Fréttablaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 15
Stefna okkar er skýr. Við viljum skapa velferðarsamfélag í norrænum anda upp úr rústum þess sem hrundi í haust. Til að komast í gegnum erfiðleikana framundan og byggja aftur upp samfélag á nýjum grunni þurfum við trausta velferðarsinnaða ríkisstjórn – velferðarstjórn. Slíka ríkisstjórn viljum við mynda eftir kosningar. Nú leggjum við okkur öll undir og óskum eftir þínum stuðningi. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG VELFERÐARSAMFÉLAG

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.