Fréttablaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 14
Með aðkomu Vinstri grænna að ríkisstjórn hófst endurreisn íslensks samfélags. Á aðeins 80 dögum höfum við tekist á við brýnustu vandamálin sem fyrri ríkisstjórnir skildu eftir sig, en margt er enn ógert. Nú biðjum við um tækifæri til að takast á við verkefnin sem framundan eru af sömu ábyrgð og við höfum gert hingað til. Á morgun kjósum við um forgangsröðun í því uppbyggingarstarfi sem framundan er. Við viljum forgangsraða í þágu velferðar og menntunar. En þessar kosningar snúast líka um heiðarleika og ábyrgð. Einu getum við lofað: Vinstri græn munu koma hreint og heiðarlega fram – segja fyrir kosningar hvað við viljum gera eftir kosningar. KJÓSUM NORRÆNT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.