Morgunblaðið - 08.10.2008, Side 17
Í Smáralindinni bera menn sig einn-
ig vel. „Við verðum þó ekkert áberandi
vör við að jólaverslun sé byrjuð,“ segir
Henning Freyr Henningsson, fram-
kvæmdastjóri Smáralindar. „Helgin
var reyndar mjög góð, en hvort það sé
af því að fólk sé byrjað að kaupa jóla-
gjafir veit ég ekki. Ég held þó alveg
klárlega að það fari að líða að því og tel
að þessi síðustu tíðindi ýti undir það.“
Hann tekur þó fram að fyrst að búið
sé að festa gengi íslensku krónunnar
sé óþarfi að fyllast hræðslu um að hlut-
ir muni hækka mikið í verði. „Eflaust
veltir fólk þó fyrir sér hvort hlutir eigi
eftir að hækka en ég er ekkert viss um
að svo verði. Maður hefur góða trú á
því að verðlag muni haldast nokkuð
stöðugt á næstunni.“
Landið fullt af hlutum
Brynhildur Pétursdóttir, fulltrúi hjá
Neytendasamtökunum er sama sinnis
og gagnrýnir harkalega ummæli fram-
kvæmdastjóra Bónuss fyrir helgi um
að til vöruskorts kunni að koma. „Mér
finnst mjög óábyrgt af Bónus að kasta
slíku fram því það er fullt af fólki sem
verður uggandi um sinn hag og trúir
því að það geti raunverulega orðið
skortur á matvælum. Mikilvægast er
að það er enginn skortur á nauðsynja-
vörum yfirvofandi. Matur og eldsneyti
er það síðasta sem við myndum hætta
að flytja inn. Ég held að þeir í Bónus
ættu að einbeita sér að því að sinna
verðmerkingum betur og hugsa um
viðskiptavinina en ekki að breiða út
einhvern ótta hjá þjóðinni.“
Hún segir vissulega eiga eftir að
draga eitthvað úr innflutningi. „Maður
getur þá líka sagt að það var nú kom-
inn tími til. Við erum búin að fylla
landið af hlutum. Það vantar svo sann-
arlega ekki vörur. Til dæmis er alveg
örugglega til nóg af fötum – þau hanga
bara inni í fataskápum.“ Hún bætir því
við að því hafi verið lýst yfir að gjald-
eyrir sé til í landinu fyrir vörum næstu
níu mánuði. „Við verðum að treysta
því.“
Aðspurð um verðhækkanir segir
hún að það úrræði að festa gengið
valdi því nú að verðsveiflur eigi að
verða minni en margir bjuggust við.
„Nú virðast vörur jafnvel vera að
lækka, líkt og gerðist með bensínið í
dag [gær]. Og þótt hlutirnir hækki í
verði verður það ekki verra en svo að
maður borgi aðeins meira fyrir þá en
áður. Við getum hvort eð er ekki birgt
okkur svo mikið upp að við fyndum
ekki fyrir hugsanlegum hækkunum og
að því leytinu sitjum við öll í sömu súp-
unni.“
Morgunblaðið/Golli
Sláturgerð Fólk beið í röð eftir að komast á sláturmarkaðinn í Hagkaupum
í Skeifunni í gær og greinilegt að margir hyggjast taka slátur þetta árið.
Fólk leggur meira uppúr
því að gera hagstæðari
innkaup en áður.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2008 17
þess að hin verndandi áhrif sam-
veru komi fram. Það eru litlu
hlutirnir sem skipta máli, að trítla
saman í þvottahúsið, lita við eld-
húsborðið og horfa saman á
barnatímann. Stundum virðist fólk
halda að eldri börn geri meiri
kröfur um hvað samvera skuli
innihalda. Íslenskar kannanir hafa
þó sýnt að eldri börn vilja einnig
vera með foreldrum sínum, og það
eru ekki flóknir hlutir sem þau
óska sér. Samveran sem þau
nefna er að borða saman kvöld-
mat, spjalla saman, fara í göngu-
ferðir, horfa saman á sjónvarpið
og þess háttar.
Fjölskylda eða vinir?
Þegar rætt er um samveru er
gjarnan lögð áhersla á fjölskyld-
una sem einingu en flestir til-
heyra fjölskyldu á einn eða annan
hátt. Því má þó ekki gleyma að
stundum er fjölskyldan ekki til
þess fallin að veita uppbyggilegan
stuðning og stundum er of mikil
áhersla á að hún „eigi“ að veita
ákveðinn stuðning. En stuðning
og uppbyggilega samveru má
finna annars staðar. Ef maður á
góða vini geta þeir oft veitt þann
stuðning sem á þarf að halda.
Stundum getur það verið tíma-
bundið, til dæmis meðal unglinga
sem finnast foreldrarnir ekki
skilja sig og fá þá stuðning hjá
félögunum. Í öðrum tilfellum á
fólk alls ekki samleið þrátt fyrir
að tilheyra sömu fjölskyldu og þá
getur verið gott að eiga annað
fólk að.
Hvort sem það er fjölskyldan
eða vinirnir er víst að samvera
með fólki sem okkur líður vel
með bætir andann og styrkir okk-
ur.
Jenný Ingudóttir, MPH
verkefnisstjóri, Lýðheilsustöð
Hálfdan Ármann Björnsson yrkirum lán og skuldir:
Hafði lán til að standast stuld,
stórum lánum hlaðinn.
Fékk því lán til að skella í skuld,
skuldaði lán í staðinn.
Jón Gissurarson segir alltaf gott
að vera lánsamur og hafa lánstraust:
Gott er mjög „að standast stuld“
það stóru láni tengist,
þó að bætist skuld við skuld
og skuldahalinn lengist.
Og hann bætir við:
Mér er ekki lífið leitt
lands í kreppu tali.
Lánið mitt er löngu greitt
og lítill skuldahali.
Rúnar Kristjánsson orti þegar
Kaupþingi bættist nýr fjárfestir:
Á einum stað er enginn halli,
áfram rúlla teningar.
Inn þar streyma í eignarfalli
arabískir peningar!
VÍSNAHORNIÐ pebl@mbl.is
Af lánum og
skuldum
2388 7093 12803 19152 25396 32967 39297 45605 52275 59467 65404 72317
2403 7246 13054 19153 25415 33015 39303 45893 52524 59487 65664 72603
2734 7250 13307 19189 25532 33085 39318 45905 52577 59874 65665 72609
2735 7321 13385 19192 25594 33088 39325 45907 52616 59947 65668 72667
2788 7355 13398 19359 25940 33153 39425 46075 52679 59959 65684 72684
2798 7424 13519 19445 26030 33249 39492 46089 52681 59969 65771 72740
2825 7429 13600 19529 26039 33279 39569 46106 52683 60109 65794 72777
2940 7510 13751 19595 26066 33542 39589 46458 52686 60132 65801 72849
2969 7763 13791 19709 26369 33595 39695 46642 52760 60219 65804 72854
2993 7766 13802 19925 26374 33903 39715 46646 52822 60240 65830 72892
3023 7815 13925 19972 26395 33918 39887 46718 52838 60320 65873 73001
3093 7988 14019 20085 26498 33924 39937 46743 52939 60335 65942 73015
3131 7994 14136 20166 26588 33967 39985 46760 53137 60495 65945 73196
3149 8041 14197 20177 26705 34010 40017 46786 53168 60575 65996 73215
3212 8167 14216 20222 26738 34053 40221 46869 53342 60576 66092 73356
3232 8223 14254 20304 26866 34102 40341 46901 53549 60627 66152 73365
3301 8234 14353 20344 26907 34258 40642 46905 53573 60798 66254 73541
3353 8310 14584 20424 26927 34278 40645 46928 53677 60799 66289 73552
3373 8311 14611 20472 26930 34447 40667 46945 53780 60855 66372 73708
3407 8320 14696 20476 26968 34454 40984 47035 53961 61085 66508 73717
3547 8382 14700 20504 27176 34485 40986 47046 53999 61088 66586 73759
3590 8420 14733 20540 27209 34523 40990 47059 54051 61213 66592 73803
3695 8480 14744 20589 27229 34628 41207 47076 54072 61247 66606 74202
3742 8502 14756 20809 27269 34745 41227 47131 54106 61279 66975 74284
3788 8524 14847 20829 27360 34747 41291 47230 54124 61340 67024 74369
3797 8655 14969 20947 27574 34885 41304 47451 54192 61473 67186 74408
3803 8662 15058 21061 27614 34985 41312 47510 54238 61604 67299 74727
3825 9192 15131 21117 27753 34995 41333 47633 54309 61679 67317 74758
3833 9253 15300 21191 27754 35069 41347 47653 54315 61831 67475 74876
3854 9264 15309 21509 27907 35070 41352 48066 54401 61946 67624 74932
4148 9330 15320 21514 28066 35173 41449 48080 54531 61967 67710 74983
4248 9395 15338 21544 28138 35187 41521 48142 54954 61978 67746
4327 9467 15368 21558 28154 35289 41564 48144 54977 61994 67840
4340 9569 15423 21611 28223 35319 41622 48285 55010 62000 67852
4358 9580 15581 21825 28245 35373 41673 48350 55030 62063 67856
4446 9586 15738 21962 28315 35472 41677 48435 55076 62138 67864
4469 9596 15800 22014 28405 35473 41693 48468 55163 62261 67923
4532 9616 15854 22027 28753 35632 41874 48631 55236 62279 67964
4557 9717 15875 22037 28754 35750 41916 48656 55253 62297 68045
Afgreiðsla vinninga hefst 20. október 2008
Birt án ábyrgðar um prentvillur
10. FLOKKUR 2008
ÚTDRÁTTUR 7. OKTÓBER 2008
Kr. 3.000.000
Aukavinningar kr. 100.000
35051 35053
1891 7868 15889 21623 30870 40086 46149 52921 61959 66153
2351 8387 15944 22442 32466 40111 46368 54216 62036 67226
2434 9319 16184 24112 32902 41388 46655 58076 62526 67247
4637 10187 17008 24399 36220 42174 47281 58170 62771 71381
5885 12898 20246 26505 37532 43997 49391 58193 62910 72258
6141 14268 20510 27719 38978 44761 49660 59465 64565 72880
7557 14601 21255 30812 39392 45610 49690 60302 64834 73663
3148 9172 21835 24415 30052 47777 57216 65791 71436 73855
4333 19881 21914 27999 33190 51339 59114 69480 72729 74911
Vöruúttekt hjá Húsasmiðjunni/Blómaval kr. 15.000.-
Númer sem hafa eftirfarandi endatölu:
77
15 4630 9745 15888 22160 28891 35804 41939 48749 55257 62323 68078
31 4669 9852 15942 22203 28934 35855 41982 48798 55262 62476 68103
52 4782 9924 15950 22351 28969 36046 42113 48919 55267 62484 68460
154 4856 10027 16024 22463 29089 36073 42127 48983 55293 62566 68513
161 4932 10111 16183 22504 29317 36074 42204 49060 55350 62635 68572
215 5032 10112 16197 22519 29429 36183 42419 49063 55440 62644 68671
224 5068 10167 16290 22661 29451 36246 42545 49125 55557 63028 69002
300 5081 10230 16299 23034 29693 36280 42550 49197 55644 63032 69013
625 5091 10274 16307 23110 29870 36389 42587 49264 55651 63059 69031
686 5137 10466 16366 23139 30142 36459 42620 49265 55764 63188 69075
691 5187 10512 16406 23168 30163 36521 42641 49288 55798 63462 69200
732 5375 10534 16432 23194 30233 36562 42748 49332 55820 63483 69429
827 5465 10570 16448 23200 30239 36564 42770 49341 55901 63515 69562
852 5642 10661 16523 23266 30328 36566 42829 49371 55967 63522 69573
853 5689 10715 16564 23279 30394 36603 43122 49438 56018 63699 69601
1028 5707 10718 16605 23376 30440 36854 43166 49441 56085 63792 69736
1268 5712 10810 16660 23475 30503 36991 43232 49915 56153 63798 69838
1286 5763 10937 16688 23502 30600 37135 43241 50185 56196 63900 69952
1344 5795 10971 16861 23580 30675 37205 43254 50191 56401 63974 69954
1385 5935 10992 16911 23583 30683 37216 43313 50213 56478 64049 69994
1402 5976 10993 16912 23586 30685 37346 43447 50231 56486 64087 70002
1432 6044 11007 17025 23598 30729 37407 43506 50287 56563 64111 70083
1437 6066 11111 17231 23653 30850 37457 43589 50292 57003 64213 70277
1450 6067 11261 17276 23718 30859 37486 43649 50335 57050 64226 70321
1561 6114 11264 17316 23731 30885 37521 43807 50426 57145 64411 70356
1583 6260 11365 17347 23791 30935 37570 43951 50433 57424 64569 70665
1603 6278 11413 17564 23911 31013 37643 44020 50795 57493 64626 70694
1711 6292 11458 17673 23995 31171 37663 44030 50922 57780 64631 70754
1767 6366 11639 17749 24002 31260 37674 44132 51005 57877 64669 70788
1883 6368 11644 17893 24121 31265 37772 44448 51022 57948 64677 70939
1895 6405 11655 17902 24153 31287 37846 44721 51288 58142 64726 71017
1944 6434 11783 17927 24225 31385 37853 44837 51344 58149 64746 71025
1957 6468 11784 17951 24240 31850 37981 44908 51377 58194 64826 71038
1962 6551 11854 18062 24253 31971 38121 44962 51393 58198 64861 71049
2070 6630 11939 18304 24280 31976 38127 45132 51413 58321 64893 71100
2090 6658 12036 18306 24337 32210 38165 45212 51449 58542 64914 71415
2110 6661 12106 18339 24563 32230 38240 45224 51464 59004 64947 71497
2184 6737 12124 18392 24811 32307 38278 45276 51498 59069 65006 71680
2195 6824 12410 18433 24972 32375 38535 45294 51760 59086 65035 71730
2233 6826 12431 18622 25021 32530 38584 45307 51929 59234 65051 71949
2273 6935 12487 18753 25057 32551 38632 45442 52048 59245 65139 72173
2314 6940 12530 18774 25082 32569 38721 45492 52127 59249 65162 72178
2334 6952 12670 18789 25115 32760 38746 45512 52149 59258 65200 72199
2339 7058 12671 18837 25151 32871 38770 45558 52178 59317 65209 72234
2363 7080 12743 19068 25300 32873 38888 45597 52190 59354 65277 72261
35052
Kr. 250.000
Kr. 100.000
Kr. 10.000
Vinningaskrá
10. FLOKKUR 2008
ÚTDRÁTTUR 7 OKTÓBER 2008