Morgunblaðið - 26.09.2008, Qupperneq 44
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 270. DAGUR ÁRSINS 2008
Veldu létt
... og mundu eftir
ostur.is
ostinum
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
7
-2
3
8
8
Íslensku óperunni
Cavalleria
Rusticana og
Pagliacci
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
ÞETTA HELST»
Neikvæð ávöxtun LV
Á fyrri hluta þessa árs var nafn-
ávöxtun eigna Lífeyrissjóðs verzl-
unarmanna (LV) neikvæð um 1,6%.
Raunávöxtunin var á sama tíma nei-
kvæð um 8,9%. Ávöxtunin hefur
haldið áfram að dragast lítillega
saman frá miðju ári. » Forsíða
Ósáttir við yfirlýsingar
Aðstoðarutanríkisráðherra Rúss-
lands hefur gert athugasemdir við
yfirlýsingar íslenskra stjórnvalda
um Rússa og málefni Georgíu. » 2
700 milljarða útgjöld
Sátt hefur náðst hjá demókrötum
og repúblikönum um að styðja lög
um 700 milljarða dollara ríkisútgjöld
til að kaupa allar eignir fjármálafyr-
irtækjanna sem tengdar eru fast-
eignaveðum. Búast má við að lögin
verði samþykkt í þinginu. » 17
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Spennandi efni eftir
áramót
Forystugreinar: Hver ætlar að verja
krónuna? | Að hugsa á móðurmálinu
Staksteinar: Mjúkir í hnjáliðunum
UMRÆÐAN»
Seðlabankinn sefur á verðinum
Á dauðalista Jóns Bjarnasonar
Sigurður G. og sérfræðingarnir
Hver er þín áhætta?
Geimaldarbíll á markað í árslok
Heimsins hraðskreiðasta rafmagns-
mótorhjól
Út í óvissuna í Singapúr
BÍLAR»
4'
4 4 4
'4
4
'4 '4 5 %6$( /!
$, !%
7!
!! $$'&$2/$ 4''
4
4 '4''
4
4 4 4 . 82 ( 4 4'
4 4' 4 '4 4'
4'
9:;;<=>
(?@=;>A7(BCA9
8<A<9<9:;;<=>
9DA(8$8=EA<
A:=(8$8=EA<
(FA(8$8=EA<
(3>((A&$G=<A8>
H<B<A(8?$H@A
(9=
@3=<
7@A7>(3,(>?<;<
Heitast 10° C | Kaldast 5° C
Austan og norð-
austan 13-20 m/s og
rigning en snýst í
norðvestan 13-18 m/s
síðdegis. » 10
Hvað eiga gelgjur,
kanínur og heimsk-
ur einkaþjálfari sem
stundar fjárkúgun
eiginlega sam-
eiginlegt? » 37
KVIKMYNDIR»
Fimm
frumsýndar
FÓLK»
Natalie Portman er hætt
með kærastanum. » 42
Bandaríski tónlist-
armaðurinn Brant
Bjork heldur
tónleika fyrir
norðanmenn og
Reykvíkinga. » 36
TÓNLIST»
Bjork,
ekki Björk
GAGNRÝNI»
Einungis fæðing fær
fjórar stjörnur. » 41
ÍSLENSKUR AÐALL»
Sólveig hefði átt að fara
í Háskólann. » 38
Menning
VEÐUR»
1. Varð fyrir einelti í skóla
2. Takk, Guddy
3. Vélinni flogið tómri heim
4. „Fór ekki til bankanna“
Íslenska krónan veiktist um 0,22%
Ör hárvöxtur er
alls ekkert grín
þegar kaup-
máttur hnígur.
Blaðamaður er
með of öran hár-
vöxt og þarf að
leita til hárskera
á mánaðar fresti.
Kostar skurð-
urinn 5.600 kr.,
sem gera 67.200
kr. á ári. Léti blaðamaður hins veg-
ar snoða sig myndi það kosta 2.000
kr., 24.000 á ári og því 43.200 kr.
sparnaður í því miðað við hefð-
bundna klippingu. Eflaust má líka
fá fína hárskurðarvél sem myndi
endast í nokkur ár, fyrir 24.000 kr.
Ef hárið fengi að vaxa eins og ill-
gresi í heilt ár myndi auðvitað heil-
mikill peningur sparast en hársápu-
kostnaður myndi aukast á móti, þó
vart meira en 5-10.000 kr. á ári. En
slík söfnun yrði sannarlega ekki
fögur sjón. Færi blaðamaður á
ódýrari stofu, t.d. Hárgreiðslustofu
Hrafnhildar í Árbæ, þar sem herra-
klipping kostar 3.900 kr., væru hár-
skurðarútgjöld 46.800 á ári. Snoð-
klipping kostar þar 1.800, 21.600 á
ári. Eitt er víst: það er mikill sparn-
aður fólginn í því að vera sköll-
óttur. helgisnaer@mbl.is
Auratal
Hár Það kostar sitt
að fara í klippingu.
Eftir Björn Jóhann Björnsson
bjb@mbl.is
HVER fjögurra manna fjölskylda
innbyrti að meðaltali 1,4 kíló af sæl-
gæti á viku árið 2000 og drakk 8 lítra
af gosdrykkjum og 11 lítra af mjólk.
Breytingin á neyslu jafnstórrar fjöl-
skyldu frá árinu 1900 er gríðarleg en
þá innihélt matarkarfan yfir vikuna
m.a. 6,8 kg af skyri, 6 kg af rúgbrauði,
700 grömm af smjöri og 400 grömm
af kandís.
Þetta er meðal þess sem má sjá og
fræðast um á sýningunni Reykvíska
eldhúsið – matur og menning í 100 ár,
sem opnuð verður í gamla Fóget-
anum að Aðalstræti 10 í dag. Mynd-
um af þessum tveimur matarkörfum
verður stillt upp en vikuneysla hverr-
ar fjölskyldu um síðustu aldamót nam
nærri 45 kílóum.
Að sýningunni stendur félagið
Matur–saga–menning og fram-
kvæmdastjóri hennar er Sólveig
Ólafsdóttir. Hún segir muninn á mat-
arkörfunum vera sláandi og fyrir ut-
an aukið sælgætis- og sykurát sé
ótrúlegt að sjá allar umbúðirnar sem
fylgja matvörum nútímans.
Sýningarhönnuður er Ólafur Eng-
ilbertsson en upplýsingar um matar-
körfuna frá árinu 2000 tók Laufey
Steingrímsdóttir, næringarfræðingur
og formaður félagsins Matur–saga–
menning, saman. Guðmundur Jóns-
son, prófessor í sagnfræði, aflaði
heimilda um matarkörfu vísitölufjöl-
skyldunnar árið 1900.
Úr allsnægtum … | 20
1,4 kíló af sælgæti
Matarkarfa vísi-
tölufjölskyldunnar
vó 44 kg árið 2000
Morgunblaðið/Ásdís
Sælgæti Íslendingar eru miklir sæl-
gætisgrísir og háma í sig súkkulaði.
& (
(
,(
IOC *
,
) (
)
I+
, (
:.
(
* (
:.+(
,. K
' +
7(C
&'(
HO* (
)
C
C
C
(
(
(
(
(
(
(
,( K+
7 *
, &
)
$
C
A P
Q& B
>
H RR
GD+(
:.+(
4
5" ($
)( K( B
,PP
A" ((
)
C
(
($
(
(
(
($
($
(
(
(
STAÐARSKÁLI hefur lengi verið
einn af helstu viðkomustöðum
ferðafólks á leiðinni milli Reykja-
víkur og Akureyrar. Hann hefur nú
flust úr stað og helgast það af því
að nýr vegur um Hrútafjarðarbotn
var opnaður fyrr í vikunni. Mikið
var að gera fyrsta daginn í nýja
Staðarskálanum.
Fjöldi gamalla viðskiptavina leit
inn til að sjá hvort gamli Stað-
arskálaandinn hefði ekki örugg-
lega komið með vestur yfir ána í
flutningunum. Ekki var annað á
gestum að heyra en að í nýja skál-
anum ríkti sami góði andinn og í
þeim gamla.
Sami góði
andinn
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Nýr Staðarskáli með Nesti opnaði dyr sínar vestan við Hrútafjarðará