Morgunblaðið - 08.10.2008, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2008 25
Smáauglýsingar 569 1100
Dulspeki
Áruteiknimiðill
Guðbjörg Guðjónsdóttir
verður í Reykjavík í okt.
Ég teikna áru þína og les úr henni
andlegan og veraldlegan þátt lífs
þíns. Fyrir þá sem hafa komið
áður teikna ég andlegan leiðbein-
anda og kem með upplýsingar frá
honum. S: 897-9509.
Uppsprettan.com
Heilsa
GRUNNNÁMSKEIÐ Í EFT
(Emotional Freedom Techniques)
Námskeið verður: Helgina 1.–2. nóv.
á Hótel Loftleiðum.
EFT er árangursrík leið til sjálfsstyrk-
ingar. Hentar leikum sem lærðum
sem vilja styrkja og vinna að betri
líðan hjá sér og öðrum.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT.
www.theta.is, sími 694 5494.
Aloe vera djús
Er náttúrulegur græðari sem læknar
innanfrá. Er í miklum metum hjá fólki
með liðagigt, húðvandamál, melting-
aróreglu, eflir afeitrun lifrarinnar og
er vatnslosandi. Dagmar s. 557 2398.
Húsnæði óskast
Óska eftir snyrtilegri íbúð til
leigu
Stúdíó eða tveggja herbergja á
höfuðborgarsvæðinu. Er reglusöm.
Skilvísum greiðslum heitið.
Greiðslugeta 85 þús. á mán.
Upplýsingar í síma 772 7275.
Sumarhús
Stórglæsilegt sumarhús til leigu
Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25
fm milliloft. Húsið er staðsett í
Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur
frá Laugarvatni. Þau gerast ekki mikið
flottari! Heitur pottur. Sími 841 0265.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
PMC silfurleir
Búið til módelskartgripi úr silfri.
Námskeið 11. - 12. okt. Uppl. í síma
695 0495. www.listnam.is
Tómstundir
Landslags módelefni í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Astonish umhverfisvænar
hreinlætisvörur í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
EXTRAKAUP, Suðurlandsbraut 8
Rýmum fyrir nýjum vörum, 50 prósent
afsláttur af öllum vörum nema 100
krónu horninu. Gjafavara, leikföng og
margt fleira.
Þjónusta
Myndatökur
www.lgi.is
Byggingar
Málarar
Málaranemi getur tekið að sér
verkefni
Fagmennska og gott verð.
Sími 697 9867.
Ýmislegt
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
8921451/5574975.
Einkamál
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Félagslíf
I.O.O.F. 9 189100881/2
I.O.O.F. 7. 18910871/2 0.* I.O.O.F. 18 1891088 0*
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.HELGAFELL 6008100819 VI
GLITNIR 6008100819 III
GIMLI 6008120819 I
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!