Morgunblaðið - 08.10.2008, Page 5
www.garmin.is
Garmin Oregon GPS með snertiskjá.
Oregon GPS handtæki með snertiskjá gerir alla útivist einfaldari. Þetta sterkbyggða og vatnshelda
leiðsögutæki er afar einfalt í notkun og færir þér björt þrívíddarkort, hæðarmæli með loftvog auk áttavita
á silfurfati. Hvort sem þú ert í fjallgöngu, á hjóli, í bílnum eða bátnum, það eina sem þarf að gera er að
snerta skjáinn og halda af stað. Útivistin verður bara skemmtilegri. Þú getur deilt leiðum og upplýsingum
með vinum þínum eða sett aukakort fyrir það svæði sem þú ætlar að fara, hvort sem þú fylgir vegi, vatni
eða ert í óbyggðum. Garmin Oregon kemur þér í snertingu við ævintýrin.
Snertu á nýjum
ævintýrum
TM
PI
PA
R
/
SÍ
A
Fylgdu þeim fremsta!
Kíkið í básinn okkar á 4x4 sýningunni í Fífunni um næstu helgi. Heppnir gestir sem
heimsækja Garmin básinn geta unnið nýtt og glæsilegt Garmin Oregon 300 handtæki
ásamt Íslandskorti að andvirði kr. 66.800, Garmin Nuvi 200 ásamt Íslandskorti að
andvirði kr. 34.800 eða Íslandskort fyrir Garmin tæki að andvirði kr. 16.900.