Fréttablaðið - 24.04.2009, Page 14

Fréttablaðið - 24.04.2009, Page 14
Með aðkomu Vinstri grænna að ríkisstjórn hófst endurreisn íslensks samfélags. Á aðeins 80 dögum höfum við tekist á við brýnustu vandamálin sem fyrri ríkisstjórnir skildu eftir sig, en margt er enn ógert. Nú biðjum við um tækifæri til að takast á við verkefnin sem framundan eru af sömu ábyrgð og við höfum gert hingað til. Á morgun kjósum við um forgangsröðun í því uppbyggingarstarfi sem framundan er. Við viljum forgangsraða í þágu velferðar og menntunar. En þessar kosningar snúast líka um heiðarleika og ábyrgð. Einu getum við lofað: Vinstri græn munu koma hreint og heiðarlega fram – segja fyrir kosningar hvað við viljum gera eftir kosningar. KJÓSUM NORRÆNT

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.