Fréttablaðið - 24.04.2009, Side 4

Fréttablaðið - 24.04.2009, Side 4
4 24. apríl 2009 FÖSTUDAGUR 4,76 4,34 4,06 3,94 3,68 3,66 3,43 3,06 Málefni í mikilvægisröð Svarendur gáfu málaflokkum einkunn frá 1 til 5, þar sem 1 er mjög léttvægt en 5 mjög mikilvægt. Efnahagsmál Velferðarmál Menntamál Skattamál Fiskveiðimál Evrópumál Umhverfismál Samgöngumál BORGARAHREYFINGIN (O) 1. Þráinn Bertelsson 2. Katrín Snæhólm Baldursdóttir 3. Jóhann Kristjánss. 4. Anna B. Saari FRAMSÓKNARFLOKKURINN (B) 1. Sigmundur D. Gunnlaugsson 2. Ása Rut Jónsdóttir 3. Þórir Ingþórsson 4. Fanný Gunnarsdóttir FRJÁLSLYNDI FLOKKURINN (F) 1. Karl V. Matthíasson 2. Helga Þórðard. 3. Karl Sigurðsson 4. Margrét Þorgrímsdóttir 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 Kosningar 2007 9,8% (1 þingm.) 17,9% (2 þingm.) 1,9% (0 þingm.) 8,9% (1 þingm.) 1,9% (0 þingm.) 33,0% (3 þingm.) 26,2% (2 þingm.) Fylgi stjórnmálaflokkanna í Reykjavík Norður Samkvæmt könnunum Fréttablaðsins 22. apríl (Fylgi í % og kjördæmakjörnir þingmenn) 2009 REYKJAVÍK NORÐUR 40 35 30 25 20 15 10 5 % Fylgi stjórnmálaflokkanna Samkvæmt könnunum Fréttablaðsins frá kosningum 2007 til 21. apríl 2009. 36,6 26,8 14,3 11,7 7,3 15 . m aí 20 07 29 . s ep t. 20 07 30 . j an . 2 00 8 23 . f eb . 2 00 8 19 . a pr íl 20 08 21 . j ún í 2 00 8 25 . o kt . 2 00 8 22 . n óv . 2 00 8 22 . j an . 2 00 9 27 . f eb . 2 00 9 11 . m ar s 2 00 9 25 . m ar s 2 00 9 7. ap ríl 2 00 9 14 . a pr íl 20 09 22 . a pr íl 20 09 Ko sn in ga r 1,2 2,6 7,1 11,3 31,8 24,1 21,9 SKOÐANAKÖNNUN Samfylking er stærsti flokkurinn í Reykjavík- urkjördæmi norður, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Frétta- blaðsins og Stöðvar 2. 33,0 pró- sent styðja flokkinn í kjördæminu og fengi flokkurinn því þrjá kjör- dæmakjörna þingmenn. Flokkur- inn fékk 29,2 prósent atkvæða í kosningunum 2007. Vinstri græn bæta við sig rúmum níu prósentustigum og segjast 26,2 prósent kjósa flokk- inn nú. Vinstri græn myndu sam- kvæmt því fá 2 kjördæmakjörna þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi jafnmarga þingmenn og Vinstri græn, en 17,9 prósent segjast myndu kjósa flokkinn nú. 36,4 prósent kusu flokkinn í Reykja- vík norður í alþingiskosningun- um 2007. Formaður Framsóknarflokks- ins nær kjöri, samkvæmt þess- ari könnun, þar sem 9,8 prósent styðja flokkinn. Borgarahreyfing- in myndi einnig ná manni inn og segjast 8,9 prósent myndu kjósa hreyfinguna. Frjálslyndi flokkur- inn og Lýðræðishreyfingin hafa jafnmikið fylgi, 1,9 prósent, en hvorugur flokkur nær kjöri í kjör- dæminu. Efnahags-, velferðar-, og menntamál eru mikilvægustu málin fyrir kjósendur í Reykja- vík norður, en umhverfis- og sam- göngumál hafa minnst vægi. Frá kosningunum 2007 hefur mikil- vægi efnahags-, Evrópu-, fisk- veiði- og velferðarmála aukist. Mikilvægi skattamála stendur í stað, en mikilvægi annarra mála minnkar. Hringt var í 600 manns í Reykja- vík norður miðvikudaginn 22. apríl og skiptust svarendur jafnt eftir kyni. Spurt var; Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til kosninga í dag? Óákveðnir voru spurðir hvaða lista væri líklegast að þeir myndu kjósa. Þeir sem enn voru óákveðnir voru spurðir hvort væri líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða annan flokk. 78,3 prósent tóku afstöðu. svanborg@frettabladid.is Formaður Framsóknar inni Framsóknarflokkurinn og Borgarahreyfingin fá einn kjördæmakjörinn mann inn í Reykjavík norður, sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn fá tvo og Samfylking fjóra. LÝÐRÆÐISHREYFINGIN (P) 1. Ástþór Magnússon 2. Árni B. Guðjónsson 3. Bergur Þorgeirsson 4. Björn Elmar Guðmundsson SAMFYLKINGIN (S) 1. Jóhanna Sigurðardóttir 2. Helgi Hjörvar 3. Valgerður Bjarnadóttir 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR (D) 1. Illugi Gunnarsson 2. Pétur H. Blöndal 3. Sigurður Kári Kristjánsson 4. Ásta Möller VINSTRI GRÆN (V) 1. Katrín Jakobsdóttir 2. Árni Þór Júlíusson 3. Álfheiður Ingadóttir 4. Auður Lilja Erlingsdóttir VEÐURSPÁ Alicante Bassel Berlín Billund Eindhoven Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur HEIMURINN Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 22° 14° 20° 16° 17° 19° 17° 15° 15° 20° 17° 17° 22° 30° 16° 18° 15° 14° 6 Á MORGUN Hæg breytileg átt víðast hvar. SUNNUDAGUR Fremur hæg austlæg átt. 12 15 16 12 6 6 5 7 14 10 2 -1 -2 0 3 5 8 6 4 -2 5 4 -2 -1 3 5 6 0 5 4 4 SKÚRIR EÐA ÉL Vetur og sumar frusu saman sem er ávísun á gott sumar samkvæmt þjóðtrú. Það kólnar heldur í veðri en hlýnar aftur á sunnudaginn. Horf- ur eru á rysjóttu veðurfari áfram næstu daga. Við verðum því að sýna þolinmæði í bið okkar eftir sumrinu! Soffía Sveinsdóttir veður- fréttamaður 33,3 24,8 28,1 SKOÐANAKÖNNUN Stjórnarflokkarnir tveir, Samfylking og Vinstri græn, hafa meirihlutafylgi, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 31,8 prósent styðja Sam- fylkingu og 24,1 prósent Vinstri græn. Samfylking fengi samkvæmt því 21 þingmann en Vinstri græn 16. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar og segjast nú 21,9 prósent myndu kjósa flokkinn. Fengi flokkurinn 15 þingmenn. Framsóknarflokkurinn nær kjörfylgi sínu og segjast 11,3 prósent styðja flokkinn nú. Fram- sóknarþingmenn yrðu samkvæmt því sjö. Borgarahreyfingin fengi fjóra þingmenn, en 7,1 prósent styður flokkinn nú. Frjálslyndir og Lýðræðishreyfing myndu ekki ná manni inn, en 2,6 prósent styðja Frjálslynda flokkinn og 1,2 prósent styðja Lýðræðishreyfinguna. Hringt var í 3.600 manns 20.-22. apríl á landinu öllu og voru svör þeirra vigtuð eftir fjölda í hverju kjördæmi. 75,3 prósent tóku afstöðu til spurningarinnar. - ss Fylgið samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2: Stjórnarflokkarnir með 56 prósent fylgi 9,9 1,0 1,7 32,6 22,1 19,2 16,8 3,7 SAMFÉLAGSMÁL Á fundi eftirlits- deilda tryggingastofnana á Norð- urlöndum, sem haldinn var fyrr í mánuðinum, var lögð áhersla á að unnið yrði gegn bótasvikum. Svikin geti numið háum fjárhæð- um svo eftir miklu sé að slægj- ast. Bótasvik felast sérstaklega í rangri skráningu á búsetu og hjúskap og rangri upplýsinga- gjöf sem leiðir til of hárra bóta- greiðslna. Á undanförnum árum hafa norrænu þjóðirnar lagt aukna áherslu á eftirlit með slík- um svikum. Á fundinum var lögð áhersla á að vekja stjórnmála- menn til umhugsunar um málið. Ekki væri vanþörf á í kreppunni. - kóp Tryggingastofnun Íslands: Unnið gegn bótasvikum SVEITARSTJÓRNIR Bæjaryfirvöld á Álftanesi segja sveitarfélag- ið bera hlutfallslega miklu meiri kostnað af fræðslu- og uppeldis- málum og æskulýðs- og íþrótta- málum en algengast sé meðal sveitarfélaga landsins. „Þetta ger- ist þrátt fyrir greiðslur frá Jöfnunarsjóði sveitarfélag- anna sem sam- kvæmt lögum er ætlað að jafna aðstöðum- un þeirra. Þessi mismunur er til staðar hvort heldur Álftanes er borið saman við landsmeðal- tal eða miðað er við meðaltal á höfuðborgarsvæðinu sem ef til vill er eðlilegasta viðmiðið fyrir Álftanes, þar sem svæðið er eitt atvinnu- og þjónustusvæði,“ segir í frétt á heimasíðu Álftaness. - gar Bæjarstjórn Álftaness: Sveitarfélaginu sagt mismunað SIGURÐUR MAGNÚSSON GENGIÐ 22.04.2009 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 207,7006 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 130,09 130,71 190,16 191,08 168,29 169,23 22,590 22,722 19,201 19,315 15,239 15,329 1,3280 1,3358 192,75 193,89 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.