Morgunblaðið - 08.10.2008, Side 34
34 MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
TÓNLIST getur haft ótrú-
lega hvetjandi áhrif og feng-
ið fólk til að drífa af leiðin-
legustu verk. Eins og t.d. að
þrífa eða brenna hitaein-
ingum. Sýnt hefur verið
fram á að hlauparar hlaupi
lengra og hraðar notist þeir
við tónlist á leiðinni, þrek
geti aukist um 15 af hundr-
aði. Eþíópíski langhlaup-
arinn Haile Gebrselassie er
m.a. þekktur fyrir að bæta
ítrekað met með aðstoð lags-
ins „Scatman“ frá 1994.
Þessi vitneskja getur kom-
ið að notum í daglegu lífi og
sannaðist það síðastliðinn
sunnudag þegar leiðigjörn
heimilisstörf urðu leikur
einn eftir að kveikt hafði
verið á útvarpinu á mínu
heimili.
Á Rás 2 var í gangi þátt-
urinn Sögur úr steinaríkinu,
einn þáttur af nokkrum um
feril Rolling Stones. Tónlist
Stones virkar gríðarlega vel
til heimilisþrifa auk þess
sem hún er lögleg og hefur
minni aukaverkanir en „litla
gula pillan“ sem þeir félagar
sungu um á sínum tíma sem
helstu lífsbjörg húsmæðra.
Ég get víst ekki lagt mat á
umfjöllun Ásgeirs Tómas-
sonar þar sem hún drukkn-
aði ítrekað í ryksugunið-
inum. Inni á milli laga heyrði
ég þó „umsátursástand við
hótelið“ eða „börðust í gegn-
um múginn“. Mér skilst að
KR fléttist inn í næsta þátt,
óvæntur vinkill þar.
ljósvakinn
Stones Gríðarlega örvandi.
Lögleg eiturlyf á sunnudegi
Jóhanna María Vilhelmsdóttir
HJÁLPRÆÐISHERINN er nú
milljón pundum ríkari eftir að
forystumenn í alþjóðlegri hljóm-
sveit samtakanna skrifuðu und-
ir plötusamning við Universal,
sama fyrirtæki og gefur út plöt-
ur Amy Winehouse og Eminem.
Hljómsveitin hefur þegar tek-
ið upp lög á fyrstu breiðskífuna
sem kemur út í nóvember og
vonast herinn til þess að sú at-
hygli sem útgáfan vekur eigi
eftir að skila sér í meiri fram-
lögum til góðgerðarstarfs sam-
takanna.
„Þetta er spennandi verk-
efni,“ sagði majórinn David Hin-
ton í samtali við BBC. „Við von-
umst til þess að safna peningum
og vekja um leið athygli á þörf-
um skjólstæðinga okkar.“ Hjálp-
ræðisherinn er þekktur fyrir
starf sitt í þágu þeirra sem
minna mega sín og þá sér-
staklega heimilislausra.
Hjálpræðisherinn
með plötusamning
Hermaður Plata Hjálpræðishersins
kemur út núna fyrir jólin.
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Petrína Mjöll Jóhann-
esdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ás-
grímur Ingi Arngrímsson á Egils-
stöðum.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Brot af eilífðinni. Umsjón:
Jónatan Garðarsson. (Aftur á
laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimur óperunnar. Umsjón:
Magnús Lyngdal Magnússon. (Aft-
ur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sveigur eftir
Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (11:17)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Frá því á
mánudag)
21.10 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá
því á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Mitt nafn er Steinn Steinarr,
skáld. Ég kvaðst á við fjandann.
Umsjón: Haukur Ingvarsson. (Frá
því á sunnudag) (1:3)
23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Frá því á laugardag)
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apa-
hersveitin (33:52)
17.55 Gurra grís (58:104)
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (2:26)
18.24 Teiknimyndir (2:42)
18.31 Gló magnaða (67:87)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Afríka heillar (Wild
at Heart II) (9:10)
20.50 Hvaða Samantha?
(Samantha Who?) leik-
endur: Christina Appleg-
ate, Jean Smart, Jennifer
Esposito, Kevin Dunn,
Barry Watson, Melissa
McCarthy. (10:15)
21.15 Heimkoman (Octo-
ber Road II) (12:19)
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan Bókmennta-
þáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Kolbrún
Bergþórsdóttir og Páll
Baldvin Baldvinsson eru
álitsgjafar þáttarins. Text-
að á síðu 888.
23.05 Ætt Saddams Blóð-
bönd (Saddam’s Tribe: Bo-
und By Blood) Leikin
bresk sjónvarpsmynd frá
2007 byggð á viðtölum við
Raghad Hussein, dóttur
einræðisherrans illræmda
í Írak. Hér segir af spill-
ingu og svikum og hvernig
örlög heillar þjóðar réðust
af dyntum einnar fjöl-
skyldu. Leikendur: Flor
Kent, Michelle Bonnard,
Stanley Townsend, Daniel
Mays, Zubin Varla og Sar-
gon Yelda.
00.35 Kastljós (e)
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnarefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta–Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
11.10 Hæðin
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Systurnar (Sisters)
13.45 Nýtt líf (Life Begins)
14.35 Bráðavaktin (E.R.)
15.25 Vinir (Friends)
15.55 Skrímslaspilið
16.18 Snældukastararnir
16.43 Tommi og Jenni
17.08 Ruff’s Patch
17.18 Gulla og grænjaxl-
arnir
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Víkingalottó
19.20 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Hannað til sigurs
(Project Runway)
21.10 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
22.40 Morðið á Díönu
prinsessu (The Murder of
Princess Diana)
00.10 Dagvaktin
00.40 Konungurinn (The
Tudors)
01.30 Bráðavaktin (E.R.)
02.15 Sérsveit sjóhersins
(U.S. Seals 3: Frogmen)
03.45 Réttarlæknirinn
(Crossing Jordan)
04.30 Með lífið í lúkunum
(Pushing Daisies)
05.15 Simpson fjölskyldan
05.40 Fréttir/Ísland í dag
17.30 Gillette World Sport
Farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþrótt-
unum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
18.00 Spænsku mörkin
(Spænski boltinn) Allir
leikirnir og mörkin skoðuð
ásamt þeim Ólafi Krist-
jánssyni og Heimi Guð-
jónssyni.
18.45 PGA Tour 2008 –
Hápunktar (Turning Stone
Resort Championship)
19.40 Undankeppni HM
2010 Útsending frá leik
Noregs og Íslands.
21.20 Football Rivalries
(Milan v Inter & Lazio v
Roma)
22.15 Ultimate Fighter
Mögnuð Sextán bardaga-
menn keppast um að kom-
ast á milljónasamning hjá
UFC en tveir heims-
þekktir bardagamenn
þjálfa mennina.
08.00 The Truth About
Cats and Dogs
10.00 Jimmy Neutron: Boy
Genius
12.00 New Suit
14.00 The Truth About
Cats and Dogs
16.00 Jimmy Neutron: Boy
Genius
18.00 New Suit
20.00 Borat: Cultural Le-
arninigs of American For
22.00 Kiss Kiss Bang
Bang
24.00 The People vs. Larry
Flynt
02.05 The Woodsman
04.00 Kiss Kiss Bang
Bang
06.00 Hollywoodland
06.00 Tónlist
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 Innlit / Útlit (e)
20.10 Kitchen Nightmares
Kjaftfori kokkurinn Gord-
on Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn
vill borða á og hefur eina
viku til að snúa við blaðinu.
Sebastian’s er pizza-staður
í stjörnuborginni Los Ang-
eles sem á síðasta snún-
ingi. (7:10)
21.00 America’s Next Top
Model (2:13)
21.50 How to Look Good
Naked Bresk þáttaröð þar
sem lögulegar línur fá að
njóta sín. (3:8)
22.40 Jay Leno
23.30 Friday Night Lights
Dramatísk þáttaröð um
unglinga í smábæ í Texas.
(e)
00.20 Eureka (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Special Unit 2
18.15 Skins
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Special Unit 2
21.15 Skins
22.00 Chuck
22.40 Terminator: The Sa-
rah Connor Chronicles
23.25 Twenty Four 3
00.10 Tónlistarmyndbönd
08.00 Trúin og tilveran
08.30 Blandað efni
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Bl. íslenskt efni
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
Dagsrevyen 21 19.40 Vikinglotto 19.45 House
20.30 Migrapolis 21.00 Kveldsnytt 21.15 Lydverket
21.45 The Wire 22.40 Ikke si det til mamma…
NRK2
14.50/20.10 Kulturnytt 15.00/16.00/18.00/
20.00 Nyheter 15.10 Sveip 16.03 Dagsnytt 18
17.00 Bokprogrammet 17.30 Trav: V65 18.10 Diam-
antenes verden 19.00 Jon Stewart 19.25 Nils og
Ronny på vannvogna en reise i blåkorsland 19.55
Keno 20.20 I kveld 20.50 Oddasat nyheter på sam-
isk 21.05 Sjå deg rundt 21.15 Drama på savannen
22.05 Forbrukerinspektørene 22.30 Redaksjon EN
SVT1
13.10 Gomorron Sverige 14.00/16.00 Rapport
14.05 Hannah Montana 14.30 Mega 15.00 Lilla
prinsessan 15.10 Dagens visa 15.15 Alfons Åberg
15.25 Den itusågade kaninen 15.40 Hemska Henry
15.55 Sportnytt 16.10 Regionala nyheter 16.15
Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala
nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Upp-
drag Granskning 19.00 Plus 19.30 Carin 21:30
20.00 Tell me You Love me 20.55 Livet i Fagervik
21.40 Last Night of the Proms 2008 22.40 Kult-
urnyheterna 22.55 Svensson, Svensson
SVT2
14.25 Närbild 14.55 Eftersnack 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Övervaknings-
kameror 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Min håriga familj 18.00 123 saker
18.30 Det förflutna hälsar på 19.00 Aktuellt 19.30
Kunskap/vetande 20.00 Sport 20.15 Nyheter 20.30
Eftersnack 20.55 Sopranos 22.35 Sleeper cell
ZDF
13.00 heute/Sport 13.15 Tierisch Kölsch 14.00
heute in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00
heute/Wetter 15.15 deutschland 15.45 Leute heute
16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto Ziehung am Mitt-
woch 17.00/21.45 heute 17.20/19.45/20.12
Wetter 17.25/22.30 Küstenwache 18.15 Wie
schlau ist Deutschland? 20.15 Abenteuer Wissen
20.45 auslandsjournal 22.00 Gefährliches Flimmern
ANIMAL PLANET
13.00 Natural World 2004: Big Sky Bears 14.00
Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Phoenix 16.00 Pet
Rescue 16.30 Orangutan Island 17.00 Shamwari A
Wild Life 17.30 Elephant Diaries 18.00 In Too Deep
19.00 Max’s Big Tracks 20.00 Animal Precinct 21.00
The Planet’s Funniest Animals 22.00 Animal Batt-
legrounds 22.30 Xtremely Wild
BBC PRIME
13.00 Child Of Our Time 2006 14.00 Ground Force
14.30 House Invaders 15.00 EastEnders 15.30
Masterchef Goes Large 16.00/20.00 My Family
17.00 The Bank Of Mum And Dad 18.00/21.00
Cutting It 19.00/22.00 Hotel Babylon
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Extreme Machines 14.00 Monster Moves
15.00 How Do They Do It? 16.00 Overhaulin’ 17.00
Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 Mythbusters
20.00 Prototype This 21.00 Future Weapons 22.00
Mega Builders
EUROSPORT
12.45/16.30 Futsal 16.15 Eurogoals 18.15 Watts
18.30/20.45 Selection 18.35 Polo 19.05 Equestri-
an sports 19.10 Golf 20.55 Sailing 22.00 FIA World
Touring Car Championship 22.30 Rally
HALLMARK
14.20 See Jane Date 16.00 Touched by an Angel
16.50 Doc Martin 17.40 McLeod’s Daughters 18.30
Rain Shadow 19.30 Two Twisted 20.00 Night of the
Wolf 21.50 Rain Shadow 22.50 Two Twisted 23.30
Betrayal of Trust
MGM MOVIE CHANNEL
13.45 Juggernaut 15.35 Shadows and Fog 17.00
Chastity 18.25 A Small Circle of Friends 20.15 Beer
21.35 Haunted Honeymoon 22.55 Thief
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Close Encounters Investigated 14.00 Search
for the Lost Fighter Plane 15.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Bible Uncovered 17.00 Hunter Hun-
ted 18.00 Engineering Connections 19.00 Vietnam:
Battle Stories 22.00 Air Crash Investigation 23.00
Medics: Emergency Doctors
ARD
13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 13.10
Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Türkisch für Anfänger 17.20 Das Quiz mit Jörg
Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Wetter
17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im
Ersten 18.15 Einer bleibt sitzen 19.45 Hart aber fair
21.00 Tagesthemen 21.30 Gute Gene schlechte
Gene 22.15 Nachtmagazin 22.35 Tschaikowsky Ge-
nie und Wahnsinn
DR1
13.00 Update nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix
14.00 Pigerne Mod Drengene 14.30 Hannah Mont-
ana 14.55 Svampebob Firkant 15.20 Grumme hi-
storier om grusomme børn 15.30 Skæg med tal
15.55 Gurli Gris 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/
Sport 17.00 Aftenshowet/Vejret 17.30 Hvad er det
værd? 18.00 Dokumentaren 19.00 Avisen 19.25
Penge 19.50 Sport 20.00 En sag for Frost 21.15
Onsdags Lotto 21.20 OBS 21.25 Seinfeld 21.50
Dine, mine og vores børn 22.20 Styr på fællesskabet
DR2
13.40 Med kys og krav på Nordgårdskolen 14.10
Viden til fremtiden 14.35/21.30 Daily Show 15.00/
20.30 Deadline 15.30 Bergerac 16.20 Verdens kult-
urskatte 16.35 Hvordan døde Ötzi? 17.30/21.50
Udland 18.00 Folket mod Larry Flynt 20.00 Rejsen
på ophavet 21.00 Premiere 22.20 Surplus
NRK1
13.00/14.00/15.00/ Nyheter 13.03 Utfordringen
13.30 Dracula junior 14.10 Hannah Montana 14.35
Mona Mørk 15.10 Oddasat nyheter på samisk 15.25
Uventet besøk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Rupert Bjørn 16.10 Ugler i mosen 16.30 Lure Lucy
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Forbrukerinspektørene 17.55 Tingenes tilstand
18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 næsta dag.
stöð 2 sport 2
16.50 Blackburn – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
18.30 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
19.00 Coca Cola mörkin
2008/2009 Allir leik-
irnir, mörkin og allt það
umdeildasta skoðað.
19.30 Premier League Re-
view 2008/09 (Premier
League Review)
20.25 4 4 2 Heimir Karls-
son og Guðni Bergsson
fara yfir hverja umferð í
ensku úrvalsdeildinni.
21.35 Leikur vikunnar
23.15 Chelsea – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
Leikurinn er sýndur beint
á Sport 4 kl 13.55.
ínn
20.00 Vangaveltur Um-
sjón: Steinunn Anna
Gunnlaugsdóttir. Krist-
björg Kristmundsdóttir og
Edda Björgvinsdóttir
mæta til leiks ásamt Jónu
Björg Sætran sérfæðingi í
Feng Shui.
21.00 Í nærveru sálar
Hvernig er að búa í röng-
um líkama? Kolbrún Bald-
ursdóttir ræðir við Önnu
Kristjándóttur, vélstýru.
21.30 Kristinn H.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.