Fréttablaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
FÖSTUDAGUR
24. apríl 2009 — 97. tölublað — 9. árgangur
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
GRÆN STÖRF - vistvænar áherslur í atvinnuuppbygg-
ingu kallast málþing sem haldið verður í Iðnó á morg-
un, laugardag, frá klukkan 13 til 15. Umhverfisráðuneytið,
Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Félag umhverfisfræðinga
standa fyrir málþinginu þar sem fjallað er um nýjar áherslur í
atvinnuuppbyggingu í kjölfar efnahagserfiðleika.
Margrét Erla Maack, dagskrá-gerðarkona á Rás 2, og liðsfélag-ar hennar þar höfnuðu á dögun-um í öðru sæti í matreiðslukeppni fjölmiðlafólks, sem Gestgjafinn og Turninn í Kópavogi efndu til.„Við vorum montnust með það að hafa verið fyrir ofan Frétta-stofu RÚV,“ nefnir Margrét Erla kát. Ástæðan var sú að fyrir liði Fréttastofu RÚV fór fréttakonan og matreiðslubókahöfundurinn vinsæli, Jóhanna Vigdís Hjalta-dóttir.
Í keppni þar sem frumlegheitog áræði skipta k
Rífandi humarrétturMargrét Erla Maack, dagskrárgerðarkona á Rás 2, og liðsfélagar hennar þar stóðu sig vel í matreiðslu-
keppni fjölmiðlafólks sem Gestgjafinn og Turninn í Kópavogi efndu til á dögunum .
Margrét Erla Maack, dagskrárgerðarkona á Rás 2, gefur lesendum Fréttablaðsins bragðgóða uppskrift að humri með kúskús, chili
og mangó.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Humar (plokkaður eða með skel)
Þurrt hvítvín
Engiferrót, rifinSaxaður hvítlaukur (mikill)
Kúskús
Mangó
Búnt af kóríanderSmjör
Olía
helmningnum af hvít-lauknum. Einnig væri hægt að nota risarækjur eða skötusel í staðinn fyrir humarinn.
Skerið mangóið í smáa ten-
inga. Undirbúiðkú
Setjið síðan restina af engiferinu og hvít-lauknum út í.
Steikið humarinn í smjöri á pönnu (eða grillið á útigrilli). Skvettið smá hvítvíni út
ROKKHUMAR RÁSAR 2Með kúskús og mangói
Nýr A la Carte
REYKT ÖNDmeð blönduðu salati, valhnetum og fíkjublönduVið mælum með Pinot Gris, Pully Fumé eða Pouilly Fuisse með þessum rétti.
4ra rétta tilboðsseðill
Verð aðeins 6.890 kr.með 4 glösum af sérvöldum vínum aðeins 10 490 k
Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf!
VEÐRIÐ Í DAG
MARGRÉT ERLA MAACK
Gefur uppskrift að
rokkhumri Rásar 2
• matur • helgi
Í MIÐJU BLAÐSINS
Blómlegt starf
alla tíð
Kvenfélag Biskups-
tungna er 80 ára.
TÍMAMÓT 22
Norrænt
velferðarsamfélag
ostur.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
9
-0
1
2
3
föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 24. apríl 2009
Vil ala barnið mitt upp á Íslandi
Á VON Á
Kitty Von Sometime, plötusnúður og forsprakki
Weird Girls Project, á von á sínu fyrsta barni
með Daníel Ágústi Haraldssyni söngvara.
Margir
spenntir
Einar Tómasson
kynnti Ísland sem
heppilegan töku-
stað fyrir kvikmyndir
í Hollywood.
FÓLK 34
KITTY VON SOMETIME
Brjálæðislega
skipulögð
Á nú von á sínu fyrsta barni
FÖSTUDAGUR FYLGIR Í DAG
Með þrjár í takinu
Ástamál ástralska stórleikarans
Mels Gibson eru farin að taka á
sig heldur skrautlega mynd.
FÓLK 26
Með
kampavín
í augum
Alfreð Gíslason
varð Þýska-
landsmeistari
í handbolta í
fjórða skiptið á
ferlinum sem
er einstakt.
ÍÞRÓTTIR 31
Hvasst við vesturströndina Í
dag eru horfur á stífri norðanátt
við vesturströndina en hægari
vindi annars staðar. Búast má við
úrkomu víða, einkum á Vestfjörð-
um og við suðausturströndina.
VEÐUR 4
2
-2 3
6
6
Fylgi stjórnmálafl okkanna
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 20.-22. apríl 2009 – fjöldi
þingmanna og fylgi (%)
15
25
21,9
4
0
2,6
18
21
31,8
9
16
24,1
7 7
11,3
Ko
sn
in
ga
rF
jö
ld
i þ
in
gs
æ
ta
25
20
15
10
5
0
SUMRI FAGNAÐ Krakkar úr yngstu deildum Hlíðaskóla, Háteigsskóla og Austurbæjarskóla fögnuðu í gær sumri með réttinda-
göngu frá Austurbæjarskóla upp á Klambratún. Það var þó ekki sumarlegt um að litast þar enda rigndi eins og hellt væri úr fötu.
FRÉTTABLÐIÐ/DANÍEL.
4
7,1
0
1,2
SKOÐANAKÖNNUN Útlit er fyrir öruggan sigur
vinstri flokkanna samkvæmt skoðanakönnun
Fréttablaðsins og Stöðvar 2.
Það stefnir í að Sjálfstæðisflokkurinn fái
verstu útkomu frá stofnun, en 21,9 prósent
segjast myndu kjósa flokkinn nú. Samkvæmt
því fengi flokkurinn fimmtán þingmenn, tíu
færri en hann hefur nú. Mikill kynjamunur er
á stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn, 25,8 pró-
sent meðal karla en 16,6 prósent meðal kvenna.
Sjálfstæðisflokkurinn mælist oft með hærra
fylgi í könnunum, miðað við úrslit kosninga, en
þar sem óvenjustór hluti fyrrverandi sjálfstæð-
ismanna segist í könnunum ekki ætla að kjósa,
eða skila auðu, gæti orðið breyting þar á.
Samfylkingin yrði samkvæmt þessari könn-
un stærsti flokkurinn á Alþingi með 21 þing-
mann en 31,8 prósent segjast myndu kjósa
flokkinn. Bætir flokkurinn við sig þremur
mönnum frá síðustu kosningum þegar hann
fékk átján þingmenn kjörna.
Vinstri græn bæta mestu við sig frá síðustu
kosningum. 24,1 prósent styður flokkinn nú og
myndi hann samkvæmt því fá 16 þingmenn og
bæta við sig sjö frá núverandi þingmönnum.
Vinstri græn hafa mun meiri stuðning meðal
kvenna en karla. Flokkurinn hefur 20,2 prósent
meðal karla, en 29,3 prósent meðal kvenna.
Framsóknarflokkurinn myndi halda sínum
sjö þingmönnum, en 11,3 prósent segjast
myndu kjósa flokkinn nú. Samkvæmt könnun
Fréttablaðsins úr Reykjavík norður nær Sig-
mundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokks-
ins, kjöri.
Borgarahreyfingin fengi fjóra menn kjörna,
samkvæmt könnuninni en fylgi hreyfingar-
innar er nú 7,1 prósent. Flokkurinn hefur mest
fylgi á höfuðborgarsvæðinu og því líklegast að
þingmenn flokksins komi þaðan.
Hvorki Frjálslyndi flokkurinn né Lýðræðis-
hreyfingin myndu ná manni á þing. 2,6 prósent
styðja Frjálslynda flokkinn nú, en 1,2 prósent
segjast myndu kjósa Lýðræðishreyfinguna.
Könnunin var gerð 20.-22. apríl og hringt var
í 3.600 manns.
-ss/ sjá síður 4 og 6
Ríkisstjórnin með meirihluta
Samfylking og Vinstri græn fá 37 þingmenn af 63, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar
2. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 15 þingmenn, Framsóknarflokkurinn sjö og Borgarahreyfingin fjóra.
EFNAHAGSMÁL Utanríkismálanefnd
mun í dag skoða minnisblöð um
samtöl þáverandi forsætisráðherra
við breska ráðamenn í byrjun okt-
óber á síðasta ári. Fundurinn er
haldinn í kjölfar fyrirspurnar Siv-
jar Friðleifsdóttur sem spurði um
gögn um samtöl sem átt hefðu sér
stað dagana 3. til 6. október.
Siv segist hafa beðið um gögn-
in til að fá það á hreint hvort til
séu gögn sem varpi ljósi á það af
hverju Icesave-ábyrgðirnar fóru
ekki í breska lögsögu, sé rétt að
svo hafi verið unnt. Björgólfur
Thor Björgólfsson hafi fullyrt að
slíkir samningar hafi verið tilbún-
ir og Tryggvi Þór Herbertsson hafi
sagt opinberlega að hann hafi tjáð
forsætisráðherra það. Af svari for-
sætisráðherra megi skilja að sam-
töl hafi átt sér stað á milli ráða-
manna þjóðanna á þessum tíma.
Siv segir mikilvægt að upplýsa
þessi mál. Hafi verið hægt að leysa
þjóðina undan Icesave-ábyrgðum
fyrir 200 milljónir breskra punda
hefði það verið margfalt ódýrari
leið. Upplýsingar um þessi mál eigi
að vera uppi á borðinu, séu gögnin
fyrir hendi.
Forsætisráðuneytið hefur afhent
rannsóknarnefnd Alþingis um
bankahrunið gögnin. Gögnin verða
kynnt utanríkismálanefnd í trún-
aði í dag. - kóp
Utanríkismálanefnd fundar um samskipti íslenskra og breskra ráðamanna:
Samtöl í byrjun október rædd
ÍÞRÓTTIR Haukar og Valur munu
leika til úrslita á Íslandsmótinu í
handknattleik karla.
Haukar tryggðu sér sæti í
úrslitum með stórsigri á Fram,
30-21. Fyrir leikinn í gær höfðu
bæði lið unnið einn leik. Haukar
náðu strax yfirhöndinni í leikn-
um, komust í 5-2 og 12-7. Eftir
það var aldrei spurning hvort
liðið færi með sigur af hólmi.
Ögn meiri spenna var í
viðureign Vals og HK að Hlíðar-
enda. Valsmenn höfðu þó alltaf
yfirhöndina og leiddu með sex
mörkum í hálfleik. HK-menn
náði að minnka muninn niður í
þrjú mörk en lengra komust þeir
ekki. Valsmenn sigruðu 28-25 og
eru enn ósigraðir á heimavelli.
Fyrsta viðureignin í úrslitum
fer fram að Ásvöllum í Hafnar-
firði á mánudaginn kemur.
- Sjá síðu 30
Íslandsmótið í handknattleik:
Valur og Haukar
leika til úrslita