Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.04.2009, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 21.04.2009, Qupperneq 5
Ögmundur Jónasson, 2. sæti Suðvesturkjördæmi Kynntu þér velferðarstefnu Vinstri grænna á vg.is VIÐ SEGJUM FYRIR KOSNINGAR HVAÐ VIÐ VILJUM GERA EFTIR KOSNINGAR VERJUM VELFERÐ Það er aldrei mikilvægara að verja velferðina en þegar kreppir að í efnahags- og atvinnumálum. Undir forystu Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra hafa Vinstri græn staðið vörð um velferðina. Við höfum m.a. fellt niður innritunargjöld á sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir, komið í veg fyrir að St. Jósepsspítali yrði lagður niður, lækkað lyfjakostnað og stóraukið samráð við starfsfólk og hagsmunaaðila. Vinstri græn vilja halda áfram að forgangs- raða í þágu velferðar og leggja þannig grunn að norrænu velferðarsam- félagi. Vinstri græn vilja meðal annars: Verja heilbrigðiskerfið fyrir niðurskurði með áherslu á að viðhalda störfum. Falla frá frekari einkavæðingu og gjaldtöku í velferðarkerfinu til að jafna aðgengi og minnka kostnað ríkisins. Verja kjarasamningsbundin laun og jafna kjör og vinnutíma starfsmanna í velferðarþjónustunni. Draga verulega úr kostnaði foreldra vegna tannlækninga barna. Efla lýðheilsu og auka heimaþjónustu og heimahjúkrun.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.