Fréttablaðið - 21.04.2009, Síða 36
20 21. apríl 2009 ÞRIÐJUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Þegar maður var yngri og átti það til að fara á svig við reglur foreldr-anna beitti maður stundum því ágæta
bragði að benda á einhvern annan og tala
fjálglega um hversu slæmur hann væri.
Þetta var gert í þeirri veiku von að sú
aðferð myndi nægja til að fegra manns
eigin syndir. Þetta herbragð heppnaðist í
flestum tilvikum ekki enda alveg sama
hversu vondir aðrir eru, þeirra
verk fegra ekki manns eigin
gjörðir.
Stjórnmálamenn virðast
þroskast seint upp úr þessum
barnalegu undanbrögðum. Því
þegar einhver bendir á spill-
ingu í herbúðum þeirra er við-
kvæðið oft að fara að tala um
meiri spillingu einhverra ann-
arra og reyna þannig að beina
kastljósinu frá sjálfum sér í stað
þess að horfast í augu við galla sína og
bresti. Þetta gerir þeirra yfirsjónir þó ekk-
ert minni fyrir vikið.
Sá mæti maður, Jesús Kristur, hélt stutta
tölu yfir lærisveinum sínum í Lúkasarguð-
spjalli þegar þeir áttu erfitt með að sætta
sig við umburðarlyndi meistarans gagn-
vart hórum og öðrum syndurum. „Hví sérð
þú flísina í auga bróður þíns?“
spurði hann. „En tekur ekki eftir
bjálkanum í auga sjálfs þín?“
Og hann hélt áfram. „Hvernig
fær þú sagt við bróður þinn:
Bróðir, lát mig draga flísina úr
auga þér, en sérð þó eigi sjálfur
bjálkann í þínu auga? Hræsn-
ari, drag fyrst bjálkann úr
auga þér, og þá sérðu glöggt
til að draga flísina úr auga
bróður þíns.“ Ágætis heilræði
fyrir hina nýju þingmenn.
Heilræði fyrir nýja þingmenn
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson
Ekki klúðra þessu...
Ekki klúðra þessu...
Bleyjuskipti. Þú skiptir á
þessum Vigni og ég skipti
á hinum Vigni.
Birgitta! Við vorum
saman í þrjú ár! Mjög
ástfangin! En svo fékk
ég nóg og vildi fá
meira frelsi!
Þetta lítur út
eins og þú
hafir límt höf-
uðið þitt inn á
aðra mynd....
Nei, nei,
nei! Komdu
með þetta!
Víst! Þetta er svona
týpísk mynd sem
fylgir rammanum
þegar þú kaupir
hann!
Nei! Sjáðu
hvað fíllinn
gerir!
Ég þarf að
þola það að
hlusta á enda-
lausa síbylju
frá móður
minni.
Það er þá
þess vegna
sem ég næ
engu sam-
bandi með
símanum
hérna!
Það vinnur mig
enginn í störukeppni!
Nei hver déskotinn!!!
Hvaða ruglaða foreldri
skírir tvíburana sína
sama nafni?
Lárus! Bína
er vinkona
mín.
Ég sætti mig ekki við að
þú kallir hana ruglaða!
Fyrir-
gefðu.
Kallaðu hana
kolruglaða eins
og allir gera.
9. HVER
VINNUR!
VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR, TÖLVULEIKIR,
GOS, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA!
SENDU SMS ESL UBV
Á NÚMERIÐ 1900
ÞÚ GÆTIR
UNNIÐ BÍÓMIÐA!
149 kr/skeytið. Vinningar afhendir í ELKO Lindum.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
Magnaður spennutryllir
frá framleiðandanum
Michael Bay.
FRUMSÝND 22.4.2009