Fréttablaðið - 21.04.2009, Síða 29

Fréttablaðið - 21.04.2009, Síða 29
7 Dags. Reykjavíkurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi 22. apríl 2009 21. apríl 2009 Borgarafundur á RÚV Reykjavík suður Konukvöld kl. 20 Róleg stemning í kaup- félagsbústaðnum í boði FUF Kvennakvöld á Akureyri Bændafundur í Eyjafjarðarsveit og ungliðapartí á Egilsstöðum Fundir á Hvammstanga og á Akranesi Hádegisfundur á Hvanneyri 24. apríl 2009 Leiðtogaumræður á RÚV Leiðtogaumræður á RÚV Leiðtogaumræður á RÚV Leiðtogaumræður á RÚV Leiðtogaumræður á RÚV 23. apríl 2009 25. apríl 2009 Sumarhátíð Alþingiskosningar 2009 Kosningavaka á Hótel Borg Vöfflukaffi í Kópavogi milli kl. 14 og 17 Alþingiskosningar 2009 Kosningavaka í Kópavogi Brunch í Grindavík frá kl. 11-13 Alþingiskosningar 2009 Kosningavökur á Selfossi og í Reykjanesbæ. Kvennakvöld á Egilsstöðum Alþingiskosningar 2009 Kosningavaka á Akureyri og Húsavík Alþingiskosningar 2009 Kosningavaka í Borgarnesi Dagskrá fram að kosningum Það er mikið um að vera hjá framsóknarmönnum um land allt fram að kosningum. Sjá nánar á www.framsokn.is/kjordaemi. Að hlúa að þjóð er brýnt verkefni í kjölfar efnahagshrunsins. Við höfum horft á velstæð fyrirtæki blæða út á undanförnum mánuðum. Dýrt fjár- magn og óvissa letur atvinnurekendur til að efla framleiðslu og krafturinn þverr með hverjum mánuðinum sem líður án þess að gripið sé til aðgerða. En nú verðum við að fara breyta vandamálum í verkefni svo hægt sé að bretta upp á ermarnar og fara að vinna. Það skiptir miklu máli að hjól atvinnulífsins fari að snúast af krafti og fyrirtækjum verði skapaður grund- völlur til að starfa. Í NV-kjördæmi eru mörg smá en sterk fyrirtæki sem þarf að styðja við bakið á. Við skulum ekki gleyma að þar hefur orðið til þekking og reynsla af margra ára eða áratuga þróunarstarfi. Skiptir gríðarlega miklu máli að hún tapist ekki með aðgerðaleysi stjórnvalda og sinnuleysi. Þessi fyrirtæki hafa mörg hver skapað sér framleiðslu- grundvöll og nýtt sér sérstöðu þess svæðis sem þau eru rekin á og tekist með aðdáunarverðum dugnaði að koma undir sig fótunum þrátt fyrir að hafa verið utan við þensluumhverfi annarra landssvæða. Fyrirtækin hafa þurft að laga sig að misjöfnum aðstæðum svo sem erfiðum samgöngum, óöryggi í raforkuflutningi og gríðarlega miklum aðstöðumun hvað varðar kostnað á flutningi aðfanga. Framsóknarflokkurinn hefur bent á það hversu mikilvægt það er að ráðast í sérstakt átak til að bæta samgöngur og fjarskipti og að flýta þurfi mannafls- frekum framkvæmdum. Þetta myndi ekki aðeins skapa atvinnu heldur er svo löngu komin röðin að mörgum sam- göngumannvirkjum í þessu kjördæmi sem nauðsynleg eru til að fyrirtæki og nútíma samfélög fái að njóta sín með eðlilegum hætti. Að hlúa að þjóð Akranes 431 2050 Sunnubraut 21 Akureyri 462 1665 Hólabraut 13 Borgarnes 894 1266 Vinakaffi, Hrafnakletti 1b Blöndós 696 8402 Húnabraut 32 Djúpivogur 849 3417 Langabúð Egilsstaðir 471 2586 Austrasalnum Fáskrúðsfirði 895 1532 Búðarvegi 13 (Viðarsbúð) Garðabær 565 6061 Kirkjulundi 19 Grindavík 893 1416 Framsóknarhúsinu Grundarfjörður 894 4076 Framsóknarhúsinu Hafnarfjörður 862 0966 Dalshrauni 5 Húsavík 861 1765 Kiwanishúsinu við Garðarsbraut Hvammstanga 848 0007 Kjallara félagsheimilisins Hveragerði 893 3176 Reykjamörk 2 Hvolsvöllur 692 9030 Gamla Essoskálanum Höfn í Hornafirði 893 9308 Hafnarbraut 2 Ísafjörður 456 3690 Pollgötu 4 Kópavogur 555 3096 - 555 3097 Digranesvegi 12 Ólafsvík 894 1334 - 893 4718 Framsóknarhúsinu Mosfellsbær 862 2442 Háholti 14 Neskaupstaður 860 3509 Hafnarbraut 4, 2. hæð (Brenna) Reyðarfjörður 474 1624 Kaffistofu Skinneyjar Reykjanesbær 421 1070 Framsóknarhúsinu Hafnargötu 62 Reykjavík 551 6011 Borgartúni 28 Sauðárkrókur 453 5374 Suðurgötu 3 Selfoss 482 2547 - 482 2416 Eyrarvegi 15 Siglufirði 467 1880 Suðurgötu 4, 3. hæð Stöðvarfjörður 860 3509 Fjarðarbraut 40 (Steðji) Vík í Mýrdal 864 2919 Hótel Vík Kosningaskrifstofur HALLA SIGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR skipar 5. sæti á lista Framsóknarflokksins í NV- kjördæmi. Ungir framsóknarmenn á Hornafirði endurvöktu Félag ungra framsóknar- manna í Austur-Skaftafellsýslu með pompi og prakt í gamla kaupfélags- bústaðnum. Meðal þeirra sem sóttu fundinn voru frambjóðendurnir Sigurður Ingi Jóhannsson, Einar Freyr Elínarson og Bryndís Gunnlaugsdóttir, sem er einnig formaður SUF. Ungir framsóknarmenn berjast fyrir öðrum málefnum en þeir eldri. Má þar nefna aukna atvinnumöguleika fyrir ungt fólk á sumrin, sumarannir í háskólum, niðurfellingu skólagjalda við opinbera háskóla, fleiri stúdenta- íbúðir og fleira. Áherslur ungra Mæting á fund ungra framsóknarmanna í A Skaftafellssýslu fór fram úr björtustu vonum. Rúmlega 70 manns litu inn. BJÖRGUNARAÐGERÐIR Það var opið hús hjá Björgunarsveit Kópavogs á laugardaginn. Siv Friðleifsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Kraganum, spreytti sig á bor sem notaður er við björgunaraðgerðir. Gestur Valgarðsson, sem skipar 3. sæti Framsóknarflokksins í Suðvestur- kjördæmi, segir að Íslendingar séu samkeppnishæfir á þekkingar- markaðnum og í því felist sóknarfæri sem verður að nýta. „Eftir efnahags- hrunið fór Framsóknarflokkurinn í gegnum endurnýjun sem almenningur kallaði eftir, í dag státum við því af styrk í nýju fólki og skýrri sýn í at- vinnu- og efnahagsmálum sem er mest aðkallandi í þessum kosningum.“ Gestur minnist einnig á hugsanlega útkomu kosningana. „Hættan er að hér myndist sérkennilegt stjórnar- far sem einkennist af öfgum til vinstri eða hægri. Ég vil meina að Framsóknarflokkurinn sé akkeri skynseminnar sem þörf er á í hverri ríkisstjórn.“ Um skilaboð til kjósenda sagði hann: „Ég hvet hvern og einn til þess að velta fyrir sér hlutunum í stærra samhengi. Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram 18 liða tillögur um leiðir út úr kreppunni sem æ fleira fólk úr ólíkum fylkingum sér að eru raunhæfar. Það er því mikilvægt að við fáum atkvæði kjósenda til þess að þessar lausnir komist að.“ Nýtt fólk og skýr sýn GESTUR VALGARÐSSON (TIL HÆGRI) ræðir við kjósendur í Smáralind um helgina.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.