Morgunblaðið - 08.10.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2008 27
FLJÓTT skipast veður í lofti og ekki alltaf gott að spá hvað sé handan við
hornið. Eftir glaðasólskin getur komið úrhellisrigning með hífandi roki, en
Íslendingar eru ekki óvanir slíkum gjörningum og láta lítið á sig fá þó að
regnhlífarnar fjúki.
Morgunblaðið/Kristinn
Regnhlífar í roki
RÚV og SkjárEinn
MÉR finnst RÚV
standa sig vel hvað
varðar útvarp. Eins
standa þeir sig sæmi-
lega hvað varðar sjón-
varp, nema einstaka
ameríska þætti sem
ganga út á að detta og/
eða öskra með engu
innihaldi. Maður má
ekki setja út á Skjá-
Einn nema maður
auglýsi þar, en þætt-
irnir flestir eru svo vit-
lausir að maður slekk-
ur á þessu. Ég bara
get ekki setið á mér,
ég varð að tjá mig um þessa vitleysu
alla. Hvernig væri að fá ennþá
meira evrópskt efni í sjónvarpið, því
við skiljum það frekar, enda erum
við evrópsk?
Sigríður Björnsdóttir.
Skammarlegt
ÖRYRKI, sem er með 140.000 kr. á
mánuði í bætur, sagði mér að hann
hefði enga hækkun fengið núna um
mánaðamótin. Þessi öryrki á eftir
29.000 kr. til að lifa af, eftir að hann
hefur greitt húsaleigu og aðra
reikninga. Hann þarf nauðsynlega
að fara í rannsókn vegna veikinda
sinna, en hefur bara
alls ekki efni á því.
Hann á ekki fyrir mat
nærri því allan mán-
uðinn og er of stoltur
að leita til hjálpar-
stofnana þar sem hon-
um finnst það niður-
lægandi. Hann er
sárkvalinn, einangrað-
ur og einmana og get-
ur ekkert veitt sér. Ég
spyr: Hvernig getur
ríkisstjórnin farið
svona með öryrkja?
Ég er viss um að Jó-
hanna Sigurðardóttir
félags- og trygginga-
málaráðherra vill gera
vel eða hefur hún ekki einu sinni
stuðning frá sínum flokki? Það sem
gert hefur verið fyrir öryrkja og
eldri borgara eru hænuskref og hef-
ur ekki skilað sér til nærri því allra.
Í því efnahagsástandi sem er nú, er
þetta fólk bara endanlega að gefast
upp. Það verður að koma neyðar-
aðstoð fyrir þetta fólk, allavega
meðan ástandið er svona. Þetta er
mikil skömm fyrir núverandi ríkis-
stjórn.
Sigrún Reynisdóttir.
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8, dag-
blöðin og postulínsmálun kl. 9, vinnu-
stofa kl. 9-16.30, postulínsmálun og út-
skurður kl. 13, miðvikudagsfræðsla kl.
14, framsögn og tjáning kl. 18. Íslenskar
fornsögur: Egils saga kl. 20.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30,
heilsugæsla kl. 10-11.30. Kynningar-
fundur á félagsstarfinu í Árskógum kl.
15.15 í dag.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun,
glerlist, handavinna, dagblöð, fótaað-
gerð, spiladagur. Samverur kl. 13-16.30.
Spilað, föndrað, gestir koma í heim-
sókn.
Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, kenn-
ari er Guðný Helgadóttir. Vinnustofa í
handmennt kl. 9-12 og 13-16, leiðbein-
andi er Halldóra Arnórsdóttir.
Félag eldri borgara í Garðabæ |
Kvennaleikfimi, 9, 9.45 og 10.30, vatns-
leikfimi kl. 9.30 og 11.40, brids og búta-
saumur kl. 13, málverkasýning Atla Arn-
ar Jensen.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofa FEBK í Gullsmára er opin kl. 10-
11.30 og í Gjábakka kl. 15-16. Bingó í
Gjábakka á morgun kl. 13.30.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði,
Stangarhyl 4, kl. 10. Söngvaka kl. 14,
umsjón hafa Sigurður Jónsson og Helgi
Seljan, kóræfing hjá söngfélagi FEB kl.
17.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.15, glerlistarhópar kl. 9.30 og kl. 13,
handavinnustofa opin, leiðbeinandi við
til kl. 17, félagsvist kl. 13, viðtalstími
FEBK kl. 15-16, bobb kl. 16.30, línudans
kl. 18 og samkvæmisdans kl. 19.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd-
list kl. 9.05, ganga kl. 10, postulíns-
málun og kvennabrids kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. tréútskurður og
fjölbreytt handavinna, leiðsögn fellur
niður eftir hádegi v/ferðalags. Vatns-
leikfimi í Breiðholtslaug kl. 9.50, frá há-
degi er spilasalur opinn, farið í ferðalag
um Heiðmörk o.fl. kl. 13, kaffiveitingar í
Jónshúsi í Garðabæ, sími 575-7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Bókband kl.
10, leikfimi kl. 13, framhaldssaga kl. 14.
Hraunsel | Opið frá kl. 9, línudans kl.
11, saumar og glerbræðsla kl. 13, pílu-
kast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15.
Hvassaleiti 56-58 | Vinnustofa kl. 9 hjá
Sigrúnu, kortagerð. Jóga kl. 9, 10 og 11
hjá Sigurlaugu. Samverustund kl. 10.30,
lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Kynning á morgun
fimmtud. kl. 16, á Kanadaferð sem farin
verður 13. til 22. maí 2009. Ferðin er
farin að tilhlutan bókmenntahóps, fram-
sagnarhóps, sönghóps, línudanshóps
og Skapandi skrifa í samvinnu við
Vesturferðir. Veitingar og allir velkomnir.
Uppl. í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Alm. hópdansar í
Lindaskóla kl. 15-16.20. Ringó í Snæ-
landsskóla kl. 19-20. Uppl. í síma 564-
1490, 554-2780 og 554-5330.
Korpúlfar, Grafarvogi | Keila á morgun
kl. 10 í Keiluhöllinni við Öskjuhlíð.
Korpúlfsstaðir, vinnustofur | Lista-
smiðja, gleriðnaður og tréskurður alla
fimmtudaga og föstudaga kl. 13-16.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr-
unarfræðingur kl. 10.30, hópleikfimi kl.
11, handverksstofa opin kl. 13, námskeið
í myndlist með Helgu Hansen, bingó
aðra hverja viku kl. 14.50.
Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14. Opið
smíðaverkstæði – útskurður.
Vesturgata 7 | Fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og myndmennt kl. 9-16, aðstoð
við böðun kl. 9, sund kl. 10, verslunar-
ferð í Bónus kl. 12.10, tréskurður kl. 13.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi
er smiðja, handavinnustofan opin allan
daginn, morgunstund kl. 10, annan
hvern miðvikudag er messa, verslunar-
ferð. Eftir hádegi upplestur, bókband og
dans kl. 14, við undirleik hljómsveitar-
innar Vitabandsins. Uppl. í s. 411-9450.
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HVAÐ
ER ÞETTA?
SKIPTIR
EKKI MÁLI
LÍSA, ÉG
HELD AÐ TEPPI
MUNDI LEYSA
FLEST ÞÍN
VANDAMÁL
...OG SVONA
OFBELDISHNEIGÐ
KANNSKI EF ÞÚ ÆTTIR TEPPI
ÞÁ VÆRIR ÞÚ EKKI ALLTAF Í
SVONA VONDU SKAPI...
EF MYNDAVÉLIN HEFÐI
EKKI BROTNAÐ ÞEGAR VIÐ
LENTUM ÞÁ HEFÐI ÞETTA
VERIÐ FRÁBÆR MYND
TILBÚINN?
JÁ
RÉTT
BRÁÐUM!
NÚNA!
MÉR
TÓKST AÐ
KRÆKJA Í
EINN
STÓRAN!
MÉR
LÍKA!
OH...
ÓH...
VÖLUNDARHÚS?
ÞAÐ ER EINS
GOTT AÐ ÉG FÁI
EITTHVAÐ AÐ ÉTA
ÞEGAR ÉG KEM ÚT!
ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ HANN HAFI HENT
MATNUM SÍNUM Í ÞIG! FYRIRGEFÐU!
NEI... VIÐ HEFÐUM
ALDREI ÁTT AÐ TAKA
HANN MEÐ OKKUR Á
SVONA FÍNAN STAÐ
EFTIR AÐ ÉG
VARÐ MAMMA
FÆ ÉG ALDREI
AÐ GERA NEITT
SKEMMTILEGTÞETTA ER
ALLT Í LAGI
AFSAKIÐ...
HÚN HEFUR
EKKI SOFIÐ
Í HÁLFT ÁR
ÁÐUR EN
ALVARAN
TEKUR VIÐ...
SEGÐU MÉR
AÐ ÞÚ MUNIR
EFTIR MÉR
FYRIRGEFÐU, KORDOK... ÞÚ ERT
BARA ENN EINN FANTURINN. ÞÚ
ERT EKKI NÓGU MIKILVÆGUR TIL
AÐ ÉG MUNI EFTIR ÞÉR
LYGARI! ÁÐUR EN ÞÚ BRÝTUR
ALLT HÉRNA INNI ÆTTUM
VIÐ AÐ RÆÐA UM DÖRU
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara