, eig- inkonu hans. Þau kynntust ung við háskólanám í Kali- forníu, það var ást við fyrstu sýn og ljóslega brunnu þeir eldar jafnan heitt, en Kristín lést fyrir nokkrum árum. Heil ævi saman, nú var hann orðinn einn. Í stað þess að dvelja áfram á heimili þeirra í Orlando, umvafinn minn- ingum sem blöstu hvarvetna við, ákvað Jóhann að leggja ekki árar í bát en hefja nýtt líf, endurfæðast úti á slétt- unum í Texas. Hann varð að byrja upp á nýtt. Ferlið tók tvö ár, þá var þessi sí- unga hamhleypa búin að gera ósvikið kraftaverk, koma ævistarfi þeirra hjónanna fyrir á rúmgóð- um búgarðinum. Jóhann lætur ekki aðeins hendur standa fram úr ermum, myndin fangar óstöðvandi, heimspekilegar vangavelt- ur hans um lífið og til- veruna, vísindin og listina, sköpunargáfuna and- spænis stærðfræðiform- úlum, ekkert lætur hann ósnortinn. Mótar málma og önnur efni eftir eigin höfði og veltir fyrir sér svörum við lífsgátunum. „Hvað er ekkert?“ spyr hann sig eilíflega. Jóhann er eins og ekki fullkomlega af þessum heimi, það er ein- staklega forvitnilegt að fá ör- litla sýn inn í líf hans og list. Ekki minn stíll að eldast … Einungis fæðing/ Only a Birth Íslensk heimildarmynd um Kristínu og Jóhann Eyfells. Leikstjóri: Þór Elís Páls- son. Viðmælandi: Jóhann Eyfells. 54 mín. Ísland 2008. bbbbn Sýnd í Regnboganum í kvöld og á morgun og í Iðnó 2.10. Sæbjörn Valdimarsson Jóhann Eyfells „Jóhann er eins og ekki fullkomlega af þessum heimi, það er einstaklega forvitnilegt að fá örlitla sýn inn í líf hans og list.“ ÖRLÖG í anda rökkurmynda virðast eiga að svífa yfir vötn- um í austurrísku myndinni Revanche. Óheppinn smá- krimmi, Alex (Johannes Krisch), lætur sig dreyma um betra líf með kærustunni, gleðikonunni Tamara (Irina Potapenko). Til þess að sá draumur rætist ætlar hann bara að ræna einn banka. Ör- lögin spinna Alex auðvitað flóknari vef í kvikmynd, sem vill sýna að það eru engar ein- faldar lausnir og engin ein- föld svör. Til þess að ná því markmiði er hrúgað saman aragrúa af tilviljunum í hand- ritið. Í Revanche er því miður fókusinn allur á niðurstöðuna en ekki söguna. Persónurnar sex eru eins og peð í skák sem eru hreyfð svona og svona og þá gerist þetta og þetta. Einhvern veginn held ég að takmarkið hafi ekki verið að ná áhrifum í anda Brecht hér. Aðalpersónan er sér- staklega sviplaus. Krisch skil- ar Alex frá sér eins og tómri tunnu. Allt sem hann gerir er hálfmáttlaust. Þannig verður t.d. hefndargjöfin tvíbenta í lokin að engu. Það sem gefur myndinni smástíl er að náttúran er upp- hafin í myndatökunni. Sveitin og vötnin eru skýr og tær. Í sveitinni hittum við afa Alex (Hannes Thanheiser) sem virðist hafa dottið út úr æv- intýrinu um Pétur og úlfinn. Jafnframt hefur túlkun hinna ólíku heima – hóruhúsið, sveitabærinn, húsið í sveitinni – tekist skemmtilega hjá leik- myndahönnuðinum Maria Gruber. Umgjörðin undir- strikar enn betur að myndin er ágætlega unnin en það vantar upp á innihaldið. Nýtt líf Sýnd í Regnboganum í kvöld, 30.9, 2.10 og 4.10. Anna Sveinbjarnardóttir Hefnd/Revanche Leikstjóri: Götz Spielmann. Leik- arar: Johannes Krisch, Irina Pota- penko, Hannes Thanheiser, Ur- sula Strauss. Austurríki. 121 mín. 2008. bbnnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.